Ég tek ekki þátt í þessu Sigurveig Sigurjónsdóttir Mýrdal skrifar 9. júlí 2015 07:00 Óróleiki um kaup og kjör lýsir ekki því sem er að gerast í heilbrigðiskerfinu. Ég er hjúkrunarfræðingur með meistaranám í siðfræði. Ég hef alla tíð unnið á Landspítala og haft unun af. Í starfi á ég samvinnu við einstaklinga og fjölskyldur sem eru að takast á við alls konar, margþætt og flókin heilsufarsleg og félagsleg viðfangsefni. Þegar ég mæti fólki á sjúkrahúsinu er það jafnvel á erfiðasta tímanum í lífi þess. Ég hef það hlutverk að veita alltaf gæða geðhjúkrun, hvernig svo sem birtingarmynd veikinda þeirra er. Allar manneskjur hafa nefnilega jafnan rétt til heilbrigðisþjónustu. Sem meðferðaraðila ber mér umfram allt að hafa hagsmuni skjólstæðinga minna að leiðarljósi. Mér ber að byggja störf mín á þekkingargrunni og viðhalda þekkingu minni. Ég ber virðingu fyrir þeim sem ég þjónusta. Ég veit að það að mynda gott meðferðarsamband við skjólstæðing skiptir meira máli en nákvæmlega hvaða meðferð er veitt. Ég þarf líka að huga að eigin líðan, því ég sjálf er vinnutækið mitt. Ég er auðmjúk fyrir því að geta gert mistök. Ég hef trú á skjólstæðingum mínum og því að líðan þeirra og heilsa geti batnað. Bjartsýni er smitandi og eykur batahorfur. Það sem ég geri í vinnunni er ekki úr lausu lofti gripið. Ég er ein af þeim sem hverfa frá starfi í haust. Það er tap fyrir Landspítala sem hefur lagt mikið í að þjálfa mig. Ég sætti mig ekki við að fagstéttin mín sé ein þeirra örfáu stétta sem virðast eiga að bera fulla ábyrgð á stöðugleika í landinu. Ég læt ekki segja mér það að fagstéttin mín sé of mikilvæg til að leggja niður störf – en hvorki nógu mikilvæg til að halda í starfi eða sýna virðingu. Ég tek ekki þátt í þessu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Leysum heimatilbúin vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir Skoðun Veðmál í fótbolta – aðgerðir áður en skaðinn verður Birgir Jóhannsson Skoðun Við þurfum að tala sama Páll Rafnar Þorsteinsson Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson Skoðun Snorri Másson er ekki vandinn – hann er viðvörun Helen Ólafsdóttir Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson skrifar Skoðun Að þvælast fyrir atvinnurekstri - á þeim forsendum sem henta Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Leysum heimatilbúin vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við þurfum að tala sama Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Veðmál í fótbolta – aðgerðir áður en skaðinn verður Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Símafrí á skólatíma Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ömurlegur fyrri hálfleikur – en er enn von? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Vitund, virðing og von: Jafningjastuðningur í brennidepli Nína Eck skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður ofbeldi Halldóra Sigríður Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson skrifar Skoðun Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi Ingvar Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir skrifar Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson skrifar Skoðun Eplin í andlitshæð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Bataskólinn – fyrir þig? Guðný Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar Skoðun Boðsferð Landsvirkjunar Stefán Georgsson skrifar Skoðun Samstarf um loftslagsmál og grænar lausnir Sigurður Hannesson,Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ástin er falleg Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Grunnstoðir sveitarfélagsins efldar til muna Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Laugarnestangi - til allrar framtíðar Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Að vera séður og heyrður getur bjargað lífi – Gulur september minnir okkur á að hlúa að hjartanu Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur um atburðina á Gaza Egill Þ. Einarsson skrifar Skoðun Öryggi geðheilbrigðis Guðrún Karls Helgudóttir skrifar Sjá meira
Óróleiki um kaup og kjör lýsir ekki því sem er að gerast í heilbrigðiskerfinu. Ég er hjúkrunarfræðingur með meistaranám í siðfræði. Ég hef alla tíð unnið á Landspítala og haft unun af. Í starfi á ég samvinnu við einstaklinga og fjölskyldur sem eru að takast á við alls konar, margþætt og flókin heilsufarsleg og félagsleg viðfangsefni. Þegar ég mæti fólki á sjúkrahúsinu er það jafnvel á erfiðasta tímanum í lífi þess. Ég hef það hlutverk að veita alltaf gæða geðhjúkrun, hvernig svo sem birtingarmynd veikinda þeirra er. Allar manneskjur hafa nefnilega jafnan rétt til heilbrigðisþjónustu. Sem meðferðaraðila ber mér umfram allt að hafa hagsmuni skjólstæðinga minna að leiðarljósi. Mér ber að byggja störf mín á þekkingargrunni og viðhalda þekkingu minni. Ég ber virðingu fyrir þeim sem ég þjónusta. Ég veit að það að mynda gott meðferðarsamband við skjólstæðing skiptir meira máli en nákvæmlega hvaða meðferð er veitt. Ég þarf líka að huga að eigin líðan, því ég sjálf er vinnutækið mitt. Ég er auðmjúk fyrir því að geta gert mistök. Ég hef trú á skjólstæðingum mínum og því að líðan þeirra og heilsa geti batnað. Bjartsýni er smitandi og eykur batahorfur. Það sem ég geri í vinnunni er ekki úr lausu lofti gripið. Ég er ein af þeim sem hverfa frá starfi í haust. Það er tap fyrir Landspítala sem hefur lagt mikið í að þjálfa mig. Ég sætti mig ekki við að fagstéttin mín sé ein þeirra örfáu stétta sem virðast eiga að bera fulla ábyrgð á stöðugleika í landinu. Ég læt ekki segja mér það að fagstéttin mín sé of mikilvæg til að leggja niður störf – en hvorki nógu mikilvæg til að halda í starfi eða sýna virðingu. Ég tek ekki þátt í þessu.
Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson Skoðun
Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar
Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar
Skoðun Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman skrifar
Skoðun Að vera séður og heyrður getur bjargað lífi – Gulur september minnir okkur á að hlúa að hjartanu Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar
Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson Skoðun