Innlent

Reiðhjólaslys við Suðurver

Bjarki Ármannsson skrifar
Reiðhjólamanni og bifreið lenti saman á gangbraut nú í morgun.
Reiðhjólamanni og bifreið lenti saman á gangbraut nú í morgun. Vísir/Anton Brink
Reiðhjólamanni og bifreið lenti saman á gangbraut við Suðurver nú í morgun.

Samkvæmt upplýsingum frá umferðardeild lögreglu, slasaðist hjólreiðamaðurinn ekki alvarlega en var þó fluttur á slysadeild til skoðunar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×