The Grand Tour hefst 18. nóvember Finnur Thorlacius skrifar 16. september 2016 15:00 Margir hafa beðið óþreyjufullir eftir sýningum á bílaþættinum The Grand Tour þar sem þeir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May munu að vonum fara hamförum á hinum ýmsu ökutækjum og líklega móðga heilu þjóðirnar í leiðinni. Svo virðist sem dagsetningin, sem áfram átti að halda leyndri, hafi lekið út í tölvupósti. Fyrsti þátturinn verður sýndur þann 18. nóvember, sem er föstudagur. Þættirnir The Grand Tour verður sýndur í vefsjónvarpi Amazon Prime. Nú vita semsagt sannir bílaáhugamenn hvaða dag þeir eiga að taka frá og plana fátt annað þann daginn. Forvitnilegt verður að sjá hvort nýju þættir þeirra fyrrverandi Top Gear manna fái ekki meira áhorf en síðasta þáttaröð Top Gear, sem fékk afleita dóma, enda án þeirra snillinga. Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent
Margir hafa beðið óþreyjufullir eftir sýningum á bílaþættinum The Grand Tour þar sem þeir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May munu að vonum fara hamförum á hinum ýmsu ökutækjum og líklega móðga heilu þjóðirnar í leiðinni. Svo virðist sem dagsetningin, sem áfram átti að halda leyndri, hafi lekið út í tölvupósti. Fyrsti þátturinn verður sýndur þann 18. nóvember, sem er föstudagur. Þættirnir The Grand Tour verður sýndur í vefsjónvarpi Amazon Prime. Nú vita semsagt sannir bílaáhugamenn hvaða dag þeir eiga að taka frá og plana fátt annað þann daginn. Forvitnilegt verður að sjá hvort nýju þættir þeirra fyrrverandi Top Gear manna fái ekki meira áhorf en síðasta þáttaröð Top Gear, sem fékk afleita dóma, enda án þeirra snillinga.
Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent