Curry féll í gólfið þegar hann frétti af klúðri Jordan Spieth Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2016 10:00 Stephen Curry og Jordan Spieth. Vísir/Getty Stephen Curry, leikmaður NBA-meistara Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, er líka mikill golfáhugamaður og hann fylgdist því vel með Masters-mótinu um helgina. Curry er líka mikill aðdáandi kylfingsins Jordan Spieth en þeir eru meðal annars báðir á samningi hjá íþróttavöruframleiðandanum Under Armour. Þegar Stephen Curry fór að hita upp fyrir stórleikinn á móti San Antonio Spurs vissi hann ekki betur en að Jordan Spieth væri á góðri leið með að vinna Masters-mótið annað árið í röð. Jordan Spieth tapaði hinsvegar sex höggum á þremur holum þar af spilaði hann tólftu holuna á fjórum höggum yfir pari þar sem hann sendi kúluna tvisvar í vatnið. Sögulegt klúður og það nýtt Danny Willett sér til að tryggja sér græna jakkann. Andre Iguodala, liðsfélagi Curry, er einnig mikill golfáhugamaður en það vakti mikla athygli á dögunum þegar þeir spiluðu saman Augsta-völlinn þar sem Mastersmótið fer alltaf fram. Fjölmiðlamenn tóku eftir því þegar Andre Iguodala hljóp til Stephen Curry í upphituninni fyrir Spurs-leikinn í gær og sagði honum frá klúðri Jordan Spieth. Það vantaði ekki viðbrögðin hjá Stephen Curry sem féll í gólfið og ýkti kannski aðeins vonbrigði sín en samt ekki. Stephen Curry lét þetta þó ekki trufla sig í leiknum þar sem hann skoraði 37 stig og leiddi lið sitt til 72. sigursins á tímabilinu sem er metjöfnun. Golden State Warriors liðið hefur nú unnið jafnmarga leiki og Chicago Bulls lið Michael Jordan frá 1995 til 1996. SportsCenter sagði frá viðbrögðum Stephen Curry eins og sjá má hér fyrir neðan.Steph Curry fell to the floor during pregame shootaround upon hearing Jordan Spieth put 2 balls into the water. https://t.co/CARFMVIUoL— SportsCenter (@SportsCenter) April 10, 2016 VIDEO: Stephen Curry falls to the ground when he hears about Jordan Spieth's collapse https://t.co/GHKuBGv67V pic.twitter.com/KaoTWVeaZs— Bleacher Report (@BleacherReport) April 11, 2016 WATCH: #Warriors' Curry falls to floor after hearing of Spieth quadruple-bogey at Masters https://t.co/DQPpSQWeeM pic.twitter.com/Cg2zeZ103q— Comcast SportsNet (@CSNAuthentic) April 10, 2016 Steph Curry collapsed to the floor after hearing of Jordan Spieth's Masters collapse https://t.co/Ou2gamGgVH pic.twitter.com/H8hsRclMdH— Andrew Joseph (@AndyJ0seph) April 10, 2016 Stephen Curry collapsed to the floor when hearing about Spieth's quadruple bogey at Masters https://t.co/BYlUDsCrcz pic.twitter.com/GllHslcC8f— SportsDayDFW (@SportsDayDFW) April 11, 2016 Golf NBA Tengdar fréttir Fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár sem vinnur Masters Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. 10. apríl 2016 22:59 Jordan Spieth: Svona 30 mínútur upplifi ég vonandi aldrei aftur Jordan Spieth var í góðum málum og á góðri leið með að tryggja sér sigur á Mastersmótinu annað árið í röð þegar allt breyttist á nokkrum hryllilegum mínútum. 11. apríl 2016 07:30 NBA: Golden State jafnaði met Chicago Bulls | Myndbönd Golden State Warriors vann í nótt sinn 72. leik á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta og jafnaði með því met Chicago Bulls frá 1995-96 yfir flesta sigurleiki á einu tímabili. Warriors fær leik á miðvikudaginn til viðbótar til að bæta metið. 11. apríl 2016 07:06 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira
