Um þrjú ár fóru í undirbúning stökksins, en á Youtube segir að stökkið sé mögulega erfiðasta base jump sem hafi verið framkvæmt. Öllum ætti að vera ljóst að þetta er ekki á færi hvers og eins.
Myndbandið er tekið upp hér í Svissnesku Ölpunum. Við mælum með því að horft sé á myndbandið í HD.