Innlent

Forseti fundar um Evrópumál

Nadine Yaghi skrifar
Rætt var um margvísleg og langvarandi tengsl Íslands og Þýskalands, samvinnu á sviði menningar og viðskipta, sem og aukið mikilvægi norðurslóða.
Rætt var um margvísleg og langvarandi tengsl Íslands og Þýskalands, samvinnu á sviði menningar og viðskipta, sem og aukið mikilvægi norðurslóða. vísir/vilhelm
Forseti Íslands átti fund með Evrópuráðherra Þýskalands, Michael Roth, í gær. Rætt var um margvísleg og langvarandi tengsl Íslands og Þýskalands, samvinnu á sviði menningar og viðskipta, sem og aukið mikilvægi norðurslóða en Þýskaland mun kynna stefnu og áherslur sínar í málefnum norðurslóða á þingi Arctic Circle í Reykjavík í október.

Þá var rætt um nýtingu jarðhita víða í Evrópu og tengsl Íslands við Evrópusambandið, lærdómana af viðræðum um aðild sem og stöðu málsins um þessar mundir og á næstu árum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×