Skiptar skoðanir meðal framsóknarráðherra um flokksþing Höskuldur Kári Schram skrifar 11. apríl 2016 18:45 Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra. Vísir/GVA Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra telur ekki þörf á því að boða til flokksþings framsóknarmanna og kjósa um forystu flokksins. Umhverfisráðherra segir hins vegar sjálfsagt að flýta flokksþingi ef kosningum verður flýtt. Staða Sigmundar Davíðs Gunnlaugsson formanns Framsóknarflokks hefur verið til umræðu eftir að hann vék úr embætti forsætisráðherra í síðustu viku. Höskuldur Þórhallsson telur að hann hefði einnig átt að segja af sér þingmennsku og Karl Garðarsson sagði í viðtali við RÚV í gær að flýta eigi flokksþingi framsóknarmanna til að forystan geti endurnýjað sitt umboð. Aðrir þingmenn flokksins hafa einnig viðrað svipaðar skoðanir. Málið var rætt á þingflokksfundi framsóknarmanna í dag en þar var einnig upplýst að Sigmundur hefur ákveðið að fara í ótímabundið launalaust leyfi frá þingstörfum. Ásmundur Einar Daðason formaður þingflokksins sagði í samtali við fréttastofu að það væri hins vegar stofnana flokksins en ekki þingmanna að taka ákvörðun um að flýta flokksþingi. Gunnar Bragi Sveinsson vildi þó lítið tjá sig um málið að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. „Við höfum forystu í flokknum og hún er ágæt,“ segir Gunnar Bragi. Sigrún Magnúsdóttir umhverfisráðherra segir hins vegar sjálfsagt að flýta flokksþingi ef kosningum verður flýtt. „Það er sjálfsagt að flýta því sérstaklega ef kosningum verður flýtt. En eðli málsins samkvæmt flýtum við líka slíkum fundum okkar,“ segir Sigrún. Mest lesið Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra telur ekki þörf á því að boða til flokksþings framsóknarmanna og kjósa um forystu flokksins. Umhverfisráðherra segir hins vegar sjálfsagt að flýta flokksþingi ef kosningum verður flýtt. Staða Sigmundar Davíðs Gunnlaugsson formanns Framsóknarflokks hefur verið til umræðu eftir að hann vék úr embætti forsætisráðherra í síðustu viku. Höskuldur Þórhallsson telur að hann hefði einnig átt að segja af sér þingmennsku og Karl Garðarsson sagði í viðtali við RÚV í gær að flýta eigi flokksþingi framsóknarmanna til að forystan geti endurnýjað sitt umboð. Aðrir þingmenn flokksins hafa einnig viðrað svipaðar skoðanir. Málið var rætt á þingflokksfundi framsóknarmanna í dag en þar var einnig upplýst að Sigmundur hefur ákveðið að fara í ótímabundið launalaust leyfi frá þingstörfum. Ásmundur Einar Daðason formaður þingflokksins sagði í samtali við fréttastofu að það væri hins vegar stofnana flokksins en ekki þingmanna að taka ákvörðun um að flýta flokksþingi. Gunnar Bragi Sveinsson vildi þó lítið tjá sig um málið að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. „Við höfum forystu í flokknum og hún er ágæt,“ segir Gunnar Bragi. Sigrún Magnúsdóttir umhverfisráðherra segir hins vegar sjálfsagt að flýta flokksþingi ef kosningum verður flýtt. „Það er sjálfsagt að flýta því sérstaklega ef kosningum verður flýtt. En eðli málsins samkvæmt flýtum við líka slíkum fundum okkar,“ segir Sigrún.
Mest lesið Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sjá meira