Íslenskur sjálfboðaliði: „Þetta var bara stríðsástand“ Birta Björnsdóttir skrifar 6. mars 2016 19:30 Þúsundir manna, kvenna og barna hafast við í flóttamannabúðunum í Calais í Frakklandi. Fyrr í vikunni gáfu yfirvöld í Frakklandi út þá skipun að hluti búðanna skyldi rýmdur, sökum þess að öryggi íbúanna væri verulega ábótavant þegar kemur að húsakosti. Kristín Rós Kristjánsdóttir starfar sem sjálfboðaliði við hjálparstörf í búðunum en hún, ásamt fleirum, hafa gagnrýnt harkalega framgöngu yfirvalda í málinu. „Það voru þarna um fimm hundruð lögreglumenn sem voru klæddir brynjum og hjálmum og með byssur og barefli. Þeir byrjuðu á því að henda táragasi á svæði þar sem fólk býr," segir Kristín. „Þetta var bara stríðsástand. Það kviknuðu eldar út frá táragas-tunnunum sem lögreglan notaði og skýlin eru öll úr plasti og tré. Slökkviliðinu var svo ekki hleypt inn á svæðið svo eldarnir náðu að eyðileggja mikið af eigum fólks og skýli sem íbúarnir höfðu ekki náð að tæma. Frönsk yfirvöld lofuðu því að þetta færi friðsamlega fram og að komið yfir fram við flóttamennina af virðingu. En það var svo sannarlega ekki raunin. Það eru allir sammála um að það að búðirnar eiga ekki að vera til og að enginn ætti að þurfa að hírast á svona stað. En búðirnar eru þarna af ástæðu, þetta fólk getur ekki verið einstaðar annarsstaðar.“ Kristín segir fólkið hafa fengið misvísandi skilaboð um hvað biði þeirra sem yfirgæfu búðirnar. Yfirvöld hafi gert ráð fyrr að bjóða 1200 manns betri aðstæður en í reynd hafi 3500 manns verið fluttir úr búðunum. Sjálfboðaliðarnir hafi engar fréttir fengið af afdrifum fólksins, en hún hafi mestar áhyggjur af börnunum í hópnum. „Það er engin leið til að fylgjast með þeim. Það er mikil áhætta á að þau einfaldlega týnist. Að þau annaðhvort verði úti eða lendi í höndunum á glæpamönnum,“ segir Kristín. Hún segir ástandið í búðunum síst fara batnandi. Nú síðast létu átta Íranir í búðunum sauma saman á sér varinar og eru í hungurverkfalli til að mótmæla framgöngu franskra yfirvalda. Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Sjá meira
Þúsundir manna, kvenna og barna hafast við í flóttamannabúðunum í Calais í Frakklandi. Fyrr í vikunni gáfu yfirvöld í Frakklandi út þá skipun að hluti búðanna skyldi rýmdur, sökum þess að öryggi íbúanna væri verulega ábótavant þegar kemur að húsakosti. Kristín Rós Kristjánsdóttir starfar sem sjálfboðaliði við hjálparstörf í búðunum en hún, ásamt fleirum, hafa gagnrýnt harkalega framgöngu yfirvalda í málinu. „Það voru þarna um fimm hundruð lögreglumenn sem voru klæddir brynjum og hjálmum og með byssur og barefli. Þeir byrjuðu á því að henda táragasi á svæði þar sem fólk býr," segir Kristín. „Þetta var bara stríðsástand. Það kviknuðu eldar út frá táragas-tunnunum sem lögreglan notaði og skýlin eru öll úr plasti og tré. Slökkviliðinu var svo ekki hleypt inn á svæðið svo eldarnir náðu að eyðileggja mikið af eigum fólks og skýli sem íbúarnir höfðu ekki náð að tæma. Frönsk yfirvöld lofuðu því að þetta færi friðsamlega fram og að komið yfir fram við flóttamennina af virðingu. En það var svo sannarlega ekki raunin. Það eru allir sammála um að það að búðirnar eiga ekki að vera til og að enginn ætti að þurfa að hírast á svona stað. En búðirnar eru þarna af ástæðu, þetta fólk getur ekki verið einstaðar annarsstaðar.“ Kristín segir fólkið hafa fengið misvísandi skilaboð um hvað biði þeirra sem yfirgæfu búðirnar. Yfirvöld hafi gert ráð fyrr að bjóða 1200 manns betri aðstæður en í reynd hafi 3500 manns verið fluttir úr búðunum. Sjálfboðaliðarnir hafi engar fréttir fengið af afdrifum fólksins, en hún hafi mestar áhyggjur af börnunum í hópnum. „Það er engin leið til að fylgjast með þeim. Það er mikil áhætta á að þau einfaldlega týnist. Að þau annaðhvort verði úti eða lendi í höndunum á glæpamönnum,“ segir Kristín. Hún segir ástandið í búðunum síst fara batnandi. Nú síðast létu átta Íranir í búðunum sauma saman á sér varinar og eru í hungurverkfalli til að mótmæla framgöngu franskra yfirvalda.
Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Sjá meira