Landvernd krefst þess að virkjanatillaga verði dregin til baka Heimir Már Pétursson skrifar 13. maí 2015 20:34 Nokkur hundruð manns komu saman á Austurvelli í dag til að mótmæla virkjanahugmyndum. Formaður Landverndar segir tillögurnar í andstöðu við lög um rammaáætlun sem taka eigi til verndar og nýtingar náttúruauðlinda. Almenningur hefur skoðun á virkjanamálunum eins og þingmenn og boðaði Landvernd til útifundar á Austurvelli síðdegis til að mótmæla breytingartillögu meirihluta atvinnuveganefndar. Snorri Baldursson formaður Landverndar segir samtökin vilja að Alþingi virði það ferli sem sett sé fram í lögum um rammaáætlun sem samþykkt hafi verið fyrir sextán árum. „Einmitt til að koma í veg fyrir svona átök og upphlaup eins og nú er á Alþingi,“ segir Snorri. Mótmælafundurinn kom skilaboðum sínum til formanns atvinnuveganefndar. Heldur þú að enn sé hægt að koma í veg fyrir að þessi tillaga verði samþykkt? „Já ég treysti því. Þetta er svo fíflaleg tillaga að ég held að menn verði hreinlega að draga hana til baka,“ segir Snorri. Landvernd sé ekki almennt á móti því að það sé virkjað. „Nei alls ekki. Þetta ferli var þannig byggt upp að búnir eru til þrír flokkar; verndarflokkur, biðflokkur og nýtingarflokkur og það er sjálfsagt að virkja þá kosti sem eru í nýtingarflokki og þeir eru nokkrir nú þegar,“ segir Snorri Baldursson. Alþingi Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Nokkur hundruð manns komu saman á Austurvelli í dag til að mótmæla virkjanahugmyndum. Formaður Landverndar segir tillögurnar í andstöðu við lög um rammaáætlun sem taka eigi til verndar og nýtingar náttúruauðlinda. Almenningur hefur skoðun á virkjanamálunum eins og þingmenn og boðaði Landvernd til útifundar á Austurvelli síðdegis til að mótmæla breytingartillögu meirihluta atvinnuveganefndar. Snorri Baldursson formaður Landverndar segir samtökin vilja að Alþingi virði það ferli sem sett sé fram í lögum um rammaáætlun sem samþykkt hafi verið fyrir sextán árum. „Einmitt til að koma í veg fyrir svona átök og upphlaup eins og nú er á Alþingi,“ segir Snorri. Mótmælafundurinn kom skilaboðum sínum til formanns atvinnuveganefndar. Heldur þú að enn sé hægt að koma í veg fyrir að þessi tillaga verði samþykkt? „Já ég treysti því. Þetta er svo fíflaleg tillaga að ég held að menn verði hreinlega að draga hana til baka,“ segir Snorri. Landvernd sé ekki almennt á móti því að það sé virkjað. „Nei alls ekki. Þetta ferli var þannig byggt upp að búnir eru til þrír flokkar; verndarflokkur, biðflokkur og nýtingarflokkur og það er sjálfsagt að virkja þá kosti sem eru í nýtingarflokki og þeir eru nokkrir nú þegar,“ segir Snorri Baldursson.
Alþingi Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira