Honda einbeitir sér nú að afli í stað áreiðanleika Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. apríl 2016 19:45 Jenson Button og Stoffel Vandoorne á brautinni í Bahrein. Vísir/Getty Japanski vélaframleiðandinn sem skaffar McLaren liðinu vélar hefur nú fært áhersluna frá áreiðanleika og yfir á að auka afl vélarinnar. Honda skipti tíma sínum í vetur á milli þess að finna afl og bæta áreiðanleika vélarinnar. Undir lok síðasta tímabils voru ökumenn McLaren-Honda iðulega aftastir á ráslínu. Ástæðan var einna helst léleg ending vélarinnar og þeir þurfti því að nota talsvert mikið fleiri vélar en heimilt var. Yusuke Hasegawa, yfirmaður Formúlu 1 deildar Honda segir að áreiðanleikinn sé nú kominn. „Við einbeittum okkur að áreiðanleikanum fyrst og við teljum að við séum komin vel á veg þar, þrátt fyrir vandræði í Bahrein,“ sagði Hasegawa og vísaði til þess að Jenson Button þurfti að hætta keppni vegna bilana í rafal. „Núna munum við einbeita á bætta frammistöðu vélarinnar. Eins og við vitum er vélin ekki nógu góð til að komast í þriðju lotu tímatökunnar,“ bætti Hasegawa við. Honda á enn 14 uppfærsluskammta eftir, líklega munu sumir þeirra koma til góðs fyrir fyrsta kappaksturinn í Evrópu sem er á Spáni um miðjan maí. Formúla Tengdar fréttir Jos: Max verður hjá Mercedes, Ferrari eða Red Bull 2017 Jos Verstappen, faðir og umboðsmaður Formúlu 1 ökumannsins Max Verstappen telur öruggt að Max verði hjá einu af þremur bestu liðunum í Formúlu 1 á næsta ári. 8. apríl 2016 19:00 Bílskúrinn: Ameríski draumurinn rættist í Bahrein Eftir slaka ræsingu Lewis Hamilton á Mercedes tók liðsfélagi hans Nico Rosberg forystuna í Formúlu 1 kappakstrinum í Bahrein. 5. apríl 2016 23:15 Formúla 1 hverfur aftur til fortíðar, til framtíðar Formúla 1 mun snúa aftur til baka í gamla tímatökufyrirkomulagið. Þessi lending liðsstjóranna í málinu á að standa til framtíðar. Breytingin tekur strax gildi í kínverksa kappakstrinum. 7. apríl 2016 21:45 Svona gekk Bareinkappaksturinn fyrir sig í formúlunni | Myndband Keppnistímabilið í formúlu eitt er komið í fullan gang og í dag fór fram kappakstur í Barein. Mercedes-menn héldu áfram að safna stigunum í dag. 3. apríl 2016 19:45 Nico Rosberg vann í Bahrein Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Bahrein. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar og Lewis Hamitlon varð þriðji á Mercedes. 3. apríl 2016 16:23 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Japanski vélaframleiðandinn sem skaffar McLaren liðinu vélar hefur nú fært áhersluna frá áreiðanleika og yfir á að auka afl vélarinnar. Honda skipti tíma sínum í vetur á milli þess að finna afl og bæta áreiðanleika vélarinnar. Undir lok síðasta tímabils voru ökumenn McLaren-Honda iðulega aftastir á ráslínu. Ástæðan var einna helst léleg ending vélarinnar og þeir þurfti því að nota talsvert mikið fleiri vélar en heimilt var. Yusuke Hasegawa, yfirmaður Formúlu 1 deildar Honda segir að áreiðanleikinn sé nú kominn. „Við einbeittum okkur að áreiðanleikanum fyrst og við teljum að við séum komin vel á veg þar, þrátt fyrir vandræði í Bahrein,“ sagði Hasegawa og vísaði til þess að Jenson Button þurfti að hætta keppni vegna bilana í rafal. „Núna munum við einbeita á bætta frammistöðu vélarinnar. Eins og við vitum er vélin ekki nógu góð til að komast í þriðju lotu tímatökunnar,“ bætti Hasegawa við. Honda á enn 14 uppfærsluskammta eftir, líklega munu sumir þeirra koma til góðs fyrir fyrsta kappaksturinn í Evrópu sem er á Spáni um miðjan maí.
Formúla Tengdar fréttir Jos: Max verður hjá Mercedes, Ferrari eða Red Bull 2017 Jos Verstappen, faðir og umboðsmaður Formúlu 1 ökumannsins Max Verstappen telur öruggt að Max verði hjá einu af þremur bestu liðunum í Formúlu 1 á næsta ári. 8. apríl 2016 19:00 Bílskúrinn: Ameríski draumurinn rættist í Bahrein Eftir slaka ræsingu Lewis Hamilton á Mercedes tók liðsfélagi hans Nico Rosberg forystuna í Formúlu 1 kappakstrinum í Bahrein. 5. apríl 2016 23:15 Formúla 1 hverfur aftur til fortíðar, til framtíðar Formúla 1 mun snúa aftur til baka í gamla tímatökufyrirkomulagið. Þessi lending liðsstjóranna í málinu á að standa til framtíðar. Breytingin tekur strax gildi í kínverksa kappakstrinum. 7. apríl 2016 21:45 Svona gekk Bareinkappaksturinn fyrir sig í formúlunni | Myndband Keppnistímabilið í formúlu eitt er komið í fullan gang og í dag fór fram kappakstur í Barein. Mercedes-menn héldu áfram að safna stigunum í dag. 3. apríl 2016 19:45 Nico Rosberg vann í Bahrein Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Bahrein. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar og Lewis Hamitlon varð þriðji á Mercedes. 3. apríl 2016 16:23 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Jos: Max verður hjá Mercedes, Ferrari eða Red Bull 2017 Jos Verstappen, faðir og umboðsmaður Formúlu 1 ökumannsins Max Verstappen telur öruggt að Max verði hjá einu af þremur bestu liðunum í Formúlu 1 á næsta ári. 8. apríl 2016 19:00
Bílskúrinn: Ameríski draumurinn rættist í Bahrein Eftir slaka ræsingu Lewis Hamilton á Mercedes tók liðsfélagi hans Nico Rosberg forystuna í Formúlu 1 kappakstrinum í Bahrein. 5. apríl 2016 23:15
Formúla 1 hverfur aftur til fortíðar, til framtíðar Formúla 1 mun snúa aftur til baka í gamla tímatökufyrirkomulagið. Þessi lending liðsstjóranna í málinu á að standa til framtíðar. Breytingin tekur strax gildi í kínverksa kappakstrinum. 7. apríl 2016 21:45
Svona gekk Bareinkappaksturinn fyrir sig í formúlunni | Myndband Keppnistímabilið í formúlu eitt er komið í fullan gang og í dag fór fram kappakstur í Barein. Mercedes-menn héldu áfram að safna stigunum í dag. 3. apríl 2016 19:45
Nico Rosberg vann í Bahrein Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Bahrein. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar og Lewis Hamitlon varð þriðji á Mercedes. 3. apríl 2016 16:23