Hamingja! Sólveig Hlín Kristjánsdóttir skrifar 19. apríl 2016 07:00 Við viljum öll vera hamingjusöm. Okkur langar að líða vel, vera glöð og ánægð. Þegar okkur líður vel þá hegðum við okkur á annan hátt en þegar okkur líður illa. Ánægt fólk er t.d. rausnarlegra, opnara fyrir nýjungum og næmara á tilfinningar annarra. Samneyti við annað fólk bætir líðan okkar meira en flest annað. Okkur líður vel þegar við tengjumst öðru fólki. Til dæmis þegar við eigum gott spjall við vini eða drekkum góðan kaffibolla með samstarfsfólkinu. Okkur líður betur þegar við hjálpum öðrum og rannsóknir sýna að börn sem gefa með sér af sælgæti eru ánægðari með sig og glaðari en þau sem borða nammið sitt ein. Þeir sem gefa blóð finna fyrir ánægju og hlýju við blóðgjafir og þeir sem vinna sem sjálfboðaliðar eru einnig líklegri til að vera ánægðir og líða vel. Okkur líður líka betur þegar við prófum eitthvað nýtt. Það gæti verið eitthvað sem við þorðum varla að gera áður eða eitthvað sem hafði ekki hvarflað að okkur, eins og til dæmis að prófa svifflug yfir Úlfarsfelli! Við finnum fyrir vellíðan þegar við gerum eitthvað til að gleðja aðra, upplifum eitthvað nýtt og náum að tengjast öðru fólki. Því er svo mikilvægt að muna eftir því að við erum öll fólk, mismunandi og oft mjög frábrugðin hvort öðru en það veitir okkur líka vellíðan að tengjast ólíku fólki. Um leið og við hættum að hugsa um aðrar manneskjur sem fólk, rétt eins og okkur sjálf, aukast líkurnar á því að við förum að hegða okkur ómanneskjulega gagnvart þeim. Og það bitnar ekki bara á þeirra líðan heldur líka okkar eigin. Við verðum því að vera á varðbergi þegar fólki er skipt upp í ólíka hópa og kerfisbundið reynt að gera lítið úr mennsku þeirra sem eru ólíkari okkur. Það elur á hræðslu, vanlíðan og stundum ofbeldi. Við viljum öll vera hamingjusöm og við viljum að okkur líði vel. Til að það takist er farsælast að vera opin fyrir nýjungum og vera í samneyti við annað fólk… alls konar fólk. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Í skjóli hvíta bjargvættarins Yousef Ingi Tamimi Skoðun Þegar fólkið okkar langar að deyja Sigurborg Sveinsdóttir,Svava Arnardóttir Skoðun 7 símtöl í röð - en ekkert fer í gegn Gró Einarsdóttir Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson Skoðun Ríkisstjórn lobbýistanna Jón Ferdínand Estherarson Skoðun Áttaviti í öldrunarþjónustu Gunnlaugur Már Briem Skoðun Reynslunni ríkari eftir fjárhagsleg áföll síðustu ára Njáll Trausti Friðbertsson Skoðun Í senn minning og ákvörðun um framtíð Elliði Vignisson Skoðun Why protest works Adam Daniel Fishwick Skoðun Hvert stefnir ráðherra? Aðalsteinn Árni Baldursson Skoðun Skoðun Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar Skoðun Fleiri átök = verri útkoma í lestri? Birgir Hrafn Birgisson skrifar Skoðun Biðin sem (enn) veikir og tekur Guðlaugur Eyjólfsson skrifar Skoðun Stafrænt netöryggisbelti Hrannar Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvert stefnir ráðherra? Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Skoðun Free tuition Colin Fisher skrifar Skoðun Þegar fólkið okkar langar að deyja Sigurborg Sveinsdóttir,Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Why protest works Adam Daniel Fishwick skrifar Skoðun Í senn minning og ákvörðun um framtíð Elliði Vignisson skrifar Skoðun Reynslunni ríkari eftir fjárhagsleg áföll síðustu ára Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Ríkisstjórn lobbýistanna Jón Ferdínand Estherarson skrifar Skoðun 7 símtöl í röð - en ekkert fer í gegn Gró Einarsdóttir skrifar Skoðun Áttaviti í öldrunarþjónustu Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Í skjóli hvíta bjargvættarins Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Að gjamma á stóra grábjörninn getur haft afleiðingar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Lokun Leo Seafood - Afleiðing tvöföldunar veiðigjalda Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar Skoðun Við getum öll stutt við lesskilning barna - Gleðilegan dag læsis Auður Soffía Björgvinsdóttir skrifar Skoðun Allir geta hjálpað einhverjum Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Við erum ekki valdalausar. Við erum óbrjótandi Noorina Khalikyar skrifar Skoðun Vægið eftir sem áður dropi í hafið Hjörtur J Guðmundsson skrifar Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson skrifar Skoðun Fólk í sárum veldur tárum Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og grátur í draumum Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Segðu skilið við sektarkenndina Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar Skoðun Lög um vinnu og virknimiðstöðvar Atli Már Haraldsson skrifar Sjá meira
Við viljum öll vera hamingjusöm. Okkur langar að líða vel, vera glöð og ánægð. Þegar okkur líður vel þá hegðum við okkur á annan hátt en þegar okkur líður illa. Ánægt fólk er t.d. rausnarlegra, opnara fyrir nýjungum og næmara á tilfinningar annarra. Samneyti við annað fólk bætir líðan okkar meira en flest annað. Okkur líður vel þegar við tengjumst öðru fólki. Til dæmis þegar við eigum gott spjall við vini eða drekkum góðan kaffibolla með samstarfsfólkinu. Okkur líður betur þegar við hjálpum öðrum og rannsóknir sýna að börn sem gefa með sér af sælgæti eru ánægðari með sig og glaðari en þau sem borða nammið sitt ein. Þeir sem gefa blóð finna fyrir ánægju og hlýju við blóðgjafir og þeir sem vinna sem sjálfboðaliðar eru einnig líklegri til að vera ánægðir og líða vel. Okkur líður líka betur þegar við prófum eitthvað nýtt. Það gæti verið eitthvað sem við þorðum varla að gera áður eða eitthvað sem hafði ekki hvarflað að okkur, eins og til dæmis að prófa svifflug yfir Úlfarsfelli! Við finnum fyrir vellíðan þegar við gerum eitthvað til að gleðja aðra, upplifum eitthvað nýtt og náum að tengjast öðru fólki. Því er svo mikilvægt að muna eftir því að við erum öll fólk, mismunandi og oft mjög frábrugðin hvort öðru en það veitir okkur líka vellíðan að tengjast ólíku fólki. Um leið og við hættum að hugsa um aðrar manneskjur sem fólk, rétt eins og okkur sjálf, aukast líkurnar á því að við förum að hegða okkur ómanneskjulega gagnvart þeim. Og það bitnar ekki bara á þeirra líðan heldur líka okkar eigin. Við verðum því að vera á varðbergi þegar fólki er skipt upp í ólíka hópa og kerfisbundið reynt að gera lítið úr mennsku þeirra sem eru ólíkari okkur. Það elur á hræðslu, vanlíðan og stundum ofbeldi. Við viljum öll vera hamingjusöm og við viljum að okkur líði vel. Til að það takist er farsælast að vera opin fyrir nýjungum og vera í samneyti við annað fólk… alls konar fólk.
Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson Skoðun
Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar
Skoðun Við getum öll stutt við lesskilning barna - Gleðilegan dag læsis Auður Soffía Björgvinsdóttir skrifar
Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar
Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar
Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar
Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar
Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson Skoðun