The Grand Tour hefst 18. nóvember Finnur Thorlacius skrifar 16. september 2016 15:00 Margir hafa beðið óþreyjufullir eftir sýningum á bílaþættinum The Grand Tour þar sem þeir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May munu að vonum fara hamförum á hinum ýmsu ökutækjum og líklega móðga heilu þjóðirnar í leiðinni. Svo virðist sem dagsetningin, sem áfram átti að halda leyndri, hafi lekið út í tölvupósti. Fyrsti þátturinn verður sýndur þann 18. nóvember, sem er föstudagur. Þættirnir The Grand Tour verður sýndur í vefsjónvarpi Amazon Prime. Nú vita semsagt sannir bílaáhugamenn hvaða dag þeir eiga að taka frá og plana fátt annað þann daginn. Forvitnilegt verður að sjá hvort nýju þættir þeirra fyrrverandi Top Gear manna fái ekki meira áhorf en síðasta þáttaröð Top Gear, sem fékk afleita dóma, enda án þeirra snillinga. Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent
Margir hafa beðið óþreyjufullir eftir sýningum á bílaþættinum The Grand Tour þar sem þeir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May munu að vonum fara hamförum á hinum ýmsu ökutækjum og líklega móðga heilu þjóðirnar í leiðinni. Svo virðist sem dagsetningin, sem áfram átti að halda leyndri, hafi lekið út í tölvupósti. Fyrsti þátturinn verður sýndur þann 18. nóvember, sem er föstudagur. Þættirnir The Grand Tour verður sýndur í vefsjónvarpi Amazon Prime. Nú vita semsagt sannir bílaáhugamenn hvaða dag þeir eiga að taka frá og plana fátt annað þann daginn. Forvitnilegt verður að sjá hvort nýju þættir þeirra fyrrverandi Top Gear manna fái ekki meira áhorf en síðasta þáttaröð Top Gear, sem fékk afleita dóma, enda án þeirra snillinga.
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent