FSu búið að senda Bandaríkjamanninn sinn heim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2015 17:07 Chris Anderson. Vísir/Ernir Nýliðar FSu verða kanalausir í næstu leikjum en stjórn og þjálfarar liðsins hafa ákveðið að senda Bandaríkjamanninn Chris Anderson heim. FSu bíður enn eftir fyrsta sigri tímabilsins í Domino´s deild karla í körfubolta. Christopher Anderson var settur á bekkinn í síðasta leik á móti Haukum og það þarf því ekki að koma á óvart að leikmaðurinn sé á heimleið. Anderson klikkaði á 7 af 10 skotum sínum í lokaleiknum á Ásvöllum. „Chris er hæfileikaríkur körfuboltamaður en náði að mati forráðamanna liðsins ekki að setja mark sitt á leik þess með þeim afgerandi og jákvæða hætti sem vonir stóðu til. FSU-KARFA þakkar Anderson fyrir samstarfið þessa rúmu tvo mánuði og óskar honum velgengni á körfuboltaferli sínum í framtíðinni," segir í frétt á heimasíðu FSu. Christopher Anderson var með 20,0 stig og 6,6 fráköst að meðaltali. Hann var jafnframt með 17,8 framlagsstig að meðaltali í leik en var það næstlægsta hjá öllum bandarísku leikmönnum deildarinnar. Framlag hans í fjórða leikhluta var afar dapurt (3,6 stig að meðaltali) en FSu hefur tapað niður forskot í fjórða leikhluta í nokkrum leikja sinna. Í fréttinni kemur jafnfram fram að FSu-liðið muni leika án erlends leikmanns á næstunni en að ákvörðun um hvort og þá hvenær samið verður við annan leikmann verði kynnt fljótlega. Næsti leikur FSu-liðsins er á heimavelli á móti Njarðvík á fimmtudaginn kemur. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FSu 91-87 | Ískaldur Shouse kláraði FSu Úrslitin réðust í Garðabænum eftir æsispennandi lokamínútur eftir að FSu hafði leitt framan af. 22. október 2015 21:45 Körfuboltakvöld: Fannar skammar | Myndband Fannar Ólafsson lætur gamminn geysa. 17. október 2015 22:30 FSu lítil fyrirstaða fyrir Grindavík | Blikar og Haukar b einnig komnir áfram Grindvíkingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit Powerade-bikars karla en þeir unnu 20 stiga sigur, 91-71, á FSu í Röstinni í kvöld. 1. nóvember 2015 21:21 Umfjöllun og viðtöl: FSu - ÍR 81-91 | ÍR vann þrátt fyrir meiðsli Mitchell Sveinbjörn Claessen fór fyrir sínum mönnum í ÍR sem vann góðan sigur á nýliðum FSu í kvöld. 18. október 2015 23:00 Sjáðu tröllatroðslur Anderson Chris Anderson, leikmaður FSu í Dominos-deild karla, sýndi mögnuð tilþrif í leiknum gegn Þór í gær. 30. október 2015 14:00 Umfjöllun myndir og viðtöl: Haukar - FSu 104-88 | Haukar jörðuðu nýliðana Haukar fóru illa með FSu þegar liðin mættust í 5. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Lokatölur 104-88, Hafnfirðingum í vil. 6. nóvember 2015 22:00 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Fleiri fréttir Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Sjá meira
