CIA heldur upp á fimm ára afmæli dauða Osama Bin Laden á undarlegan hátt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. maí 2016 23:28 Á meðan á aðgerðinni stóð fylgdust Barack Obama og Hillary Clinton með. Vísir/Getty Þann 1. maí 2011 var Osama Bin-Laden drepinn af sérsveitarmönnum Bandaríkjanna í háleynilegri aðgerð sem undirbúin var mánuðum saman. Í tilefni fimm ára afmælis dauða hins fallna hryðjuverkaleiðtoga ákvað Leyniþjónusta Bandaríkjanna, CIA, að minnast þess með því að live-tísta aðgerðinni eins og hún fór fram. Osama Bin Laden var leiðtogi hryðjuverkasamtakanna Al-Kaída og var efstur á lista Bandaríkjanna yfir eftirlýsta glæpamenn í áratug, eða allt frá árásunum á Tvíburaturnana í New York 11. september 2001. Bandarísk yfirvöld höfðu lengi leitað að felustað Bin Laden. Í ágúst mánuði árið 2010 komust yfirvöld á snoðir um að hann væri í felum í höll skammt utan við Islamabad, höfuðborg Pakistans. Aðgerðin var skipulögð mánuðum saman og að lokum lét fámennur hópur bandarískra sérsveitarmanna til skarar skríða þann 1. maí 2011 og drápu Bin Laden í því sem kallað var Operation Bin Laden eða Aðgerð Bin Laden CIA minntist aðgerðarinnar með því að tísta nokkrum lykilupplýsingum svo sem upplýsingum um húsið sem Osama Bin Laden dvaldi í. Skömmu seinna birtist þetta tíst.To mark the 5th anniversary of the Usama Bin Ladin operation in Abbottabad we will tweet the raid as if it were happening today.#UBLRaid— CIA (@CIA) May 1, 2016 Þegar þessi frétt er skrifuð er CIA enn að tísta um aðgerðina. Sjá má nýjustu tístin í kassanum hér fyrir neðan.Tweets by @CIA Tengdar fréttir Banamaður Bin Laden kemur fram opinberlega Robert O'Neill, 38 ára fyrrverandi bandarískur hermaður, segist vera sá sem drap hryðjuverkaleiðtogann í áhlaupi Bandaríkjahers í Pakistan 2. maí 2011. 6. nóvember 2014 09:56 Ýmsir vildu Osama drepið hafa Hver skaut Osama Bin Laden til bana -- þar er efinn. 7. nóvember 2014 07:40 Auðæfi Bin Ladens námu fjórum milljörðum króna Stjórnvöld í Bandaríkjunum gerðu fjölmörg einkaskjöl Osama Bin Ladens, fyrrverandi leiðtoga Al-Kaída hryðjuverkasamtakanna, opinber í gær. Meðal skjalanna var erfðaskrá Bin Ladens en þar kemur fram að hann átti 29 milljónir Bandaríkjadala. 1. mars 2016 23:30 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Þann 1. maí 2011 var Osama Bin-Laden drepinn af sérsveitarmönnum Bandaríkjanna í háleynilegri aðgerð sem undirbúin var mánuðum saman. Í tilefni fimm ára afmælis dauða hins fallna hryðjuverkaleiðtoga ákvað Leyniþjónusta Bandaríkjanna, CIA, að minnast þess með því að live-tísta aðgerðinni eins og hún fór fram. Osama Bin Laden var leiðtogi hryðjuverkasamtakanna Al-Kaída og var efstur á lista Bandaríkjanna yfir eftirlýsta glæpamenn í áratug, eða allt frá árásunum á Tvíburaturnana í New York 11. september 2001. Bandarísk yfirvöld höfðu lengi leitað að felustað Bin Laden. Í ágúst mánuði árið 2010 komust yfirvöld á snoðir um að hann væri í felum í höll skammt utan við Islamabad, höfuðborg Pakistans. Aðgerðin var skipulögð mánuðum saman og að lokum lét fámennur hópur bandarískra sérsveitarmanna til skarar skríða þann 1. maí 2011 og drápu Bin Laden í því sem kallað var Operation Bin Laden eða Aðgerð Bin Laden CIA minntist aðgerðarinnar með því að tísta nokkrum lykilupplýsingum svo sem upplýsingum um húsið sem Osama Bin Laden dvaldi í. Skömmu seinna birtist þetta tíst.To mark the 5th anniversary of the Usama Bin Ladin operation in Abbottabad we will tweet the raid as if it were happening today.#UBLRaid— CIA (@CIA) May 1, 2016 Þegar þessi frétt er skrifuð er CIA enn að tísta um aðgerðina. Sjá má nýjustu tístin í kassanum hér fyrir neðan.Tweets by @CIA
Tengdar fréttir Banamaður Bin Laden kemur fram opinberlega Robert O'Neill, 38 ára fyrrverandi bandarískur hermaður, segist vera sá sem drap hryðjuverkaleiðtogann í áhlaupi Bandaríkjahers í Pakistan 2. maí 2011. 6. nóvember 2014 09:56 Ýmsir vildu Osama drepið hafa Hver skaut Osama Bin Laden til bana -- þar er efinn. 7. nóvember 2014 07:40 Auðæfi Bin Ladens námu fjórum milljörðum króna Stjórnvöld í Bandaríkjunum gerðu fjölmörg einkaskjöl Osama Bin Ladens, fyrrverandi leiðtoga Al-Kaída hryðjuverkasamtakanna, opinber í gær. Meðal skjalanna var erfðaskrá Bin Ladens en þar kemur fram að hann átti 29 milljónir Bandaríkjadala. 1. mars 2016 23:30 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Banamaður Bin Laden kemur fram opinberlega Robert O'Neill, 38 ára fyrrverandi bandarískur hermaður, segist vera sá sem drap hryðjuverkaleiðtogann í áhlaupi Bandaríkjahers í Pakistan 2. maí 2011. 6. nóvember 2014 09:56
Ýmsir vildu Osama drepið hafa Hver skaut Osama Bin Laden til bana -- þar er efinn. 7. nóvember 2014 07:40
Auðæfi Bin Ladens námu fjórum milljörðum króna Stjórnvöld í Bandaríkjunum gerðu fjölmörg einkaskjöl Osama Bin Ladens, fyrrverandi leiðtoga Al-Kaída hryðjuverkasamtakanna, opinber í gær. Meðal skjalanna var erfðaskrá Bin Ladens en þar kemur fram að hann átti 29 milljónir Bandaríkjadala. 1. mars 2016 23:30