Stephen Curry, leikmaður NBA-meistara Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, er líka mikill golfáhugamaður og hann fylgdist því vel með Masters-mótinu um helgina. Curry er líka mikill aðdáandi kylfingsins Jordan Spieth en þeir eru meðal annars báðir á samningi hjá íþróttavöruframleiðandanum Under Armour. Þegar Stephen Curry fór að hita upp fyrir stórleikinn á móti San Antonio Spurs vissi hann ekki betur en að Jordan Spieth væri á góðri leið með að vinna Masters-mótið annað árið í röð. Jordan Spieth tapaði hinsvegar sex höggum á þremur holum þar af spilaði hann tólftu holuna á fjórum höggum yfir pari þar sem hann sendi kúluna tvisvar í vatnið. Sögulegt klúður og það nýtt Danny Willett sér til að tryggja sér græna jakkann. Andre Iguodala, liðsfélagi Curry, er einnig mikill golfáhugamaður en það vakti mikla athygli á dögunum þegar þeir spiluðu saman Augsta-völlinn þar sem Mastersmótið fer alltaf fram. Fjölmiðlamenn tóku eftir því þegar Andre Iguodala hljóp til Stephen Curry í upphituninni fyrir Spurs-leikinn í gær og sagði honum frá klúðri Jordan Spieth. Það vantaði ekki viðbrögðin hjá Stephen Curry sem féll í gólfið og ýkti kannski aðeins vonbrigði sín en samt ekki. Stephen Curry lét þetta þó ekki trufla sig í leiknum þar sem hann skoraði 37 stig og leiddi lið sitt til 72. sigursins á tímabilinu sem er metjöfnun. Golden State Warriors liðið hefur nú unnið jafnmarga leiki og Chicago Bulls lið Michael Jordan frá 1995 til 1996. SportsCenter sagði frá viðbrögðum Stephen Curry eins og sjá má hér fyrir neðan.Steph Curry fell to the floor during pregame shootaround upon hearing Jordan Spieth put 2 balls into the water. https://t.co/CARFMVIUoL— SportsCenter (@SportsCenter) April 10, 2016 VIDEO: Stephen Curry falls to the ground when he hears about Jordan Spieth's collapse https://t.co/GHKuBGv67V pic.twitter.com/KaoTWVeaZs— Bleacher Report (@BleacherReport) April 11, 2016 WATCH: #Warriors' Curry falls to floor after hearing of Spieth quadruple-bogey at Masters https://t.co/DQPpSQWeeM pic.twitter.com/Cg2zeZ103q— Comcast SportsNet (@CSNAuthentic) April 10, 2016 Steph Curry collapsed to the floor after hearing of Jordan Spieth's Masters collapse https://t.co/Ou2gamGgVH pic.twitter.com/H8hsRclMdH— Andrew Joseph (@AndyJ0seph) April 10, 2016 Stephen Curry collapsed to the floor when hearing about Spieth's quadruple bogey at Masters https://t.co/BYlUDsCrcz pic.twitter.com/GllHslcC8f— SportsDayDFW (@SportsDayDFW) April 11, 2016
Golf NBA Tengdar fréttir Fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár sem vinnur Masters Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. 10. apríl 2016 22:59 Jordan Spieth: Svona 30 mínútur upplifi ég vonandi aldrei aftur Jordan Spieth var í góðum málum og á góðri leið með að tryggja sér sigur á Mastersmótinu annað árið í röð þegar allt breyttist á nokkrum hryllilegum mínútum. 11. apríl 2016 07:30 NBA: Golden State jafnaði met Chicago Bulls | Myndbönd Golden State Warriors vann í nótt sinn 72. leik á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta og jafnaði með því met Chicago Bulls frá 1995-96 yfir flesta sigurleiki á einu tímabili. Warriors fær leik á miðvikudaginn til viðbótar til að bæta metið. 11. apríl 2016 07:06 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira
Fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár sem vinnur Masters Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. 10. apríl 2016 22:59
Jordan Spieth: Svona 30 mínútur upplifi ég vonandi aldrei aftur Jordan Spieth var í góðum málum og á góðri leið með að tryggja sér sigur á Mastersmótinu annað árið í röð þegar allt breyttist á nokkrum hryllilegum mínútum. 11. apríl 2016 07:30
NBA: Golden State jafnaði met Chicago Bulls | Myndbönd Golden State Warriors vann í nótt sinn 72. leik á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta og jafnaði með því met Chicago Bulls frá 1995-96 yfir flesta sigurleiki á einu tímabili. Warriors fær leik á miðvikudaginn til viðbótar til að bæta metið. 11. apríl 2016 07:06