Gjaldkeri starfsmannafélags ákærður fyrir fjárdrátt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. mars 2015 11:16 Brotin hófust um mánuði eftir að maðurinn var kjörinn gjaldkeri Sóma. Vísir/Valli/Pjetur Lögreglustjórinn á Austurlandi hefur gefið út ákæru á hendur fyrrum gjaldkera Sóma, starfsmannafélags Alcao Fjarðaál, fyrir fjárdrátt og umboðssvik. Brotin nema tæplega átta milljónum króna en áætlað er að maðurinn hafi notað rúmar sex milljónir til eigin nota. Austurfrétt hefur ákæruna undir höndum og greinir frá.Vísir greindi frá því í apríl í fyrra að lögreglan á Eskifirði hefði málið til rannsóknar. Þá hafði starfsmönnum álversins nýlega verið tilkynnt um fjárdráttinn og að manninum hefði verið vikið frá störfum. Meintur fjárdráttur hófst sumarið 2013, rúmum mánuði eftir að maðurinn tók við stöðu gjaldkera, og stóð yfir til þar til í mars 2014. Ákært er fyrir fjárdrátt upp á 5,5 milljónir króna en um er að ræða 35 færslur af reikningi starfsmannafélagsins á bankareikninga í eigin eigu. Er manninum gefið að sök að hafa millifært allt frá 21 þúsund krónum upp í eina milljóna króna. Þá er í tólf liðum ákært fyrir umboðssvik þar sem þar sem gjaldkerfinn millifærði af reikningi starfsmannafélagsins án heimildar stjórnar. Meðal millifærslna af reikningi Sóma eru 32 tónleikamiðar, níu fartölvur sem voru gefnar grunnskólum í Fjarðabyggð og bolti og tæki til knattspyrnuæfinga. Þá er maðurinn talinn hafa keypt hluti í eigin þágu á borð við fartölvu, síma auk 200 þúsund króna persónulegrar gjafar til vinkonu hans. Saksóknari fer fram á að gjaldkerinn fyrrverandi verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Þá fer Sómi fram á greiðslu skaðabóta upp á 6,1 milljón króna.Sagði stjórnina reyna að klína á sig hærri upphæð Gjaldkerinn fyrrverandi sagði í samtali við Vísi í fyrra að hann viðurkenndi hluta af fjárdráttnum, alls upp á 4,5 milljónir króna. Hins vegar væri stjórn Sóma að reyna að klína á sig umtalsvert hærri upphæð.Nánar um viðbrögð gjaldkerans þegar málið kom upp hér. Ákærði mætti ekki í þingfestingu málsins á dögunum. Fyrirtaka í málinu er á dagskrá í Héraðsdómi Austurlands eftir páska. Tengdar fréttir Gjaldkeri um fjárdrátt: „Þessi upphæð er röng“ Gjaldkeri sem viðurkennt hefur að hafa dregið sér fé frá starfsmannafélaginu Sóma hjá Alcoa-Fjarðaráli á Reyðarfirði segir upphæðina sem hann er sagður hafa dregið sér vera ranga. 30. apríl 2014 07:00 Tölva, snjallsími, bíll og rúm upp í fjárdráttinn hjá Sóma „Rétt skal vera rétt,“ segir gjaldkerinn fyrrverandi sem segir stjórn Sóma reyna að klína á sig hærri upphæð en hann hafi í raun stolið. 2. maí 2014 13:35 Gjaldkeri starfsmannafélags viðurkennir fjárdrátt Upphæðin sem er til rannsóknar hjá lögreglu er átta milljónir króna. 29. apríl 2014 16:06 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fleiri fréttir Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Sjá meira
Lögreglustjórinn á Austurlandi hefur gefið út ákæru á hendur fyrrum gjaldkera Sóma, starfsmannafélags Alcao Fjarðaál, fyrir fjárdrátt og umboðssvik. Brotin nema tæplega átta milljónum króna en áætlað er að maðurinn hafi notað rúmar sex milljónir til eigin nota. Austurfrétt hefur ákæruna undir höndum og greinir frá.Vísir greindi frá því í apríl í fyrra að lögreglan á Eskifirði hefði málið til rannsóknar. Þá hafði starfsmönnum álversins nýlega verið tilkynnt um fjárdráttinn og að manninum hefði verið vikið frá störfum. Meintur fjárdráttur hófst sumarið 2013, rúmum mánuði eftir að maðurinn tók við stöðu gjaldkera, og stóð yfir til þar til í mars 2014. Ákært er fyrir fjárdrátt upp á 5,5 milljónir króna en um er að ræða 35 færslur af reikningi starfsmannafélagsins á bankareikninga í eigin eigu. Er manninum gefið að sök að hafa millifært allt frá 21 þúsund krónum upp í eina milljóna króna. Þá er í tólf liðum ákært fyrir umboðssvik þar sem þar sem gjaldkerfinn millifærði af reikningi starfsmannafélagsins án heimildar stjórnar. Meðal millifærslna af reikningi Sóma eru 32 tónleikamiðar, níu fartölvur sem voru gefnar grunnskólum í Fjarðabyggð og bolti og tæki til knattspyrnuæfinga. Þá er maðurinn talinn hafa keypt hluti í eigin þágu á borð við fartölvu, síma auk 200 þúsund króna persónulegrar gjafar til vinkonu hans. Saksóknari fer fram á að gjaldkerinn fyrrverandi verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Þá fer Sómi fram á greiðslu skaðabóta upp á 6,1 milljón króna.Sagði stjórnina reyna að klína á sig hærri upphæð Gjaldkerinn fyrrverandi sagði í samtali við Vísi í fyrra að hann viðurkenndi hluta af fjárdráttnum, alls upp á 4,5 milljónir króna. Hins vegar væri stjórn Sóma að reyna að klína á sig umtalsvert hærri upphæð.Nánar um viðbrögð gjaldkerans þegar málið kom upp hér. Ákærði mætti ekki í þingfestingu málsins á dögunum. Fyrirtaka í málinu er á dagskrá í Héraðsdómi Austurlands eftir páska.
Tengdar fréttir Gjaldkeri um fjárdrátt: „Þessi upphæð er röng“ Gjaldkeri sem viðurkennt hefur að hafa dregið sér fé frá starfsmannafélaginu Sóma hjá Alcoa-Fjarðaráli á Reyðarfirði segir upphæðina sem hann er sagður hafa dregið sér vera ranga. 30. apríl 2014 07:00 Tölva, snjallsími, bíll og rúm upp í fjárdráttinn hjá Sóma „Rétt skal vera rétt,“ segir gjaldkerinn fyrrverandi sem segir stjórn Sóma reyna að klína á sig hærri upphæð en hann hafi í raun stolið. 2. maí 2014 13:35 Gjaldkeri starfsmannafélags viðurkennir fjárdrátt Upphæðin sem er til rannsóknar hjá lögreglu er átta milljónir króna. 29. apríl 2014 16:06 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fleiri fréttir Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Sjá meira
Gjaldkeri um fjárdrátt: „Þessi upphæð er röng“ Gjaldkeri sem viðurkennt hefur að hafa dregið sér fé frá starfsmannafélaginu Sóma hjá Alcoa-Fjarðaráli á Reyðarfirði segir upphæðina sem hann er sagður hafa dregið sér vera ranga. 30. apríl 2014 07:00
Tölva, snjallsími, bíll og rúm upp í fjárdráttinn hjá Sóma „Rétt skal vera rétt,“ segir gjaldkerinn fyrrverandi sem segir stjórn Sóma reyna að klína á sig hærri upphæð en hann hafi í raun stolið. 2. maí 2014 13:35
Gjaldkeri starfsmannafélags viðurkennir fjárdrátt Upphæðin sem er til rannsóknar hjá lögreglu er átta milljónir króna. 29. apríl 2014 16:06