Innlent

Gæslan flutti veikan sjómann

Skipverji á grænlenskum togara var sóttur en beiðni barst frá skipinu um aðstoð snemma í gær.
Skipverji á grænlenskum togara var sóttur en beiðni barst frá skipinu um aðstoð snemma í gær. VÍSIR/VILHELM
Sjómaður veiktist  hastarlega um borð í fiskiskipi, sem var statt úti af Breiðafirði í nótt. Læknir mat ástand sjómannsins svo að hann þyrfti að komast undir læknishendur sem allra fyrst þannig að þyrla Landhelgisgæslunnar var mönnuð og send eftir honum.

Veður var gott og gekk vel að ná sjúklingnum um borð í þyrluna, sem lenti með hann í Reykjavík á áttunda tímanum og var hann fluttur á Landspítalann.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×