Gagnrýnir illa meðferð á hrossum á útigangi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. mars 2016 21:39 Sigurður Sigurðarson, dýralæknir, hefur víða komið við í starfinu sínu en starfaði þó lengst af á Keldum og var um tíma yfirdýralæknir. Honum er umhugað um velferð dýra. Nú hefur hann tekið saman lista yfir nokkra staði í kringum Selfoss þar sem hann segir að slæm meðferð fari fram á hrossum á útigangi. Listinn er komin til Matvælastofnunnar og lögreglunnar í þeirri von að eitthvað verði gert í málinu. „Það er náttúrulega alveg hörmung að vita til þess árið 2016 að menn skuli leyfa sér þetta. Þetta er skömm, skömm fyrir eigendurna, skömm fyrir okkur öll, skömm fyrir þá sem eiga að bera ábyrgð á því að líta eftir þessu því þeir fylgja því ekki nóg eftir,“ segir Sigurður. Hvernig stendur á því að menn gefa hrossunum ekki að éta? „Það er nú varla hægt að segja að það sé vegna þess að það vanti hey því það er nú yfirfljótandi hey í landinu. Ætli það sé ekki bara kæruleysi og einhver aumingjaháttur. Sumir eru veikir, andlega veikir, og sinna þessu ekki eins og á að vera en þar eiga að koma til opinberir aðilar og leiðbeina mönnum og aðstoða þá.“ Sigurður biðlar til almennings að láta Matvælastofnun eða lögreglu vita um illa meðferð á dýrum. „Nú þurfa menn að líta í sinn barm og láta í sér heyra og ekki ætla öðrum að sjá um að halda uppi vörnum fyrir skepnurnar sem að kveljast af skjólleysi og heyleysi og vatnsleysi líka. Það er sums staðar vandi með vatn,“ segir Sigurður og er með þessi skilaboð til þeirra hestamanna sem fara ekki vel með hrossin sín. „Menn sem eiga ekki hross sem þeir eru ekki að sinna þeir ættu sjálfir að standa illa búnir yfir nótt hjá hrossunum sínum og upplifa það sem þau gera: kulda og hungur.“ Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Fleiri fréttir Slitlag lagt að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Sjá meira
Sigurður Sigurðarson, dýralæknir, hefur víða komið við í starfinu sínu en starfaði þó lengst af á Keldum og var um tíma yfirdýralæknir. Honum er umhugað um velferð dýra. Nú hefur hann tekið saman lista yfir nokkra staði í kringum Selfoss þar sem hann segir að slæm meðferð fari fram á hrossum á útigangi. Listinn er komin til Matvælastofnunnar og lögreglunnar í þeirri von að eitthvað verði gert í málinu. „Það er náttúrulega alveg hörmung að vita til þess árið 2016 að menn skuli leyfa sér þetta. Þetta er skömm, skömm fyrir eigendurna, skömm fyrir okkur öll, skömm fyrir þá sem eiga að bera ábyrgð á því að líta eftir þessu því þeir fylgja því ekki nóg eftir,“ segir Sigurður. Hvernig stendur á því að menn gefa hrossunum ekki að éta? „Það er nú varla hægt að segja að það sé vegna þess að það vanti hey því það er nú yfirfljótandi hey í landinu. Ætli það sé ekki bara kæruleysi og einhver aumingjaháttur. Sumir eru veikir, andlega veikir, og sinna þessu ekki eins og á að vera en þar eiga að koma til opinberir aðilar og leiðbeina mönnum og aðstoða þá.“ Sigurður biðlar til almennings að láta Matvælastofnun eða lögreglu vita um illa meðferð á dýrum. „Nú þurfa menn að líta í sinn barm og láta í sér heyra og ekki ætla öðrum að sjá um að halda uppi vörnum fyrir skepnurnar sem að kveljast af skjólleysi og heyleysi og vatnsleysi líka. Það er sums staðar vandi með vatn,“ segir Sigurður og er með þessi skilaboð til þeirra hestamanna sem fara ekki vel með hrossin sín. „Menn sem eiga ekki hross sem þeir eru ekki að sinna þeir ættu sjálfir að standa illa búnir yfir nótt hjá hrossunum sínum og upplifa það sem þau gera: kulda og hungur.“
Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Fleiri fréttir Slitlag lagt að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Sjá meira