Blindaðist á öðru auga eftir að hafa sofið með augnlinsur Jóhann Óli Eiðsson skrifar 21. ágúst 2015 23:13 Það er mikilvægt að hugsa rétt um augnlinsur sínar. vísir/getty Chad Groeschen, 39 ára gamall íbúi Cincinnati-ríkis, varð nýverið blindur á öðru auga. Ástæðan fyrir blindunni, hann sleppti því ítrekað að taka úr sér augnlinsur sínar. Í síðasta mánuði fann hann fyrir örlitlum kláða í öðru auganu en sleppti því að gera eitthvað í því þar sem hann hélt það væri aðeins ofnæmi að stríða sér. Annað kom á daginn. Er hann vaknaði daginn eftir var hann hálf tuskulegur og leitaði til læknis sem skrifaði upp á lyf fyrir hann. Lyfin gerðu ekkert enda ekki við réttum sjúkdómi. Er hann vaknaði daginn eftir var Groeschen með mikinn verk í auga og nær enga sjón. Hann leitaði til augnlæknis sem sagði að hann væri með svæsna bakteríusýkingu. Mynd af auga hans þann morguninn má sjá með að fylgja þessari slóð en varað er við henni. Groeschen fékk sýkinguna þar sem hann sleppti því oft að taka augnlinsur sínar úr sér. Hann sagðist gera það um það bil einu sinni í viku. Það að sofa með augnlinsur eykur líkur á sýkingu mjög og eru mörg dæmi þess að fólk tapi sjón á þennan máta. Sund með linsur, það að nota linsur of lengi og að skipta ekki algerlega um linsuvökva eykur líkurnar einnig mjög. Hvað Groeschen varðar hefur honum verið tjáð að eini möguleikinn til að fá fulla sjón á ný sé að láta græða nýja hornhimnu í augað. Hann vonar að saga sín verði öðrum víti til varnaðar. „Ef eitthvað kemur fyrir augu þín leitaðu strax til sérfræðings og passaðu alltaf að þau séu nægilega rök,“ segir hann í samtali við BuzzFeed. Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Sjá meira
Chad Groeschen, 39 ára gamall íbúi Cincinnati-ríkis, varð nýverið blindur á öðru auga. Ástæðan fyrir blindunni, hann sleppti því ítrekað að taka úr sér augnlinsur sínar. Í síðasta mánuði fann hann fyrir örlitlum kláða í öðru auganu en sleppti því að gera eitthvað í því þar sem hann hélt það væri aðeins ofnæmi að stríða sér. Annað kom á daginn. Er hann vaknaði daginn eftir var hann hálf tuskulegur og leitaði til læknis sem skrifaði upp á lyf fyrir hann. Lyfin gerðu ekkert enda ekki við réttum sjúkdómi. Er hann vaknaði daginn eftir var Groeschen með mikinn verk í auga og nær enga sjón. Hann leitaði til augnlæknis sem sagði að hann væri með svæsna bakteríusýkingu. Mynd af auga hans þann morguninn má sjá með að fylgja þessari slóð en varað er við henni. Groeschen fékk sýkinguna þar sem hann sleppti því oft að taka augnlinsur sínar úr sér. Hann sagðist gera það um það bil einu sinni í viku. Það að sofa með augnlinsur eykur líkur á sýkingu mjög og eru mörg dæmi þess að fólk tapi sjón á þennan máta. Sund með linsur, það að nota linsur of lengi og að skipta ekki algerlega um linsuvökva eykur líkurnar einnig mjög. Hvað Groeschen varðar hefur honum verið tjáð að eini möguleikinn til að fá fulla sjón á ný sé að láta græða nýja hornhimnu í augað. Hann vonar að saga sín verði öðrum víti til varnaðar. „Ef eitthvað kemur fyrir augu þín leitaðu strax til sérfræðings og passaðu alltaf að þau séu nægilega rök,“ segir hann í samtali við BuzzFeed.
Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið