Lewis Hamilton á ráspól í Ungverjalandi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. júlí 2015 12:16 Lewis Hamilton var lang fljótastur í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes tryggði sér ráspól í Ungverjalandi. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Mercedes hefur nú náð bíl á ráspól í 21 keppni í röð. Flestir ökumenn byrjuðu á meðal hörðum dekkjum í fyrstu lotu. McLaren fór beint út á mjúkum dekkjum, aðrir fylgdu svo í kjölfarið. Mjúku dekkin eru tveimur sekúndum fljótari á hverjum hring en meðal hörðu dekkin í Ungverjalandi. Rosberg varð annar í fyrstu lotu á eftir Hamilton. Rosberg kvartaði stöðugt yfir gripskorti og ójafnvægi í bílnum.Jenson Button á McLaren, Marcus Ericsson og Felipe Nasr á Sauber og Roberto Merhi og Will Stevens á Manor duttu allir út í fyrstu lotu.Fernando Alonso komst í aðra lotu en þá bilaði vélin. Rauðum flöggum var veifað og tímatakan stöðvuð. Alonso ýtti bíl sínum inn á þjónustusvæðið við mikinn fögnuð áhorfenda.Fernando Alonso ýtir biluðum McLaren bílnum. Hann fékk að endingu aðstoð frá brautarvörðum.Vísir/GettyÍ annarri lotu duttu Nico Hulkenberg og Sergio Perez á Force India út, ásamt Carlos Sainz á Toro Rosso, Pastor Maldonado á Lotus og Alonso á McLaren. Eftir fyrsta tímatökun hringinn í þriðju lotunni var Mercedes með fremstu rásröðina í hendi sér. Þá var spurningin einungis hvor ökumaður Mercedes yrði á ráspól. Rosberg átti ekki svör við hraða Hamilton. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á Stöð 2 Sport á morgun.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort með öllum úrslitum helgarinnar um leið og þau koma. Formúla Tengdar fréttir Miklar framfarir framundan hjá McLaren McLaren liðið telur að það verði orðið samkeppnishæft undir lok tímabilsins. Það er markmið liðsins samkvæmt keppnisstjóra þess, Eric Boullier. 15. júlí 2015 22:00 Allison: Raikkonen jafn fljótur og Vettel Kimi Raikkonen hefur færri stig en liðsfélagi sinn hjá Ferrari, Sebastian Vettel. Ekki vegna þess að Finninn er hægari heldur vegna þess að Vettel gerir nánast aldrei mistök, samkvæmt tæknistjóra liðsins James Allison. 23. júlí 2015 22:15 Hamilton fljótastur og Perez valt Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagsins í Ungverjalandi. Nico Rosberg á Mercedes varð annar á fyrri æfingunni en Daniil Kvyat á Red Bull varð annar á seinni æfingunni. 24. júlí 2015 21:30 Bottas: Erfitt að vinna titla með Williams-liðinu Valtteri Bottas segir ekki ómögulegt að verða heimsmeistari með Williams liðinu. Hann telur það þó afar erfitt. 16. júlí 2015 22:30 Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes tryggði sér ráspól í Ungverjalandi. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Mercedes hefur nú náð bíl á ráspól í 21 keppni í röð. Flestir ökumenn byrjuðu á meðal hörðum dekkjum í fyrstu lotu. McLaren fór beint út á mjúkum dekkjum, aðrir fylgdu svo í kjölfarið. Mjúku dekkin eru tveimur sekúndum fljótari á hverjum hring en meðal hörðu dekkin í Ungverjalandi. Rosberg varð annar í fyrstu lotu á eftir Hamilton. Rosberg kvartaði stöðugt yfir gripskorti og ójafnvægi í bílnum.Jenson Button á McLaren, Marcus Ericsson og Felipe Nasr á Sauber og Roberto Merhi og Will Stevens á Manor duttu allir út í fyrstu lotu.Fernando Alonso komst í aðra lotu en þá bilaði vélin. Rauðum flöggum var veifað og tímatakan stöðvuð. Alonso ýtti bíl sínum inn á þjónustusvæðið við mikinn fögnuð áhorfenda.Fernando Alonso ýtir biluðum McLaren bílnum. Hann fékk að endingu aðstoð frá brautarvörðum.Vísir/GettyÍ annarri lotu duttu Nico Hulkenberg og Sergio Perez á Force India út, ásamt Carlos Sainz á Toro Rosso, Pastor Maldonado á Lotus og Alonso á McLaren. Eftir fyrsta tímatökun hringinn í þriðju lotunni var Mercedes með fremstu rásröðina í hendi sér. Þá var spurningin einungis hvor ökumaður Mercedes yrði á ráspól. Rosberg átti ekki svör við hraða Hamilton. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á Stöð 2 Sport á morgun.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort með öllum úrslitum helgarinnar um leið og þau koma.
Formúla Tengdar fréttir Miklar framfarir framundan hjá McLaren McLaren liðið telur að það verði orðið samkeppnishæft undir lok tímabilsins. Það er markmið liðsins samkvæmt keppnisstjóra þess, Eric Boullier. 15. júlí 2015 22:00 Allison: Raikkonen jafn fljótur og Vettel Kimi Raikkonen hefur færri stig en liðsfélagi sinn hjá Ferrari, Sebastian Vettel. Ekki vegna þess að Finninn er hægari heldur vegna þess að Vettel gerir nánast aldrei mistök, samkvæmt tæknistjóra liðsins James Allison. 23. júlí 2015 22:15 Hamilton fljótastur og Perez valt Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagsins í Ungverjalandi. Nico Rosberg á Mercedes varð annar á fyrri æfingunni en Daniil Kvyat á Red Bull varð annar á seinni æfingunni. 24. júlí 2015 21:30 Bottas: Erfitt að vinna titla með Williams-liðinu Valtteri Bottas segir ekki ómögulegt að verða heimsmeistari með Williams liðinu. Hann telur það þó afar erfitt. 16. júlí 2015 22:30 Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Miklar framfarir framundan hjá McLaren McLaren liðið telur að það verði orðið samkeppnishæft undir lok tímabilsins. Það er markmið liðsins samkvæmt keppnisstjóra þess, Eric Boullier. 15. júlí 2015 22:00
Allison: Raikkonen jafn fljótur og Vettel Kimi Raikkonen hefur færri stig en liðsfélagi sinn hjá Ferrari, Sebastian Vettel. Ekki vegna þess að Finninn er hægari heldur vegna þess að Vettel gerir nánast aldrei mistök, samkvæmt tæknistjóra liðsins James Allison. 23. júlí 2015 22:15
Hamilton fljótastur og Perez valt Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagsins í Ungverjalandi. Nico Rosberg á Mercedes varð annar á fyrri æfingunni en Daniil Kvyat á Red Bull varð annar á seinni æfingunni. 24. júlí 2015 21:30
Bottas: Erfitt að vinna titla með Williams-liðinu Valtteri Bottas segir ekki ómögulegt að verða heimsmeistari með Williams liðinu. Hann telur það þó afar erfitt. 16. júlí 2015 22:30