Nýliðar FSu verða kanalausir í næstu leikjum en stjórn og þjálfarar liðsins hafa ákveðið að senda Bandaríkjamanninn Chris Anderson heim. FSu bíður enn eftir fyrsta sigri tímabilsins í Domino´s deild karla í körfubolta. Christopher Anderson var settur á bekkinn í síðasta leik á móti Haukum og það þarf því ekki að koma á óvart að leikmaðurinn sé á heimleið. Anderson klikkaði á 7 af 10 skotum sínum í lokaleiknum á Ásvöllum. „Chris er hæfileikaríkur körfuboltamaður en náði að mati forráðamanna liðsins ekki að setja mark sitt á leik þess með þeim afgerandi og jákvæða hætti sem vonir stóðu til. FSU-KARFA þakkar Anderson fyrir samstarfið þessa rúmu tvo mánuði og óskar honum velgengni á körfuboltaferli sínum í framtíðinni," segir í frétt á heimasíðu FSu. Christopher Anderson var með 20,0 stig og 6,6 fráköst að meðaltali. Hann var jafnframt með 17,8 framlagsstig að meðaltali í leik en var það næstlægsta hjá öllum bandarísku leikmönnum deildarinnar. Framlag hans í fjórða leikhluta var afar dapurt (3,6 stig að meðaltali) en FSu hefur tapað niður forskot í fjórða leikhluta í nokkrum leikja sinna. Í fréttinni kemur jafnfram fram að FSu-liðið muni leika án erlends leikmanns á næstunni en að ákvörðun um hvort og þá hvenær samið verður við annan leikmann verði kynnt fljótlega. Næsti leikur FSu-liðsins er á heimavelli á móti Njarðvík á fimmtudaginn kemur.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FSu 91-87 | Ískaldur Shouse kláraði FSu Úrslitin réðust í Garðabænum eftir æsispennandi lokamínútur eftir að FSu hafði leitt framan af. 22. október 2015 21:45 Körfuboltakvöld: Fannar skammar | Myndband Fannar Ólafsson lætur gamminn geysa. 17. október 2015 22:30 FSu lítil fyrirstaða fyrir Grindavík | Blikar og Haukar b einnig komnir áfram Grindvíkingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit Powerade-bikars karla en þeir unnu 20 stiga sigur, 91-71, á FSu í Röstinni í kvöld. 1. nóvember 2015 21:21 Umfjöllun og viðtöl: FSu - ÍR 81-91 | ÍR vann þrátt fyrir meiðsli Mitchell Sveinbjörn Claessen fór fyrir sínum mönnum í ÍR sem vann góðan sigur á nýliðum FSu í kvöld. 18. október 2015 23:00 Sjáðu tröllatroðslur Anderson Chris Anderson, leikmaður FSu í Dominos-deild karla, sýndi mögnuð tilþrif í leiknum gegn Þór í gær. 30. október 2015 14:00 Umfjöllun myndir og viðtöl: Haukar - FSu 104-88 | Haukar jörðuðu nýliðana Haukar fóru illa með FSu þegar liðin mættust í 5. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Lokatölur 104-88, Hafnfirðingum í vil. 6. nóvember 2015 22:00 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Fleiri fréttir Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FSu 91-87 | Ískaldur Shouse kláraði FSu Úrslitin réðust í Garðabænum eftir æsispennandi lokamínútur eftir að FSu hafði leitt framan af. 22. október 2015 21:45
Körfuboltakvöld: Fannar skammar | Myndband Fannar Ólafsson lætur gamminn geysa. 17. október 2015 22:30
FSu lítil fyrirstaða fyrir Grindavík | Blikar og Haukar b einnig komnir áfram Grindvíkingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit Powerade-bikars karla en þeir unnu 20 stiga sigur, 91-71, á FSu í Röstinni í kvöld. 1. nóvember 2015 21:21
Umfjöllun og viðtöl: FSu - ÍR 81-91 | ÍR vann þrátt fyrir meiðsli Mitchell Sveinbjörn Claessen fór fyrir sínum mönnum í ÍR sem vann góðan sigur á nýliðum FSu í kvöld. 18. október 2015 23:00
Sjáðu tröllatroðslur Anderson Chris Anderson, leikmaður FSu í Dominos-deild karla, sýndi mögnuð tilþrif í leiknum gegn Þór í gær. 30. október 2015 14:00
Umfjöllun myndir og viðtöl: Haukar - FSu 104-88 | Haukar jörðuðu nýliðana Haukar fóru illa með FSu þegar liðin mættust í 5. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Lokatölur 104-88, Hafnfirðingum í vil. 6. nóvember 2015 22:00