Formannaskipti í Njarðvík: Engin ástæða til að örvænta Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. desember 2016 13:00 Úr leik Njarðvíkur fyrr í vetur. Vísir Gunnar Örlygsson mun hætta sem formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur um áramótin. Það staðfesti hann í samtali við Vísi í dag. „Mér finnst klúbburinn frábær og þykir mjög vænt um hann. Ég finn mig hins vegar knúinn til að hætta núna vegna mikilla anna í minni vinnu. Þetta er bara spurning um tíma fyrir mig,“ segir Gunnar. Staða Njarðvíkur í Domino's-deildar karla er slæm en liðið er í fallsæti yfir jólin eftir þrjá tapleiki í röð. Gunnar segir að það sé þó engin upplausn innan félagsins og engin átök. „Það er ekki til í dæminu og það er enginn að örvænta þó svo að staðan sé slæm. Félagið er að ná sér í nýjan stóran erlendan leikmann og vonandi munu sigrar líta dagsins ljós á nýju ári,“ segir Gunnar en Njarðvík hefur sárlega þurft á stórum miðherja að halda í upphafi tímabils. Var það ein helst ástæða þess að Stefan Bonneau fékk ekki nýjan samning hjá félaginu í haus.Styrkir áfram félagið Gunnar og fyrirtæki hans hafa verið stærstu fjárhagslegi stuðningsaðili körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur undanfarin ár og það mun ekki breytast þó svo að Gunnar hætti sem formaður. „Rekstur deildarinnar er í góðum málum. Félagið skuldar engum og alltaf staðið við allt sitt. Þannig verður það áfram. Róbert [Guðnason, varaformaður] sem nú tekur vi er hundrað prósent í öllu sínu og ég treysti honum vel til að taka við.“ Og hann segir að brotthvarf Bonneau hafi ekkert um það að segja að hann sé að hætta nú. „Alls ekki. Við erum samt góðir vinir og heyrumst reglulega. Honum líður vel í Danmörku en vill koma aftur til Íslands. Þetta er allt á réttri leið hjá honum,“ sagði Gunnar en Bonneau samdi við Svendborg Rabbits í Danmörku eftir að hann fór frá Njarðvík. Liðin í Domino's-deildunum eru nú komin í jólafrí en næsta umferð hefst þann 5. janúar og eigast þá við grannarnir og erkifjendurnir í Keflavík og Njarðík. Enski boltinn Tengdar fréttir Gunnar Örlygsson: Rekið mig frekar en þjálfarann Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, tjáði sig um þjálfaramál karlaliðs félagsins á fésbókinni í kvöld eftir að Njarðvíkurliðið datt út úr Maltbikarnum á móti nágrönnum sínum í Keflavík. 7. nóvember 2016 23:36 Gunnar um Bonneau: Of háar launakröfur Njarðvík ákvað að gera ekki nýjan samning við bakvörðinn Stefan Bonneau. 30. nóvember 2016 16:10 Bonneau sagt upp hjá Njarðvík: Sjokkerandi niðurstaða Stefan Bonneau er farinn frá Njarðvík og spilar ekki meira með liðinu í Domino's-deild karla. 30. nóvember 2016 15:18 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira
Gunnar Örlygsson mun hætta sem formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur um áramótin. Það staðfesti hann í samtali við Vísi í dag. „Mér finnst klúbburinn frábær og þykir mjög vænt um hann. Ég finn mig hins vegar knúinn til að hætta núna vegna mikilla anna í minni vinnu. Þetta er bara spurning um tíma fyrir mig,“ segir Gunnar. Staða Njarðvíkur í Domino's-deildar karla er slæm en liðið er í fallsæti yfir jólin eftir þrjá tapleiki í röð. Gunnar segir að það sé þó engin upplausn innan félagsins og engin átök. „Það er ekki til í dæminu og það er enginn að örvænta þó svo að staðan sé slæm. Félagið er að ná sér í nýjan stóran erlendan leikmann og vonandi munu sigrar líta dagsins ljós á nýju ári,“ segir Gunnar en Njarðvík hefur sárlega þurft á stórum miðherja að halda í upphafi tímabils. Var það ein helst ástæða þess að Stefan Bonneau fékk ekki nýjan samning hjá félaginu í haus.Styrkir áfram félagið Gunnar og fyrirtæki hans hafa verið stærstu fjárhagslegi stuðningsaðili körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur undanfarin ár og það mun ekki breytast þó svo að Gunnar hætti sem formaður. „Rekstur deildarinnar er í góðum málum. Félagið skuldar engum og alltaf staðið við allt sitt. Þannig verður það áfram. Róbert [Guðnason, varaformaður] sem nú tekur vi er hundrað prósent í öllu sínu og ég treysti honum vel til að taka við.“ Og hann segir að brotthvarf Bonneau hafi ekkert um það að segja að hann sé að hætta nú. „Alls ekki. Við erum samt góðir vinir og heyrumst reglulega. Honum líður vel í Danmörku en vill koma aftur til Íslands. Þetta er allt á réttri leið hjá honum,“ sagði Gunnar en Bonneau samdi við Svendborg Rabbits í Danmörku eftir að hann fór frá Njarðvík. Liðin í Domino's-deildunum eru nú komin í jólafrí en næsta umferð hefst þann 5. janúar og eigast þá við grannarnir og erkifjendurnir í Keflavík og Njarðík.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gunnar Örlygsson: Rekið mig frekar en þjálfarann Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, tjáði sig um þjálfaramál karlaliðs félagsins á fésbókinni í kvöld eftir að Njarðvíkurliðið datt út úr Maltbikarnum á móti nágrönnum sínum í Keflavík. 7. nóvember 2016 23:36 Gunnar um Bonneau: Of háar launakröfur Njarðvík ákvað að gera ekki nýjan samning við bakvörðinn Stefan Bonneau. 30. nóvember 2016 16:10 Bonneau sagt upp hjá Njarðvík: Sjokkerandi niðurstaða Stefan Bonneau er farinn frá Njarðvík og spilar ekki meira með liðinu í Domino's-deild karla. 30. nóvember 2016 15:18 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira
Gunnar Örlygsson: Rekið mig frekar en þjálfarann Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, tjáði sig um þjálfaramál karlaliðs félagsins á fésbókinni í kvöld eftir að Njarðvíkurliðið datt út úr Maltbikarnum á móti nágrönnum sínum í Keflavík. 7. nóvember 2016 23:36
Gunnar um Bonneau: Of háar launakröfur Njarðvík ákvað að gera ekki nýjan samning við bakvörðinn Stefan Bonneau. 30. nóvember 2016 16:10
Bonneau sagt upp hjá Njarðvík: Sjokkerandi niðurstaða Stefan Bonneau er farinn frá Njarðvík og spilar ekki meira með liðinu í Domino's-deild karla. 30. nóvember 2016 15:18