Bubbalög á Útvarpi Sögu heyra sögunni til Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. september 2015 17:44 "Bann þetta gildir svo lengi sem Útvarp Saga heldur áfram að ala á fordómum og mannhatri,“ segir Bubbi. Vísir/GVA Bobbi Morthens hefur sent útvarpsstöðinni Útvarpi Sögu tóninn og segir stöðina ala á fordómum og mannhatri. Hann segist meina stöðinni að spila lög sem hann hefur samið eða muni semja í framtíðinni nema breyting verði á hjá stöðinni.Niðurstöðurnar í skoðanakönnuninni umdeildu. Smellið á myndina til að sjá hana stærri.Útvarpsstöðin efndi til umdeildrar skoðanakönnunar á vefsíðu sinni á dögunum þar sem spurt var hvort múslimum væri treystandi, já eða nei. Óhætt er að segja að könnunin hafi vakið athygli en 4614 manns tóku þátt. Var áberandi að fjölmargir hvöttu til þess á samfélagsmiðlum að fólk tæki þátt í könnuninni þegar þeim blöskraði að allt stefndi í að afgerandi hluti fólks svaraði könnuninni neitandi. Sjaldan hefur þátttaka í könnun á stöðinni verið jafnmikil en niðurstöðurnar má sjá hér til hliðar.„Bann þetta gildir svo lengi sem Útvarp Saga heldur áfram að ala á fordómum og mannhatri. Skömm þeirra og heimska er algör, það er ömurlegt að vita til þess að fullorðið fólk sem hefur alist upp í kærleika býst ég við skuli þrífast í þeim andlega skugga sem liggur yfir hljóðstofu útvarpsins sögu,“ segir Bubbi.Ljótu hálvitarnir sendu útvarpsstöðinni sambærileg skilaboð fyrr í dag eins og fjallað var um á Vísi.Hér með kunngjörist að ljósvakamiðlinum Útvarpi Sögu er með öllu meinað að spila lög eftir mig Bubba Morthens sem og öll...Posted by Bubbi Morthens on Tuesday, September 22, 2015 Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Bobbi Morthens hefur sent útvarpsstöðinni Útvarpi Sögu tóninn og segir stöðina ala á fordómum og mannhatri. Hann segist meina stöðinni að spila lög sem hann hefur samið eða muni semja í framtíðinni nema breyting verði á hjá stöðinni.Niðurstöðurnar í skoðanakönnuninni umdeildu. Smellið á myndina til að sjá hana stærri.Útvarpsstöðin efndi til umdeildrar skoðanakönnunar á vefsíðu sinni á dögunum þar sem spurt var hvort múslimum væri treystandi, já eða nei. Óhætt er að segja að könnunin hafi vakið athygli en 4614 manns tóku þátt. Var áberandi að fjölmargir hvöttu til þess á samfélagsmiðlum að fólk tæki þátt í könnuninni þegar þeim blöskraði að allt stefndi í að afgerandi hluti fólks svaraði könnuninni neitandi. Sjaldan hefur þátttaka í könnun á stöðinni verið jafnmikil en niðurstöðurnar má sjá hér til hliðar.„Bann þetta gildir svo lengi sem Útvarp Saga heldur áfram að ala á fordómum og mannhatri. Skömm þeirra og heimska er algör, það er ömurlegt að vita til þess að fullorðið fólk sem hefur alist upp í kærleika býst ég við skuli þrífast í þeim andlega skugga sem liggur yfir hljóðstofu útvarpsins sögu,“ segir Bubbi.Ljótu hálvitarnir sendu útvarpsstöðinni sambærileg skilaboð fyrr í dag eins og fjallað var um á Vísi.Hér með kunngjörist að ljósvakamiðlinum Útvarpi Sögu er með öllu meinað að spila lög eftir mig Bubba Morthens sem og öll...Posted by Bubbi Morthens on Tuesday, September 22, 2015
Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira