Þórir leggur skóna á hilluna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júlí 2015 14:00 Þórir fagnar marki í landsleik. vísir/vilhelm Handboltamaðurinn Þórir Ólafsson hefur lagt skóna á hilluna en þetta staðfesti hann á Facebook-síðu sinni. Þórir var spilandi aðstoðarþjálfari hjá Stjörnunni í vetur en liðið féll niður í 1. deild. Að tímabilinu loknu gekkst Þórir undir aðgerð á hné og hefur nú ákveðið að hætta handboltaiðkun. Þórir er frá Selfossi og lék með uppeldisfélaginu og svo með Haukum áður en hann gekk til liðs við Tus N-Lübbecke í Þýskalandi árið 2005. Hann lék með þýska liðinu til 2011 þegar hann fór til Póllands og gekk í raðir Kielce. Þórir varð þrívegis pólskur meistari með liðinu og þrisvar sinnum bikarmeistari. Þá lék Þórir með Kielce í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu (Final Four) vorið 2013. Þórir lék 112 landsleiki fyrir Ísland og skoraði í þeim 277 mörk.Í Facebook-færslu sinni segir Þórir: Nú liggur maður upp í sófa með bólgið hné eftir aðgerð og hugsar um góðar minningar úr boltanum og allt sem maður hefur áunnið á síðustu árum. Takk fyrir stuðninginn kæru vinir ég held að þetta sé góður tími til að slaufa ferlinum, með einni "loka aðgerð" Búinn að vera langur og skemmtilegur ferill á nokkrum stöðum. Selfoss-Haukar-Luebbecke-Kielce-Stjarnan... Búinn að eignast marga vini á öllum þessum stöðum og á eftir að sakna þeirra. Svo má ekki gleyma landsliðinu og öllum þeim snillingum sem maður fékk að umgangast þar. Ég er endalust stoltur að fá tækifæri til að spila fyrir Íslands hönd og hvað þá 112 sinnum....Takk fyrir mig!! Íslenski handboltinn Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira
Handboltamaðurinn Þórir Ólafsson hefur lagt skóna á hilluna en þetta staðfesti hann á Facebook-síðu sinni. Þórir var spilandi aðstoðarþjálfari hjá Stjörnunni í vetur en liðið féll niður í 1. deild. Að tímabilinu loknu gekkst Þórir undir aðgerð á hné og hefur nú ákveðið að hætta handboltaiðkun. Þórir er frá Selfossi og lék með uppeldisfélaginu og svo með Haukum áður en hann gekk til liðs við Tus N-Lübbecke í Þýskalandi árið 2005. Hann lék með þýska liðinu til 2011 þegar hann fór til Póllands og gekk í raðir Kielce. Þórir varð þrívegis pólskur meistari með liðinu og þrisvar sinnum bikarmeistari. Þá lék Þórir með Kielce í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu (Final Four) vorið 2013. Þórir lék 112 landsleiki fyrir Ísland og skoraði í þeim 277 mörk.Í Facebook-færslu sinni segir Þórir: Nú liggur maður upp í sófa með bólgið hné eftir aðgerð og hugsar um góðar minningar úr boltanum og allt sem maður hefur áunnið á síðustu árum. Takk fyrir stuðninginn kæru vinir ég held að þetta sé góður tími til að slaufa ferlinum, með einni "loka aðgerð" Búinn að vera langur og skemmtilegur ferill á nokkrum stöðum. Selfoss-Haukar-Luebbecke-Kielce-Stjarnan... Búinn að eignast marga vini á öllum þessum stöðum og á eftir að sakna þeirra. Svo má ekki gleyma landsliðinu og öllum þeim snillingum sem maður fékk að umgangast þar. Ég er endalust stoltur að fá tækifæri til að spila fyrir Íslands hönd og hvað þá 112 sinnum....Takk fyrir mig!!
Íslenski handboltinn Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira