Hreinsa fjörurnar norður í Fjörðum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 2. júní 2016 10:15 Þyrlur munu koma að góðum notum við að ferja rusl og fólk. Mynd/Jökull Bergmann Fjörur við Eyjafjörðinn utanverðan að austan og í Fjörðum verða hreinsaðar næsta sunnudag. Þyrluskíðafyrirtækið Arctic Heli Skiing stendur fyrir því í samvinnu við sveitarfélagið, fyrirtæki og félagasamtök á svæðinu. Jökull Bergmann hjá Arctic Heli Skiing segir mikið af plastúrgangi í fjörunum, sem ekki einungis stingi í augu í þessari óspilltu náttúruparadís heldur hafi einnig afar slæm áhrif á lífríki svæðisins. „Það er þekkt staðreynd að plastúrgangur í sjó dregur fjölda lífvera til dauða á hverju ári, meðal annars fugla sem flækjast í netadræsum og hvali sem innbyrða plaststykki og deyja hægum dauðdaga,“ bendir hann á. Þyrlur frá fyrirtækinu Norðurflugi verða nýttar til að ferja mannskap og stórsekki undir rusl á afskekkta staði, svo sem Kjálkanes og Keflavík, en hvalaskoðunarfyrirtækið Arctic Sea Tours á Dalvík mun flytja meginþorra mannskaps frá Grenivík í Þorgeirsfjörð og þaðan mun fólk dreifa sér yfir í Hvalvatnsfjörð með aðstoð björgunarsveitarinnar Ægis á Grenivík. Þyrlurnar flytja síðan ruslið til baka. Gleðin verður við völd í þessu verkefni að sögn Jökuls. „Í lok dags verður slegið upp grillveislu á Þönglabakka í Þorgeirsfirði þar sem Kjarnafæði og veitingastaðurinn Kontorinn á Grenivík leggja til steikur að hætti hússins,“ lýsir hann og telur líklegt að heiðursfólkið í Ferðafélagi Fjörðunga og Karlafélaginu Hallsteini á Grenivík beri fram veitingarnar. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 2. júní 2016. Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Sjá meira
Fjörur við Eyjafjörðinn utanverðan að austan og í Fjörðum verða hreinsaðar næsta sunnudag. Þyrluskíðafyrirtækið Arctic Heli Skiing stendur fyrir því í samvinnu við sveitarfélagið, fyrirtæki og félagasamtök á svæðinu. Jökull Bergmann hjá Arctic Heli Skiing segir mikið af plastúrgangi í fjörunum, sem ekki einungis stingi í augu í þessari óspilltu náttúruparadís heldur hafi einnig afar slæm áhrif á lífríki svæðisins. „Það er þekkt staðreynd að plastúrgangur í sjó dregur fjölda lífvera til dauða á hverju ári, meðal annars fugla sem flækjast í netadræsum og hvali sem innbyrða plaststykki og deyja hægum dauðdaga,“ bendir hann á. Þyrlur frá fyrirtækinu Norðurflugi verða nýttar til að ferja mannskap og stórsekki undir rusl á afskekkta staði, svo sem Kjálkanes og Keflavík, en hvalaskoðunarfyrirtækið Arctic Sea Tours á Dalvík mun flytja meginþorra mannskaps frá Grenivík í Þorgeirsfjörð og þaðan mun fólk dreifa sér yfir í Hvalvatnsfjörð með aðstoð björgunarsveitarinnar Ægis á Grenivík. Þyrlurnar flytja síðan ruslið til baka. Gleðin verður við völd í þessu verkefni að sögn Jökuls. „Í lok dags verður slegið upp grillveislu á Þönglabakka í Þorgeirsfirði þar sem Kjarnafæði og veitingastaðurinn Kontorinn á Grenivík leggja til steikur að hætti hússins,“ lýsir hann og telur líklegt að heiðursfólkið í Ferðafélagi Fjörðunga og Karlafélaginu Hallsteini á Grenivík beri fram veitingarnar. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 2. júní 2016.
Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Sjá meira