Segja átta hafa verið tekin af lífi á skipulagðan hátt Samúel Karl Ólason skrifar 25. apríl 2016 10:36 Morðin foru framin í bænum Piketon í Ohio þar sem íbúar segjast óttaslegnir. MYND/WIKIPEDIA COMMONS Yfirvöld í Ohio í Bandaríkjunum standa nú í umfangsmikilli leit að mögulegum morðingjum eftir að átta fjölskyldumeðlimir voru teknir af lífi á skipulagðan hátt í bænum Piketon í síðustu viku. Um er að ræða sjö fullorðna og einn táning. Lögreglan segir að þremur börnum hafi verið hlíft. Ódæðið hefur haft veruleg áhrif á samfélagið og íbúar segjast mjög óttaslegnir. Fógeti Piketon ráðlagði ættingjum fjölskyldunnar að vopnast, óttist þau um líf sín. Morðin áttu sér stað á fjórum heimilum. Tvö þeirra eru nálægt hvoru öðru, en hin eru í nokkurri fjarlægð frá þeim tveimur. Fógetinn Charles Reader segir að flest fórnarlömbin hafi verið sofandi þegar þau voru skotin til bana. Lögreglan hefur að öðru leyti varist fregna af málinu, samkvæmt AP fréttaveitunni, en þeir segja þó að kannabisræktun hafi fundist á heimilum fólksins sem var myrt. Ekki er vitað hvort að morðin tengist ræktuninni. Þá hefur lögreglan rætt við um 50 manns vegna rannsóknarinnar og fjölmenn teymi rannsakenda eru enn að störfum við heimilin. Fórnarlömbin voru 44 til 16 ára gömul. Ein 19 ára gömul kona var meðal fórnarlambanna og þegar hún var skotin var hún með nokkurra daga gamalt barn með sér í rúminu. Ekki er vitað hvort að morðin voru framin af einum eða fleiri aðilum. Ríkissaksóknari Ohio segist þó telja líklegt að um fleiri en einn morðingja hafi verið að ræða. Þá liggur ekki fyrir hvenær morðin voru framin. Morðin voru fyrst tilkynnt á föstudagskvöldið. Búið er að birta símtöl til Neyðarlínunnar vegna morðanna. Tengdar fréttir Minnst sjö liggja í valnum í Ohio Árásarmaðurinn gengur laus og skólum hefur verið lokað í bænum Piketon en fimm börn eru sögð meðal hinna látnu. 22. apríl 2016 16:53 Morð á fjölskyldu í Ohio: Segja morðin minna á aftökur Þrjú börn lifðu af árásina. 23. apríl 2016 09:24 Að meðaltali 30 morð á dag Fimm meðlimir sömu fjölskyldu voru skotnir til bana í Georgíuríki í Bandaríkjunum í gær, sama dag og átta skyldmenni voru myrt í Pike-sýslu í Ohio. Hátt í 4000 einstaklingar hafa verið skotnir til bana í Bandaríkjunum það sem af er þessu ári. 23. apríl 2016 20:00 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Yfirvöld í Ohio í Bandaríkjunum standa nú í umfangsmikilli leit að mögulegum morðingjum eftir að átta fjölskyldumeðlimir voru teknir af lífi á skipulagðan hátt í bænum Piketon í síðustu viku. Um er að ræða sjö fullorðna og einn táning. Lögreglan segir að þremur börnum hafi verið hlíft. Ódæðið hefur haft veruleg áhrif á samfélagið og íbúar segjast mjög óttaslegnir. Fógeti Piketon ráðlagði ættingjum fjölskyldunnar að vopnast, óttist þau um líf sín. Morðin áttu sér stað á fjórum heimilum. Tvö þeirra eru nálægt hvoru öðru, en hin eru í nokkurri fjarlægð frá þeim tveimur. Fógetinn Charles Reader segir að flest fórnarlömbin hafi verið sofandi þegar þau voru skotin til bana. Lögreglan hefur að öðru leyti varist fregna af málinu, samkvæmt AP fréttaveitunni, en þeir segja þó að kannabisræktun hafi fundist á heimilum fólksins sem var myrt. Ekki er vitað hvort að morðin tengist ræktuninni. Þá hefur lögreglan rætt við um 50 manns vegna rannsóknarinnar og fjölmenn teymi rannsakenda eru enn að störfum við heimilin. Fórnarlömbin voru 44 til 16 ára gömul. Ein 19 ára gömul kona var meðal fórnarlambanna og þegar hún var skotin var hún með nokkurra daga gamalt barn með sér í rúminu. Ekki er vitað hvort að morðin voru framin af einum eða fleiri aðilum. Ríkissaksóknari Ohio segist þó telja líklegt að um fleiri en einn morðingja hafi verið að ræða. Þá liggur ekki fyrir hvenær morðin voru framin. Morðin voru fyrst tilkynnt á föstudagskvöldið. Búið er að birta símtöl til Neyðarlínunnar vegna morðanna.
Tengdar fréttir Minnst sjö liggja í valnum í Ohio Árásarmaðurinn gengur laus og skólum hefur verið lokað í bænum Piketon en fimm börn eru sögð meðal hinna látnu. 22. apríl 2016 16:53 Morð á fjölskyldu í Ohio: Segja morðin minna á aftökur Þrjú börn lifðu af árásina. 23. apríl 2016 09:24 Að meðaltali 30 morð á dag Fimm meðlimir sömu fjölskyldu voru skotnir til bana í Georgíuríki í Bandaríkjunum í gær, sama dag og átta skyldmenni voru myrt í Pike-sýslu í Ohio. Hátt í 4000 einstaklingar hafa verið skotnir til bana í Bandaríkjunum það sem af er þessu ári. 23. apríl 2016 20:00 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Minnst sjö liggja í valnum í Ohio Árásarmaðurinn gengur laus og skólum hefur verið lokað í bænum Piketon en fimm börn eru sögð meðal hinna látnu. 22. apríl 2016 16:53
Morð á fjölskyldu í Ohio: Segja morðin minna á aftökur Þrjú börn lifðu af árásina. 23. apríl 2016 09:24
Að meðaltali 30 morð á dag Fimm meðlimir sömu fjölskyldu voru skotnir til bana í Georgíuríki í Bandaríkjunum í gær, sama dag og átta skyldmenni voru myrt í Pike-sýslu í Ohio. Hátt í 4000 einstaklingar hafa verið skotnir til bana í Bandaríkjunum það sem af er þessu ári. 23. apríl 2016 20:00