Ólafur Ragnar stefnir á bókaskrif um forsetatíð sína Birgir Örn Steinarsson skrifar 2. júní 2016 21:13 Ólafur Ragnar Grímsson segist ætla að eyða næstu árum í bókaskrif. Vísir/Ernir Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands segist ætla að einbeita sér að bókarskrifum eftir að forsetatíð hans lýkur. Um er að ræða endurminningar hans þar sem hann mun fjalla um hin ýmsu mál sem komu upp á 20 ára forsetatíð hans. Þetta kom fram í þættinum Heill forseta vorum: Þjóðin á Bessastöðum sem sýndur var á RÚV í kvöld. Í viðtalinu var hann meðal annars spurður hvort hann hefði hlaupið á sig með því að boða til blaðamannafundar eftir fund hans og Sigmundar Davíð Gunnlaugssonar þáverandi forsætisráðherra í apríl. Þeirri spurningu svaraði hann neitandi. „Ég hef nægan tíma til þess á næstu árum að fara í einstök atvik með greinum og bókum sem ég mun auðvitað gera. Ég tel að ég hafi ekki verið of fljótur á mér.“Breytingar á forsetaembættinu síðustu árÓlafur sagði breytingar hafa orðið á stöðu forsetaembættisins á síðustu árum og áratug. Í því samhengi nefndi hann aukinn þrýsting erlendis frá í því að heimsækja og taka á móti þjóðarleiðtogum til Íslands. Önnur breyting sagði hann vera að fólk hafi stofnað ýmis konar samtök sem vilji nú samskipti við forsetann. Þriðja atriðið sem hann nefndi sem hafi breytt embættinu er upplýsingatækni- og fjölmiðlabylting síðustu ára. „Allir forsetar sem voru á undan mér bjuggu við umhverfi að það var nánast aldrei greint frá því sem þeir sögðu, ef þeir sögðu eitthvað á málfundum. Nú er þess krafist að forsetinn hafi heimasíðu, hann geri grein fyrir því hvað hann gerir – nánast á hverjum degi. Allt sem hann segir er hægt að taka upp og senda út um allan heim.“ Tengdar fréttir Ólafur Ragnar hættur við framboð Þetta kemur fram í tilkynningu frá embættinu. 9. maí 2016 11:35 Ólafur Ragnar sæmdur æðstu orðu Grænlands Grænlendingar hafa heiðrað Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, með gullorðu grænlenska þingsins 22. maí 2016 21:10 Meirihluti ánægður með störf Ólafs Ragnars og finnst forsetaembættið mikilvægt Tæplega tólf prósent vilja leggja embættið niður. 18. maí 2016 10:39 Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands segist ætla að einbeita sér að bókarskrifum eftir að forsetatíð hans lýkur. Um er að ræða endurminningar hans þar sem hann mun fjalla um hin ýmsu mál sem komu upp á 20 ára forsetatíð hans. Þetta kom fram í þættinum Heill forseta vorum: Þjóðin á Bessastöðum sem sýndur var á RÚV í kvöld. Í viðtalinu var hann meðal annars spurður hvort hann hefði hlaupið á sig með því að boða til blaðamannafundar eftir fund hans og Sigmundar Davíð Gunnlaugssonar þáverandi forsætisráðherra í apríl. Þeirri spurningu svaraði hann neitandi. „Ég hef nægan tíma til þess á næstu árum að fara í einstök atvik með greinum og bókum sem ég mun auðvitað gera. Ég tel að ég hafi ekki verið of fljótur á mér.“Breytingar á forsetaembættinu síðustu árÓlafur sagði breytingar hafa orðið á stöðu forsetaembættisins á síðustu árum og áratug. Í því samhengi nefndi hann aukinn þrýsting erlendis frá í því að heimsækja og taka á móti þjóðarleiðtogum til Íslands. Önnur breyting sagði hann vera að fólk hafi stofnað ýmis konar samtök sem vilji nú samskipti við forsetann. Þriðja atriðið sem hann nefndi sem hafi breytt embættinu er upplýsingatækni- og fjölmiðlabylting síðustu ára. „Allir forsetar sem voru á undan mér bjuggu við umhverfi að það var nánast aldrei greint frá því sem þeir sögðu, ef þeir sögðu eitthvað á málfundum. Nú er þess krafist að forsetinn hafi heimasíðu, hann geri grein fyrir því hvað hann gerir – nánast á hverjum degi. Allt sem hann segir er hægt að taka upp og senda út um allan heim.“
Tengdar fréttir Ólafur Ragnar hættur við framboð Þetta kemur fram í tilkynningu frá embættinu. 9. maí 2016 11:35 Ólafur Ragnar sæmdur æðstu orðu Grænlands Grænlendingar hafa heiðrað Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, með gullorðu grænlenska þingsins 22. maí 2016 21:10 Meirihluti ánægður með störf Ólafs Ragnars og finnst forsetaembættið mikilvægt Tæplega tólf prósent vilja leggja embættið niður. 18. maí 2016 10:39 Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira
Ólafur Ragnar sæmdur æðstu orðu Grænlands Grænlendingar hafa heiðrað Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, með gullorðu grænlenska þingsins 22. maí 2016 21:10
Meirihluti ánægður með störf Ólafs Ragnars og finnst forsetaembættið mikilvægt Tæplega tólf prósent vilja leggja embættið niður. 18. maí 2016 10:39