Olíuverð fellur á ný ingvar haraldsson skrifar 5. febrúar 2015 10:13 Olíuverð féll á ný í gær eftir tæplega 20 prósenta hækkun dagana á undan. Olíuverð féll á ný í gær eftir tæplega 20 prósenta hækkun dagana á undan. Verð á Brent hráolíu féll um 5,5 prósent og kostaði rúma 54 dollara við lokun markaða í gær. Olíuafurðir sem fluttar eru inn til Íslands eru unnar úr Brent hráolíu. Þá féll verð á bandarískri hráolíu um 9 prósent í gær.Sjá einnig:Olíuverð tekur kipp: 20 prósenta hækkun á þremur dögum Verð á hráolíu hækkaði á þriðjudag vegna væntinga markaðsaðila um að kínverski seðlabankinn myndi dæla fé inn í hagkerfi landsins sem myndi auka eftirspurn á olíu segir í frétt Reuters. Þá höfðu væntingar um að dregið yrði úr olíuframleiðslu í Bandaríkjunum einnig áhrif á verðið til hækkunar. Olíuverð hefur mikil áhrif hér á landi. Í Peningamálum Seðlabanka Íslands sem komu út í gær kom fram að lækkun olíuverðs hefði jákvæð áhrif á hagvöxt og vöruskiptajöfnuð og drægi úr verðbólgu. Tengdar fréttir Vöruskiptajöfnuður jákvæður um 8,1 milljarð Seðlabankinn segir olíuverð hafa jákvæð áhrif á vöruskiptajöfnuð sem hefur verið jákvæður fjóra mánuði í röð. 5. febrúar 2015 09:31 Er lágt olíuverð bara gott? Ein mesta efnahagsinnspýting í langan tíma fyrir Íslendinga á sér nú stað með stórfelldri lækkun olíuverðs. Íslenska þjóðin kaupir um 500 milljónir lítra af olíu árlega til að keyra samfélagið til sjávar og sveita. 5. febrúar 2015 07:00 Olíuverð tekur kipp: 20 prósenta hækkun á þremur dögum Verð á olíu hefur fallið nær stanslaust síðustu mánuði en nú virðist eitthvað vera að breytast. 4. febrúar 2015 00:01 Togstreita kom í veg fyrir vaxtalækkun Togstreita á vinnumarkaði kom í veg fyrir að Seðlabanki Íslands lækkaði vexti. 5. febrúar 2015 07:30 Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira
Olíuverð féll á ný í gær eftir tæplega 20 prósenta hækkun dagana á undan. Verð á Brent hráolíu féll um 5,5 prósent og kostaði rúma 54 dollara við lokun markaða í gær. Olíuafurðir sem fluttar eru inn til Íslands eru unnar úr Brent hráolíu. Þá féll verð á bandarískri hráolíu um 9 prósent í gær.Sjá einnig:Olíuverð tekur kipp: 20 prósenta hækkun á þremur dögum Verð á hráolíu hækkaði á þriðjudag vegna væntinga markaðsaðila um að kínverski seðlabankinn myndi dæla fé inn í hagkerfi landsins sem myndi auka eftirspurn á olíu segir í frétt Reuters. Þá höfðu væntingar um að dregið yrði úr olíuframleiðslu í Bandaríkjunum einnig áhrif á verðið til hækkunar. Olíuverð hefur mikil áhrif hér á landi. Í Peningamálum Seðlabanka Íslands sem komu út í gær kom fram að lækkun olíuverðs hefði jákvæð áhrif á hagvöxt og vöruskiptajöfnuð og drægi úr verðbólgu.
Tengdar fréttir Vöruskiptajöfnuður jákvæður um 8,1 milljarð Seðlabankinn segir olíuverð hafa jákvæð áhrif á vöruskiptajöfnuð sem hefur verið jákvæður fjóra mánuði í röð. 5. febrúar 2015 09:31 Er lágt olíuverð bara gott? Ein mesta efnahagsinnspýting í langan tíma fyrir Íslendinga á sér nú stað með stórfelldri lækkun olíuverðs. Íslenska þjóðin kaupir um 500 milljónir lítra af olíu árlega til að keyra samfélagið til sjávar og sveita. 5. febrúar 2015 07:00 Olíuverð tekur kipp: 20 prósenta hækkun á þremur dögum Verð á olíu hefur fallið nær stanslaust síðustu mánuði en nú virðist eitthvað vera að breytast. 4. febrúar 2015 00:01 Togstreita kom í veg fyrir vaxtalækkun Togstreita á vinnumarkaði kom í veg fyrir að Seðlabanki Íslands lækkaði vexti. 5. febrúar 2015 07:30 Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira
Vöruskiptajöfnuður jákvæður um 8,1 milljarð Seðlabankinn segir olíuverð hafa jákvæð áhrif á vöruskiptajöfnuð sem hefur verið jákvæður fjóra mánuði í röð. 5. febrúar 2015 09:31
Er lágt olíuverð bara gott? Ein mesta efnahagsinnspýting í langan tíma fyrir Íslendinga á sér nú stað með stórfelldri lækkun olíuverðs. Íslenska þjóðin kaupir um 500 milljónir lítra af olíu árlega til að keyra samfélagið til sjávar og sveita. 5. febrúar 2015 07:00
Olíuverð tekur kipp: 20 prósenta hækkun á þremur dögum Verð á olíu hefur fallið nær stanslaust síðustu mánuði en nú virðist eitthvað vera að breytast. 4. febrúar 2015 00:01
Togstreita kom í veg fyrir vaxtalækkun Togstreita á vinnumarkaði kom í veg fyrir að Seðlabanki Íslands lækkaði vexti. 5. febrúar 2015 07:30