Lög um endurupptökunefnd hugsanlega unnin í of miklum flýti sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 26. febrúar 2016 12:31 Ögmundur Jónasson, fyrrverandi innanríkisráðherra segir hugsanlegt að lög um endurupptökunefnd hafi verið unnin í of miklum flýti, en Hæstiréttur komst í gær að þeirri niðurstöðu að ákvæði í lögum um nefndina brjóti gegn stjórnarskrá. Hann segir að nú þurfi innanríkisráðuneytið og allsherjarnefnd Alþingis að leggjast yfir málið og sníða þessa vankanta að lögunum. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að úrskurðir endurupptökunefndar geti ekki orðið til lþess að fyrri dómar falli úr gildi. Samkvæmt núgildandi lögum getur nefndin það, en að mati dómsins brýtur það ákvæði gegn annarri málsgrein stjórnarskrárinnar um þrískiptingu ríkisvaldsins. Einungis dómstólar geti ógilt fyrri dóm. Lög um endurupptökunefnd voru sett af Alþingi í ráðherratíð Ögmundar Jónassonar fyrrverandi innanríkisráðherra, sem skipaði í nefndina árið 2013. „Endurupptökunefnd getur tekið mál og beint því til dómstóla að endurmeta þau. Það á að gera ef forsendur hafa augljóslega verið rangar sem dómur hvíldi á, eins og til dæmis er líklegt að hafi gerst í svokölluðu Guðmundar- og Geirfinnsmáli. Þannig að ég skil málið þannig að þessi niðurstaða hún breyti engu um mál af því tagi,” segir Ögmundur. En eins og nú liggur fyrir þá eru ákveðnir annmarkar á þessum lögum, og á það hefur nú svo sem verið bent. Hefði ekki þurft að bregðast við strax? „Það fór ekki mikið fyrir gagnrýni þegar þessi lög voru sett á sínum tíma. En ég vil taka það fram að lagafrumvarpið var ekki unnið í innanríkisráðuneytinu eða dómsmálaráðuneytinu sem er þar innandyra heldur var það gert á Alþingi. En það breytir því ekki að ég var mjög sáttur við megininntak lagabreytinganna sem kveður á um endurupptöku mála.” Aðspurður hvers vegna frumvarpið hafi orðið að lögum, nú þegar fyrir liggi að ákveðinn hluti þeirra stenst ekki stjórnarskrá, segir hann að eflaust hafi verið um mannleg mistök að ræða. „Vegna þess að öll mannanna verk geta byggt á einhverjum misskilningi eða handvömm eða einhverju slíku og það má vel vera að þetta hafi verið unnið í of miklu flýti, og þar sé komin skýringin á því. Það sem vakti fyrir mönnum á þessum tíma árið 2013 var að flýta því í lög ákvæði sem heimiluðu endurupptökunefnd að vísa máli til dómstóla,” segir Ögmundur. Hann segir næstu skref að fara betur yfir málið. „Skrefin hljóta að vera þau að annað hvort innanríkisráðuneytið eða allsherjarnefnd Alþingis leggist yfir málið og sníði þessa vankanta að lögunum. En ég ítreka það að meginuppistöðu þá standast ákvæði laga um endurupptökunefnd.” Tengdar fréttir Endurupptökunefnd andstæð stjórnarskrá Ákvæði í sakamálalögum um endurupptökunefnd eru andstæð stjórnarskrá. Þetta kemur fram í niðurstöðu Hæstaréttar í máli karlmanns sem hafði óskað eftir endurupptöku vegna formgalla í meðferð sakamáls. 25. febrúar 2016 17:54 Telur ekki að dómur Hæstaréttar hafi áhrif á Guðmundar-og Geirfinnsmálið Ragnar Aðalsteinsson, hæstaréttarlögmaður, telur ekki að dómur Hæstaréttar um að endurupptökunefnd sé andstæð stjórnarskrá muni hafa áhrif á það hvort Guðmundar-og Geirfinnsmálið verður tekið upp að nýju en beiðnir nokkurra sakborninga í málinu þess efnis er nú til meðferðar hjá nefndinni. 25. febrúar 2016 19:45 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Ögmundur Jónasson, fyrrverandi innanríkisráðherra segir hugsanlegt að lög um endurupptökunefnd hafi verið unnin í of miklum flýti, en Hæstiréttur komst í gær að þeirri niðurstöðu að ákvæði í lögum um nefndina brjóti gegn stjórnarskrá. Hann segir að nú þurfi innanríkisráðuneytið og allsherjarnefnd Alþingis að leggjast yfir málið og sníða þessa vankanta að lögunum. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að úrskurðir endurupptökunefndar geti ekki orðið til lþess að fyrri dómar falli úr gildi. Samkvæmt núgildandi lögum getur nefndin það, en að mati dómsins brýtur það ákvæði gegn annarri málsgrein stjórnarskrárinnar um þrískiptingu ríkisvaldsins. Einungis dómstólar geti ógilt fyrri dóm. Lög um endurupptökunefnd voru sett af Alþingi í ráðherratíð Ögmundar Jónassonar fyrrverandi innanríkisráðherra, sem skipaði í nefndina árið 2013. „Endurupptökunefnd getur tekið mál og beint því til dómstóla að endurmeta þau. Það á að gera ef forsendur hafa augljóslega verið rangar sem dómur hvíldi á, eins og til dæmis er líklegt að hafi gerst í svokölluðu Guðmundar- og Geirfinnsmáli. Þannig að ég skil málið þannig að þessi niðurstaða hún breyti engu um mál af því tagi,” segir Ögmundur. En eins og nú liggur fyrir þá eru ákveðnir annmarkar á þessum lögum, og á það hefur nú svo sem verið bent. Hefði ekki þurft að bregðast við strax? „Það fór ekki mikið fyrir gagnrýni þegar þessi lög voru sett á sínum tíma. En ég vil taka það fram að lagafrumvarpið var ekki unnið í innanríkisráðuneytinu eða dómsmálaráðuneytinu sem er þar innandyra heldur var það gert á Alþingi. En það breytir því ekki að ég var mjög sáttur við megininntak lagabreytinganna sem kveður á um endurupptöku mála.” Aðspurður hvers vegna frumvarpið hafi orðið að lögum, nú þegar fyrir liggi að ákveðinn hluti þeirra stenst ekki stjórnarskrá, segir hann að eflaust hafi verið um mannleg mistök að ræða. „Vegna þess að öll mannanna verk geta byggt á einhverjum misskilningi eða handvömm eða einhverju slíku og það má vel vera að þetta hafi verið unnið í of miklu flýti, og þar sé komin skýringin á því. Það sem vakti fyrir mönnum á þessum tíma árið 2013 var að flýta því í lög ákvæði sem heimiluðu endurupptökunefnd að vísa máli til dómstóla,” segir Ögmundur. Hann segir næstu skref að fara betur yfir málið. „Skrefin hljóta að vera þau að annað hvort innanríkisráðuneytið eða allsherjarnefnd Alþingis leggist yfir málið og sníði þessa vankanta að lögunum. En ég ítreka það að meginuppistöðu þá standast ákvæði laga um endurupptökunefnd.”
Tengdar fréttir Endurupptökunefnd andstæð stjórnarskrá Ákvæði í sakamálalögum um endurupptökunefnd eru andstæð stjórnarskrá. Þetta kemur fram í niðurstöðu Hæstaréttar í máli karlmanns sem hafði óskað eftir endurupptöku vegna formgalla í meðferð sakamáls. 25. febrúar 2016 17:54 Telur ekki að dómur Hæstaréttar hafi áhrif á Guðmundar-og Geirfinnsmálið Ragnar Aðalsteinsson, hæstaréttarlögmaður, telur ekki að dómur Hæstaréttar um að endurupptökunefnd sé andstæð stjórnarskrá muni hafa áhrif á það hvort Guðmundar-og Geirfinnsmálið verður tekið upp að nýju en beiðnir nokkurra sakborninga í málinu þess efnis er nú til meðferðar hjá nefndinni. 25. febrúar 2016 19:45 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Endurupptökunefnd andstæð stjórnarskrá Ákvæði í sakamálalögum um endurupptökunefnd eru andstæð stjórnarskrá. Þetta kemur fram í niðurstöðu Hæstaréttar í máli karlmanns sem hafði óskað eftir endurupptöku vegna formgalla í meðferð sakamáls. 25. febrúar 2016 17:54
Telur ekki að dómur Hæstaréttar hafi áhrif á Guðmundar-og Geirfinnsmálið Ragnar Aðalsteinsson, hæstaréttarlögmaður, telur ekki að dómur Hæstaréttar um að endurupptökunefnd sé andstæð stjórnarskrá muni hafa áhrif á það hvort Guðmundar-og Geirfinnsmálið verður tekið upp að nýju en beiðnir nokkurra sakborninga í málinu þess efnis er nú til meðferðar hjá nefndinni. 25. febrúar 2016 19:45