Innlent

Slökkvilið kallað út vegna kamínu við Boðagranda

Bjarki Ármannsson skrifar
Tilkynning barst vegna reyks út um glugga.
Tilkynning barst vegna reyks út um glugga. Vísir/Stefán
Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins barst tilkynning um reyk í húsi við Boðagranda eitt í Vesturbæ Reykjavíkur nú á tíunda tímanum. 

Bíll var sendur á vettvang en þar kom í ljós að reykurinn stafaði frá kamínu og reyndist því engin þörf á aðgerð slökkviliðs. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×