Dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir þrettán mismunandi brot Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. nóvember 2015 19:26 Lögreglan hafði oft og mörgum sinnum afskipti af manninum. Vísir/KTD Maður á fimmtugsaldri hefur verið dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir þrettán mismunandi brot. Var hann ákærður fyrir fimm umferðalagabrot, eitt fíkniefnabrot, fjórar tilraunir til þjófnaðar og þrjá þjófnaði. Maðurinn á að baki langan afbrotaferil og hefur samtals verið dæmdur í 25 ára fangelsi frá árinu 1985. Þann 9. september sl. var fyrirhugað fyrirtaka í Héraðsdómi Reykjaness vegna þriggja brota Unnars Sigurðar Hansens sem áttu sér stað í með nokkurra daga millibili í febrúar sl. Var hann ákærður fyrir að hafa brotist inn í Apótekið að Garðatorgi þar sem hann stal lyfjum að verðmæti 24.589 króna. Hann var einnig ákærður fyrir að hafa brotist inn á veitingastaðinn Serrano að Nýbýlavegi og stolið þaðan peningaskúffu úr sjóðsvél. Jafnframt var hann ákærður fyrir að hafa ekið bifreið undir áhrifum fíkniefna en lögregla stöðvaði hann 3. febrúar 2015 og mældist hann 750 ng/ml af amfetamíni og 35 ng/ml af metamfetamíni í blóði hans. Við fyrirtökuna óskaði ákærði hinsvegar eftir fresti þar sem lögreglan væri með fjölmörg mál á hendur honum í rannsókn. Vildi hann að hægt yrði að ljúka öllum kærumálum í sama dómsmáli.Tíu mismunandi fíkniefnabrot og þjófnaðir bættust viðÞann 27. júní 2015 braust hann inn í Flóamarkaðinn að Nýbýlavegi 8 í Kópavogi og stal þar ýmsum smámunum á borð við kertastjökum, kveikjara, skríni, spilakúlum, vasapela, trékrús, bikar og styttu af svartri hendi. Samtals voru munirnir að verðmæti 320.900 krónur. Við bættust nokkur umferðarlagabrot fyrir að keyra bifreið án ökuréttinda og/eða undir áhrifum fíkniefna. Einnig braust hann í félagi við annnan mann inn í íbúð viðð í fjölbýlishúsi að Sléttahrauni í Hafnarfirði. Lögreglan greip þó þá báða glóðvolga við þjófnaðinn. Unnar játaði brot sín og var dæmdur í þriggja ára fangelsi og til greiðslu alls sakarkostnaðar, 570.201 krónu auk þóknunnar skipaðs verjenda síns.Skoða má dóminn í heild sinni hér. Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fleiri fréttir Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Sjá meira
Maður á fimmtugsaldri hefur verið dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir þrettán mismunandi brot. Var hann ákærður fyrir fimm umferðalagabrot, eitt fíkniefnabrot, fjórar tilraunir til þjófnaðar og þrjá þjófnaði. Maðurinn á að baki langan afbrotaferil og hefur samtals verið dæmdur í 25 ára fangelsi frá árinu 1985. Þann 9. september sl. var fyrirhugað fyrirtaka í Héraðsdómi Reykjaness vegna þriggja brota Unnars Sigurðar Hansens sem áttu sér stað í með nokkurra daga millibili í febrúar sl. Var hann ákærður fyrir að hafa brotist inn í Apótekið að Garðatorgi þar sem hann stal lyfjum að verðmæti 24.589 króna. Hann var einnig ákærður fyrir að hafa brotist inn á veitingastaðinn Serrano að Nýbýlavegi og stolið þaðan peningaskúffu úr sjóðsvél. Jafnframt var hann ákærður fyrir að hafa ekið bifreið undir áhrifum fíkniefna en lögregla stöðvaði hann 3. febrúar 2015 og mældist hann 750 ng/ml af amfetamíni og 35 ng/ml af metamfetamíni í blóði hans. Við fyrirtökuna óskaði ákærði hinsvegar eftir fresti þar sem lögreglan væri með fjölmörg mál á hendur honum í rannsókn. Vildi hann að hægt yrði að ljúka öllum kærumálum í sama dómsmáli.Tíu mismunandi fíkniefnabrot og þjófnaðir bættust viðÞann 27. júní 2015 braust hann inn í Flóamarkaðinn að Nýbýlavegi 8 í Kópavogi og stal þar ýmsum smámunum á borð við kertastjökum, kveikjara, skríni, spilakúlum, vasapela, trékrús, bikar og styttu af svartri hendi. Samtals voru munirnir að verðmæti 320.900 krónur. Við bættust nokkur umferðarlagabrot fyrir að keyra bifreið án ökuréttinda og/eða undir áhrifum fíkniefna. Einnig braust hann í félagi við annnan mann inn í íbúð viðð í fjölbýlishúsi að Sléttahrauni í Hafnarfirði. Lögreglan greip þó þá báða glóðvolga við þjófnaðinn. Unnar játaði brot sín og var dæmdur í þriggja ára fangelsi og til greiðslu alls sakarkostnaðar, 570.201 krónu auk þóknunnar skipaðs verjenda síns.Skoða má dóminn í heild sinni hér.
Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fleiri fréttir Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent