Gervi þjónustuhlé eru refsiverð Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. júlí 2015 23:15 Charlie Whiting segir að það sé bannað að plata. Mercedes tekur hér eitt best tímasetta þjónustuhlé síðari ára. Vísir/Getty FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur varað Formúlu 1 lið við því að refsingum verði beitt ætli lið að þykjast taka þjónustuhlé. Mercedes liðið sendi þjónustulið sitt út úr bílskúrnum út á þjónustusvæðið án þess að raunverulega væri von á bíl liðsins. Markmið Mercedes var að gabba Williams liðið til að bregðast við og taka þjónustuhlé. Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes viðurkenndi eftir keppnina að ætlunin hefði verið að gabba Williams liðið.Charlie Whiting, regluvörður FIA sagði í dag að hegðun sem þessi verði ekki liðin. „Að fara út á þjónustusvæðið eins og þarna var gert, að ástæðulausu, er óheimilt en erfitt getur verið að sanna að um brot sé að ræða. Ég mun ræða við öll liðin fyrir næstu keppni í Ungverjalandi til að vara þau við og skoða gögn um hvort ætlunin var að taka þjónustuhlé eður ei,“ sagði Whiting. Reglurnar eru skýrar: „Starfsfólk liða má einungis vera út á þjónustusvæðinu rétt áður en vinna þeirra við bílana hefst og verða að yfirgefa þjónustusvæðið um leið og þeirri vinnu lýkur.“ Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes tók þjónustuhlé á ögurstundu og tryggði sér 25 stig. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari tók þjónustuhlé á sama tíma og Hamilton og varð þriðji. 5. júlí 2015 13:29 Bílskúrinn: Brjálæði í Bretlandi Lewis Hamilton á Mercedes kom að lokum fyrstur í mark. Atburðarásin sem leiddi til þess var ótrúleg, þrátt fyrir að heimamaðurinn hafi verið á ráspól. 8. júlí 2015 06:00 Lewis Hamilton á ráspól á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól fyrir breska kappaksturinn. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 4. júlí 2015 12:27 Bottas: Við höfum yfirhöndina í baráttunni við Ferrari Lewis Hamilton nældi sér í ráspól á heimavelli á Silverstone brautinni í dag. Sinn áttunda á tímabilinu. Einungis Ayrton Senna og Michael Schumacher hafa oftar náð ráspól. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 4. júlí 2015 14:45 Nico Rosberg átti daginn á Silverstone Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Hann rétt marði liðsfélaga sinn Lewis Hamilton á fyrri æfingunni. 3. júlí 2015 20:00 Smedley: Við bönnuðum þeim ekki að keppa Lewis Hamilton vann sinn annan breska kappakstur í röð og þriðja á ferlinum. Hann tók þjónustuhlé á hárréttu augnabliki. Hver sagði hvað eftir keppnina? 5. júlí 2015 15:00 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur varað Formúlu 1 lið við því að refsingum verði beitt ætli lið að þykjast taka þjónustuhlé. Mercedes liðið sendi þjónustulið sitt út úr bílskúrnum út á þjónustusvæðið án þess að raunverulega væri von á bíl liðsins. Markmið Mercedes var að gabba Williams liðið til að bregðast við og taka þjónustuhlé. Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes viðurkenndi eftir keppnina að ætlunin hefði verið að gabba Williams liðið.Charlie Whiting, regluvörður FIA sagði í dag að hegðun sem þessi verði ekki liðin. „Að fara út á þjónustusvæðið eins og þarna var gert, að ástæðulausu, er óheimilt en erfitt getur verið að sanna að um brot sé að ræða. Ég mun ræða við öll liðin fyrir næstu keppni í Ungverjalandi til að vara þau við og skoða gögn um hvort ætlunin var að taka þjónustuhlé eður ei,“ sagði Whiting. Reglurnar eru skýrar: „Starfsfólk liða má einungis vera út á þjónustusvæðinu rétt áður en vinna þeirra við bílana hefst og verða að yfirgefa þjónustusvæðið um leið og þeirri vinnu lýkur.“
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes tók þjónustuhlé á ögurstundu og tryggði sér 25 stig. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari tók þjónustuhlé á sama tíma og Hamilton og varð þriðji. 5. júlí 2015 13:29 Bílskúrinn: Brjálæði í Bretlandi Lewis Hamilton á Mercedes kom að lokum fyrstur í mark. Atburðarásin sem leiddi til þess var ótrúleg, þrátt fyrir að heimamaðurinn hafi verið á ráspól. 8. júlí 2015 06:00 Lewis Hamilton á ráspól á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól fyrir breska kappaksturinn. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 4. júlí 2015 12:27 Bottas: Við höfum yfirhöndina í baráttunni við Ferrari Lewis Hamilton nældi sér í ráspól á heimavelli á Silverstone brautinni í dag. Sinn áttunda á tímabilinu. Einungis Ayrton Senna og Michael Schumacher hafa oftar náð ráspól. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 4. júlí 2015 14:45 Nico Rosberg átti daginn á Silverstone Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Hann rétt marði liðsfélaga sinn Lewis Hamilton á fyrri æfingunni. 3. júlí 2015 20:00 Smedley: Við bönnuðum þeim ekki að keppa Lewis Hamilton vann sinn annan breska kappakstur í röð og þriðja á ferlinum. Hann tók þjónustuhlé á hárréttu augnabliki. Hver sagði hvað eftir keppnina? 5. júlí 2015 15:00 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes tók þjónustuhlé á ögurstundu og tryggði sér 25 stig. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari tók þjónustuhlé á sama tíma og Hamilton og varð þriðji. 5. júlí 2015 13:29
Bílskúrinn: Brjálæði í Bretlandi Lewis Hamilton á Mercedes kom að lokum fyrstur í mark. Atburðarásin sem leiddi til þess var ótrúleg, þrátt fyrir að heimamaðurinn hafi verið á ráspól. 8. júlí 2015 06:00
Lewis Hamilton á ráspól á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól fyrir breska kappaksturinn. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 4. júlí 2015 12:27
Bottas: Við höfum yfirhöndina í baráttunni við Ferrari Lewis Hamilton nældi sér í ráspól á heimavelli á Silverstone brautinni í dag. Sinn áttunda á tímabilinu. Einungis Ayrton Senna og Michael Schumacher hafa oftar náð ráspól. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 4. júlí 2015 14:45
Nico Rosberg átti daginn á Silverstone Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Hann rétt marði liðsfélaga sinn Lewis Hamilton á fyrri æfingunni. 3. júlí 2015 20:00
Smedley: Við bönnuðum þeim ekki að keppa Lewis Hamilton vann sinn annan breska kappakstur í röð og þriðja á ferlinum. Hann tók þjónustuhlé á hárréttu augnabliki. Hver sagði hvað eftir keppnina? 5. júlí 2015 15:00