Keppast um að draga úr koltvísýringi Sæunn Gísladóttir skrifar 5. mars 2016 07:00 Birna Guðmundsdóttir hefur unnið að skipulagningu keppninnar. Þann 1. apríl næstkomandi mun Íslenska CO2 keppnin hefjast. Um er að ræða keppni sem öllum íslenskum fyrirtækjum, stofnunum og bæjum býðst að taka þátt í með notkun á appi úr smiðju þýsk-íslenska fyrirtækisins Changers. „Í kjölfar þess að Festa stóð fyrir því að yfir hundrað fyrirtæki skrifuðu undir yfirlýsingu um að setja sér markmið í loftlagsmálum höfðum við samband við Ketil Berg framkvæmdastjóra samtakanna og fengum að taka þátt sem einn valmöguleiki fyrirtækja til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og lágmarka neikvæð umhverfisáhrif með markvissum aðgerðum,“ segir Birna Guðmundsdóttir, sem hefur unnið hjá Changers síðan í haust og hefur unnið að skipulagningu keppnina og við markaðssetningu CO2 fit appsins á Norðurlandamarkaði. Appið reiknar hvað notendur spara mikla koltvísýringslosun með því að ganga, hjóla eða nota almenningssamgöngur í stað einkabílsins og verðlaunar þá með því að leyfa þeim að planta tré eða fá aðrar umbunir. Appið hefur notið mikilli vinsælda í Þýskaland. Á síðastliðnu ári hafa notendur þess sparað 881 tonni af koltvíoxíð og plantað 1.514 trjám í Þýskalandi. „Keppnin varir í sex til tólf mánuði og er keppt um hvaða fyrirtæki nær mánaðarlega að draga mest úr koltvísýringslosun,“ segir Birna. „Til að verðlauna hina sjálfbæru hegðun plöntum við svo tré á Íslandi fyrir hverja hundrað kílómetra sem starfsmenn hjóla eða ganga, í samstarfi við samtökin Gróður fyrir fólk,“ segir Birna. Þau fyrirtæki sem þegar hafa staðfest þátttöku sína eru meðal annars Alcoa og IKEA. „Hugmyndir Changers miða að því að finna skemmtilega og jákvæða lausn á þeim vanda sem steðjar að okkur jarðarbúum hvað loftlagsbreytingar varðar. Með þátttöku í keppninni geta starfsmenn eflt heilsu sína og unnið gegn afleiðingum gróðurhúsaáhrifa. En á Íslandi er helsta áskorunin í loftslagsmálum mengandi samgöngur. Ef fyrirtæki og stjórnvöld ætla að ná markmiðum sínum í loftlagsmálum er eins gott að við hoppum á hjólin okkar núna og spænum upp vegi landsins,“ segir Birna. Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Innlent Fleiri fréttir Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Sjá meira
Þann 1. apríl næstkomandi mun Íslenska CO2 keppnin hefjast. Um er að ræða keppni sem öllum íslenskum fyrirtækjum, stofnunum og bæjum býðst að taka þátt í með notkun á appi úr smiðju þýsk-íslenska fyrirtækisins Changers. „Í kjölfar þess að Festa stóð fyrir því að yfir hundrað fyrirtæki skrifuðu undir yfirlýsingu um að setja sér markmið í loftlagsmálum höfðum við samband við Ketil Berg framkvæmdastjóra samtakanna og fengum að taka þátt sem einn valmöguleiki fyrirtækja til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og lágmarka neikvæð umhverfisáhrif með markvissum aðgerðum,“ segir Birna Guðmundsdóttir, sem hefur unnið hjá Changers síðan í haust og hefur unnið að skipulagningu keppnina og við markaðssetningu CO2 fit appsins á Norðurlandamarkaði. Appið reiknar hvað notendur spara mikla koltvísýringslosun með því að ganga, hjóla eða nota almenningssamgöngur í stað einkabílsins og verðlaunar þá með því að leyfa þeim að planta tré eða fá aðrar umbunir. Appið hefur notið mikilli vinsælda í Þýskaland. Á síðastliðnu ári hafa notendur þess sparað 881 tonni af koltvíoxíð og plantað 1.514 trjám í Þýskalandi. „Keppnin varir í sex til tólf mánuði og er keppt um hvaða fyrirtæki nær mánaðarlega að draga mest úr koltvísýringslosun,“ segir Birna. „Til að verðlauna hina sjálfbæru hegðun plöntum við svo tré á Íslandi fyrir hverja hundrað kílómetra sem starfsmenn hjóla eða ganga, í samstarfi við samtökin Gróður fyrir fólk,“ segir Birna. Þau fyrirtæki sem þegar hafa staðfest þátttöku sína eru meðal annars Alcoa og IKEA. „Hugmyndir Changers miða að því að finna skemmtilega og jákvæða lausn á þeim vanda sem steðjar að okkur jarðarbúum hvað loftlagsbreytingar varðar. Með þátttöku í keppninni geta starfsmenn eflt heilsu sína og unnið gegn afleiðingum gróðurhúsaáhrifa. En á Íslandi er helsta áskorunin í loftslagsmálum mengandi samgöngur. Ef fyrirtæki og stjórnvöld ætla að ná markmiðum sínum í loftlagsmálum er eins gott að við hoppum á hjólin okkar núna og spænum upp vegi landsins,“ segir Birna.
Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Innlent Fleiri fréttir Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Sjá meira