Umtal getur ýtt undir komur fólks á geðdeild Stefanía Björg Víkingsdóttir skrifar 19. apríl 2016 07:00 Skammtímasveiflur eru í komum á bráðamóttöku geðdeildar. vísir/vilhelm Tölur frá geðdeild Landspítala sýna skammtímasveiflur í komum á deildina, til dæmis í tengslum við aukið umtal og það sem er í deiglunni, segir Einar Valdimarsson, fjármálastjóri hjá geðdeild. Aukning varð 2013 þegar átakið Á allra vörum stóð að söfnun fyrir sérstakri bráðageðdeild, en málefni ársins var geðheilbrigði á Íslandi. Átakið var haldið í október en strax í nóvember varð aukning á komum á bráðaþjónustu geðsviðs, segir Einar. Komum fækkaði svo aftur í desember. Tölur sýna einnig að aukning varð í komum frá september til nóvember á síðasta ári en á þeim tíma var herferðin „Ég er ekki tabú“ í fullum gangi. Einar segir að brugðist sé við sveiflum af þessu tagi með því að fjölga rúmum, til dæmis með því að bæta við í einstaklingsherbergi. Meðalnýting á endurhæfingargeðdeild og bráða- og móttökugeðdeild hefur einnig aukist síðan 2014. Meðalnýting hefur farið úr 91 prósenti upp í 96 prósent árið 2016 á endurhæfingargeðdeild. Á bráða- og móttökugeðdeild hefur meðalnýting farið úr 90 prósentum í 102 prósent. Hér er miðað við fyrstu þrjá mánuði ársins. Sigurbjörg Jóna Ludvigsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Kvíðameðferðarstöðinni segir að henni hafi fundist aðsókn í meðferð hjá þeim hafa tekið smá kipp eftir „Ég er ekki tabú“ herferðina, en að annars hafi aðsóknin verið frekar stöðug. Sigurbjörg Jóna segir fólk einnig vera heilt yfir meðvitaðra um að leita sér aðstoðar ef eitthvað er að, og að meðferðarstöðum fari fjölgandi vegna aukinnar eftirspurnar. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Tölur frá geðdeild Landspítala sýna skammtímasveiflur í komum á deildina, til dæmis í tengslum við aukið umtal og það sem er í deiglunni, segir Einar Valdimarsson, fjármálastjóri hjá geðdeild. Aukning varð 2013 þegar átakið Á allra vörum stóð að söfnun fyrir sérstakri bráðageðdeild, en málefni ársins var geðheilbrigði á Íslandi. Átakið var haldið í október en strax í nóvember varð aukning á komum á bráðaþjónustu geðsviðs, segir Einar. Komum fækkaði svo aftur í desember. Tölur sýna einnig að aukning varð í komum frá september til nóvember á síðasta ári en á þeim tíma var herferðin „Ég er ekki tabú“ í fullum gangi. Einar segir að brugðist sé við sveiflum af þessu tagi með því að fjölga rúmum, til dæmis með því að bæta við í einstaklingsherbergi. Meðalnýting á endurhæfingargeðdeild og bráða- og móttökugeðdeild hefur einnig aukist síðan 2014. Meðalnýting hefur farið úr 91 prósenti upp í 96 prósent árið 2016 á endurhæfingargeðdeild. Á bráða- og móttökugeðdeild hefur meðalnýting farið úr 90 prósentum í 102 prósent. Hér er miðað við fyrstu þrjá mánuði ársins. Sigurbjörg Jóna Ludvigsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Kvíðameðferðarstöðinni segir að henni hafi fundist aðsókn í meðferð hjá þeim hafa tekið smá kipp eftir „Ég er ekki tabú“ herferðina, en að annars hafi aðsóknin verið frekar stöðug. Sigurbjörg Jóna segir fólk einnig vera heilt yfir meðvitaðra um að leita sér aðstoðar ef eitthvað er að, og að meðferðarstöðum fari fjölgandi vegna aukinnar eftirspurnar.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira