Bottas: Við höfum yfirhöndina í baráttunni við Ferrari Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 4. júlí 2015 14:45 Bottas telur víst að Williams hafi nú yfirhöndina yfir Ferrari. Vísir/Getty Lewis Hamilton nældi sér í ráspól á heimavelli á Silverstone brautinni í dag. Sinn áttunda á tímabilinu. Einungis Ayrton Senna og Michael Schumacher hafa oftar náð ráspól. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Það er sérstakt að ná ráspól á heimavelli. Við vorum að fínstilla bílinn alla tímatökuna sem gerði hvern hring að smá ævintýri,“ sagði Hamilton. „Gaman að sjá alla þessa áhorfendur. Lewis var örlítið fljótari en ég sem er pirrandi en hann ók vel. Það gerðist eitthvað skrýtið í seinni tilrauninni í þriðju lotu það bætti sig enginn held ég nema Felipe,“ sagði Nico Rosberg eftir tímatökuna, hann ræsir annar. „Gaman að sjá báða bíla á undan Ferrari, vonandi náum við að enda keppnina á morgun með báða bílana á undan þeim líka,“ sagði Felipe Massa eftir tímatökuna, hann ræsir þriðji. „Við vorum alveg á mörkunum og hittum rétt á brautarmörkin. Enginn af okkar hringjum var dæmdur ólögmætur ekki svo þetta gekk vel,“ sagði Rob Smedley frammistöðustjóri Williams.Þrír hröðustu ökumenn dagsins frá vinstri: Massa, Hamilton og Rosberg.Vísir/getty„Ég er ekki sáttur við þetta, jú ég er vissulega á undan Seb (Sebastian Vettel) en ég vil vera fremstur. Þetta eru ekki bestu aðstæðurnar fyrir okkur það er flókið að keyra þegar vindurinn breytist frá beygju til beygju,“ sagði Kimi Raikkonen á Ferrari sem ræsir fimmti. „Ég lenti næstum aftan á Felipe (Massa) þegar Nico (Rosberg) var að aka hægt fyrir framan okkur en það er engum um að kenna ég var á undirbúningshring,“ sagði Vettel á Ferrari sem ræsir sjötti á morgun. „Jafnvægið í bílnum var skrýtið í vindinum. Morgundagurinn er sá sem skiptir máli. Við höfum yfirhöndina í baráttunni við Ferrari sem er gott,“ sagði Valtteri Bottas á Williams sem ræsir fjórði. „Afturendinn á bílnum var griplaus, ég var hálfri sekúndu hægari í tímatökunni en á æfingunni í morgun sem er afar skrýtið,“ sagði Max Verstappen sem ræsir 13. á morgun. „Þetta er það sem við bjuggumst við, við erum nokkuð sáttir, B-bíllinn okkar er að virka vel. Við þurfum að halda áfram að vinna hörðum höndum að þvi að ná framförum,“ sagði Nico Hulkenberg sem ræsir níundi á morgun á nýja Force India bílnum.Einungis í þremur af síðustu 17 keppnum á Silverstone hefur ökumaðurinn á ráspól unnið keppnina. Það er því ástæða til að hlakka til keppninnar á morgun. Það getur ýmislegt gerst.Keppnin verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 11:30 á morgun.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort með öllum helstu tímum helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Nýr bíll Force India vekur tilhlökkun Force India ætlar að kynna nýjan bíl þessa helgi á Silverstone brautinni í Bretlandi. Liðið er fullt tilhlökkunar samkvæmt Vijay Mallya, liðsstjóra Force India. 29. júní 2015 22:45 Lewis Hamilton á ráspól á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól fyrir breska kappaksturinn. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 4. júlí 2015 12:27 Hamilton vill að allir aðrir en Rosberg vinni keppnir Lewis Hamilton hefur viðurkennt að hann vilji frekar sjá ökumenn annarra liða vinna keppnir en liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg. 28. júní 2015 11:00 Vandi McLaren ekki allur hjá Honda Þróunar- og varaökumaður McLaren, Stoffel Vandoorne segir að til að komast aftur á toppinn þurfi bætingar á öllum sviðum. Skortur á vélarafli sé ekki eini vandinn. 1. júlí 2015 23:00 Nico Rosberg átti daginn á Silverstone Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Hann rétt marði liðsfélaga sinn Lewis Hamilton á fyrri æfingunni. 3. júlí 2015 20:00 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Lewis Hamilton nældi sér í ráspól á heimavelli á Silverstone brautinni í dag. Sinn áttunda á tímabilinu. Einungis Ayrton Senna og Michael Schumacher hafa oftar náð ráspól. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Það er sérstakt að ná ráspól á heimavelli. Við vorum að fínstilla bílinn alla tímatökuna sem gerði hvern hring að smá ævintýri,“ sagði Hamilton. „Gaman að sjá alla þessa áhorfendur. Lewis var örlítið fljótari en ég sem er pirrandi en hann ók vel. Það gerðist eitthvað skrýtið í seinni tilrauninni í þriðju lotu það bætti sig enginn held ég nema Felipe,“ sagði Nico Rosberg eftir tímatökuna, hann ræsir annar. „Gaman að sjá báða bíla á undan Ferrari, vonandi náum við að enda keppnina á morgun með báða bílana á undan þeim líka,“ sagði Felipe Massa eftir tímatökuna, hann ræsir þriðji. „Við vorum alveg á mörkunum og hittum rétt á brautarmörkin. Enginn af okkar hringjum var dæmdur ólögmætur ekki svo þetta gekk vel,“ sagði Rob Smedley frammistöðustjóri Williams.Þrír hröðustu ökumenn dagsins frá vinstri: Massa, Hamilton og Rosberg.Vísir/getty„Ég er ekki sáttur við þetta, jú ég er vissulega á undan Seb (Sebastian Vettel) en ég vil vera fremstur. Þetta eru ekki bestu aðstæðurnar fyrir okkur það er flókið að keyra þegar vindurinn breytist frá beygju til beygju,“ sagði Kimi Raikkonen á Ferrari sem ræsir fimmti. „Ég lenti næstum aftan á Felipe (Massa) þegar Nico (Rosberg) var að aka hægt fyrir framan okkur en það er engum um að kenna ég var á undirbúningshring,“ sagði Vettel á Ferrari sem ræsir sjötti á morgun. „Jafnvægið í bílnum var skrýtið í vindinum. Morgundagurinn er sá sem skiptir máli. Við höfum yfirhöndina í baráttunni við Ferrari sem er gott,“ sagði Valtteri Bottas á Williams sem ræsir fjórði. „Afturendinn á bílnum var griplaus, ég var hálfri sekúndu hægari í tímatökunni en á æfingunni í morgun sem er afar skrýtið,“ sagði Max Verstappen sem ræsir 13. á morgun. „Þetta er það sem við bjuggumst við, við erum nokkuð sáttir, B-bíllinn okkar er að virka vel. Við þurfum að halda áfram að vinna hörðum höndum að þvi að ná framförum,“ sagði Nico Hulkenberg sem ræsir níundi á morgun á nýja Force India bílnum.Einungis í þremur af síðustu 17 keppnum á Silverstone hefur ökumaðurinn á ráspól unnið keppnina. Það er því ástæða til að hlakka til keppninnar á morgun. Það getur ýmislegt gerst.Keppnin verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 11:30 á morgun.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort með öllum helstu tímum helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Nýr bíll Force India vekur tilhlökkun Force India ætlar að kynna nýjan bíl þessa helgi á Silverstone brautinni í Bretlandi. Liðið er fullt tilhlökkunar samkvæmt Vijay Mallya, liðsstjóra Force India. 29. júní 2015 22:45 Lewis Hamilton á ráspól á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól fyrir breska kappaksturinn. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 4. júlí 2015 12:27 Hamilton vill að allir aðrir en Rosberg vinni keppnir Lewis Hamilton hefur viðurkennt að hann vilji frekar sjá ökumenn annarra liða vinna keppnir en liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg. 28. júní 2015 11:00 Vandi McLaren ekki allur hjá Honda Þróunar- og varaökumaður McLaren, Stoffel Vandoorne segir að til að komast aftur á toppinn þurfi bætingar á öllum sviðum. Skortur á vélarafli sé ekki eini vandinn. 1. júlí 2015 23:00 Nico Rosberg átti daginn á Silverstone Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Hann rétt marði liðsfélaga sinn Lewis Hamilton á fyrri æfingunni. 3. júlí 2015 20:00 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Nýr bíll Force India vekur tilhlökkun Force India ætlar að kynna nýjan bíl þessa helgi á Silverstone brautinni í Bretlandi. Liðið er fullt tilhlökkunar samkvæmt Vijay Mallya, liðsstjóra Force India. 29. júní 2015 22:45
Lewis Hamilton á ráspól á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól fyrir breska kappaksturinn. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 4. júlí 2015 12:27
Hamilton vill að allir aðrir en Rosberg vinni keppnir Lewis Hamilton hefur viðurkennt að hann vilji frekar sjá ökumenn annarra liða vinna keppnir en liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg. 28. júní 2015 11:00
Vandi McLaren ekki allur hjá Honda Þróunar- og varaökumaður McLaren, Stoffel Vandoorne segir að til að komast aftur á toppinn þurfi bætingar á öllum sviðum. Skortur á vélarafli sé ekki eini vandinn. 1. júlí 2015 23:00
Nico Rosberg átti daginn á Silverstone Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Hann rétt marði liðsfélaga sinn Lewis Hamilton á fyrri æfingunni. 3. júlí 2015 20:00