Formannaskipti í Njarðvík: Engin ástæða til að örvænta Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. desember 2016 13:00 Úr leik Njarðvíkur fyrr í vetur. Vísir Gunnar Örlygsson mun hætta sem formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur um áramótin. Það staðfesti hann í samtali við Vísi í dag. „Mér finnst klúbburinn frábær og þykir mjög vænt um hann. Ég finn mig hins vegar knúinn til að hætta núna vegna mikilla anna í minni vinnu. Þetta er bara spurning um tíma fyrir mig,“ segir Gunnar. Staða Njarðvíkur í Domino's-deildar karla er slæm en liðið er í fallsæti yfir jólin eftir þrjá tapleiki í röð. Gunnar segir að það sé þó engin upplausn innan félagsins og engin átök. „Það er ekki til í dæminu og það er enginn að örvænta þó svo að staðan sé slæm. Félagið er að ná sér í nýjan stóran erlendan leikmann og vonandi munu sigrar líta dagsins ljós á nýju ári,“ segir Gunnar en Njarðvík hefur sárlega þurft á stórum miðherja að halda í upphafi tímabils. Var það ein helst ástæða þess að Stefan Bonneau fékk ekki nýjan samning hjá félaginu í haus.Styrkir áfram félagið Gunnar og fyrirtæki hans hafa verið stærstu fjárhagslegi stuðningsaðili körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur undanfarin ár og það mun ekki breytast þó svo að Gunnar hætti sem formaður. „Rekstur deildarinnar er í góðum málum. Félagið skuldar engum og alltaf staðið við allt sitt. Þannig verður það áfram. Róbert [Guðnason, varaformaður] sem nú tekur vi er hundrað prósent í öllu sínu og ég treysti honum vel til að taka við.“ Og hann segir að brotthvarf Bonneau hafi ekkert um það að segja að hann sé að hætta nú. „Alls ekki. Við erum samt góðir vinir og heyrumst reglulega. Honum líður vel í Danmörku en vill koma aftur til Íslands. Þetta er allt á réttri leið hjá honum,“ sagði Gunnar en Bonneau samdi við Svendborg Rabbits í Danmörku eftir að hann fór frá Njarðvík. Liðin í Domino's-deildunum eru nú komin í jólafrí en næsta umferð hefst þann 5. janúar og eigast þá við grannarnir og erkifjendurnir í Keflavík og Njarðík. Enski boltinn Tengdar fréttir Gunnar Örlygsson: Rekið mig frekar en þjálfarann Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, tjáði sig um þjálfaramál karlaliðs félagsins á fésbókinni í kvöld eftir að Njarðvíkurliðið datt út úr Maltbikarnum á móti nágrönnum sínum í Keflavík. 7. nóvember 2016 23:36 Gunnar um Bonneau: Of háar launakröfur Njarðvík ákvað að gera ekki nýjan samning við bakvörðinn Stefan Bonneau. 30. nóvember 2016 16:10 Bonneau sagt upp hjá Njarðvík: Sjokkerandi niðurstaða Stefan Bonneau er farinn frá Njarðvík og spilar ekki meira með liðinu í Domino's-deild karla. 30. nóvember 2016 15:18 Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Gunnar Örlygsson mun hætta sem formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur um áramótin. Það staðfesti hann í samtali við Vísi í dag. „Mér finnst klúbburinn frábær og þykir mjög vænt um hann. Ég finn mig hins vegar knúinn til að hætta núna vegna mikilla anna í minni vinnu. Þetta er bara spurning um tíma fyrir mig,“ segir Gunnar. Staða Njarðvíkur í Domino's-deildar karla er slæm en liðið er í fallsæti yfir jólin eftir þrjá tapleiki í röð. Gunnar segir að það sé þó engin upplausn innan félagsins og engin átök. „Það er ekki til í dæminu og það er enginn að örvænta þó svo að staðan sé slæm. Félagið er að ná sér í nýjan stóran erlendan leikmann og vonandi munu sigrar líta dagsins ljós á nýju ári,“ segir Gunnar en Njarðvík hefur sárlega þurft á stórum miðherja að halda í upphafi tímabils. Var það ein helst ástæða þess að Stefan Bonneau fékk ekki nýjan samning hjá félaginu í haus.Styrkir áfram félagið Gunnar og fyrirtæki hans hafa verið stærstu fjárhagslegi stuðningsaðili körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur undanfarin ár og það mun ekki breytast þó svo að Gunnar hætti sem formaður. „Rekstur deildarinnar er í góðum málum. Félagið skuldar engum og alltaf staðið við allt sitt. Þannig verður það áfram. Róbert [Guðnason, varaformaður] sem nú tekur vi er hundrað prósent í öllu sínu og ég treysti honum vel til að taka við.“ Og hann segir að brotthvarf Bonneau hafi ekkert um það að segja að hann sé að hætta nú. „Alls ekki. Við erum samt góðir vinir og heyrumst reglulega. Honum líður vel í Danmörku en vill koma aftur til Íslands. Þetta er allt á réttri leið hjá honum,“ sagði Gunnar en Bonneau samdi við Svendborg Rabbits í Danmörku eftir að hann fór frá Njarðvík. Liðin í Domino's-deildunum eru nú komin í jólafrí en næsta umferð hefst þann 5. janúar og eigast þá við grannarnir og erkifjendurnir í Keflavík og Njarðík.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gunnar Örlygsson: Rekið mig frekar en þjálfarann Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, tjáði sig um þjálfaramál karlaliðs félagsins á fésbókinni í kvöld eftir að Njarðvíkurliðið datt út úr Maltbikarnum á móti nágrönnum sínum í Keflavík. 7. nóvember 2016 23:36 Gunnar um Bonneau: Of háar launakröfur Njarðvík ákvað að gera ekki nýjan samning við bakvörðinn Stefan Bonneau. 30. nóvember 2016 16:10 Bonneau sagt upp hjá Njarðvík: Sjokkerandi niðurstaða Stefan Bonneau er farinn frá Njarðvík og spilar ekki meira með liðinu í Domino's-deild karla. 30. nóvember 2016 15:18 Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Gunnar Örlygsson: Rekið mig frekar en þjálfarann Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, tjáði sig um þjálfaramál karlaliðs félagsins á fésbókinni í kvöld eftir að Njarðvíkurliðið datt út úr Maltbikarnum á móti nágrönnum sínum í Keflavík. 7. nóvember 2016 23:36
Gunnar um Bonneau: Of háar launakröfur Njarðvík ákvað að gera ekki nýjan samning við bakvörðinn Stefan Bonneau. 30. nóvember 2016 16:10
Bonneau sagt upp hjá Njarðvík: Sjokkerandi niðurstaða Stefan Bonneau er farinn frá Njarðvík og spilar ekki meira með liðinu í Domino's-deild karla. 30. nóvember 2016 15:18
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins