Langþráður draumur orðinn að veruleika Guðrún Ansnes skrifar 6. júlí 2015 10:45 Laufey hefur aldrei litað á sér hárið og er stolt af þeim rauðhærðu sem standast freistinguna. mynd/aðsend „Ég er búin að bíða eftir þessu lengi, og hef ætlað að taka þátt síðan ég var lítil,“ segir Laufey Heiða Reynisdóttir, nýkjörinn rauðhærðasti Íslendingurinn á Írskum dögum sem fram fóru á Akranesi um liðna helgi. Er um að ræða árlegan viðburð í skemmtanahaldi þessarar bæjarhátíðar. „Ég titraði af spenningi þegar úrslitin voru lesin upp,“ segir Laufey, en fjölskyldan var saman komin alla leið frá Hólmavík til að styðja við bakið á henni, auk ættingja úr Reykjavík sem gerðu sér sérstaklega ferð á Skagann til að fylgjast með sinni konu. Ekki er nóg með að Laufey hafi þar með hreppt hnossið sem hún hefur haft augastað á síðan hún var lítið barn, heldur fékk hún utanlandsferð til Dublin á Írlandi í verðlaun. „Við mamma ætlum að fara saman í ferðina, við vorum búnar að ákveða það,“ útskýrir Laufey glöð í bragði, en mamma hennar er einmitt rauðhærð líka. „Það eru alveg nokkrir rauðhærðir í báðum ættum hjá mér, en við erum samt ekkert tengd Írlandi,“ segir hún og skellir upp úr. Segist Laufey ítrekað vera spurð út í hárið, og séu ferðamenn þar alveg sér á báti, en þeir virðast elska á henni hárið. „Svo var þarna einn karl á Hólmavík einu sinni, sem var frá Írlandi, hann var fullviss um að ég væri bara írsk,“ segir hún hressilega. Laufey segist aldrei hafa litað á sér hárið, og í raun verið bannað það, þar sem hárið þykir svo fallegt. „Ég er mjög stolt af öllum sem ekki lita hárið, sem fólk gerir af ýmsum ástæðum, og leyfir sér bara að vera með sinn lit." Tengdar fréttir Laufey Heiða valinn rauðhærðasti Íslendingurinn Sautján ára Hólmvíkingur bar sigur úr býtum á Akranesi í dag. 4. júlí 2015 17:25 Matti og Magni héldu uppi stuðinu í brekkusöngnum Hátt í fjögur þúsund manns mættu og tóku undir á Írskum dögum á Akranesi. 5. júlí 2015 10:30 Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Sjá meira
„Ég er búin að bíða eftir þessu lengi, og hef ætlað að taka þátt síðan ég var lítil,“ segir Laufey Heiða Reynisdóttir, nýkjörinn rauðhærðasti Íslendingurinn á Írskum dögum sem fram fóru á Akranesi um liðna helgi. Er um að ræða árlegan viðburð í skemmtanahaldi þessarar bæjarhátíðar. „Ég titraði af spenningi þegar úrslitin voru lesin upp,“ segir Laufey, en fjölskyldan var saman komin alla leið frá Hólmavík til að styðja við bakið á henni, auk ættingja úr Reykjavík sem gerðu sér sérstaklega ferð á Skagann til að fylgjast með sinni konu. Ekki er nóg með að Laufey hafi þar með hreppt hnossið sem hún hefur haft augastað á síðan hún var lítið barn, heldur fékk hún utanlandsferð til Dublin á Írlandi í verðlaun. „Við mamma ætlum að fara saman í ferðina, við vorum búnar að ákveða það,“ útskýrir Laufey glöð í bragði, en mamma hennar er einmitt rauðhærð líka. „Það eru alveg nokkrir rauðhærðir í báðum ættum hjá mér, en við erum samt ekkert tengd Írlandi,“ segir hún og skellir upp úr. Segist Laufey ítrekað vera spurð út í hárið, og séu ferðamenn þar alveg sér á báti, en þeir virðast elska á henni hárið. „Svo var þarna einn karl á Hólmavík einu sinni, sem var frá Írlandi, hann var fullviss um að ég væri bara írsk,“ segir hún hressilega. Laufey segist aldrei hafa litað á sér hárið, og í raun verið bannað það, þar sem hárið þykir svo fallegt. „Ég er mjög stolt af öllum sem ekki lita hárið, sem fólk gerir af ýmsum ástæðum, og leyfir sér bara að vera með sinn lit."
Tengdar fréttir Laufey Heiða valinn rauðhærðasti Íslendingurinn Sautján ára Hólmvíkingur bar sigur úr býtum á Akranesi í dag. 4. júlí 2015 17:25 Matti og Magni héldu uppi stuðinu í brekkusöngnum Hátt í fjögur þúsund manns mættu og tóku undir á Írskum dögum á Akranesi. 5. júlí 2015 10:30 Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Sjá meira
Laufey Heiða valinn rauðhærðasti Íslendingurinn Sautján ára Hólmvíkingur bar sigur úr býtum á Akranesi í dag. 4. júlí 2015 17:25
Matti og Magni héldu uppi stuðinu í brekkusöngnum Hátt í fjögur þúsund manns mættu og tóku undir á Írskum dögum á Akranesi. 5. júlí 2015 10:30
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein