Myndar íþróttafólk og er atvinnusnappari Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 10. ágúst 2015 09:30 Snorri er enginn venjulegur ljósmyndari Mynd/ Sindri Jensson Ljósmyndarinn Snorri Björnsson hefur verið að gera það gott sem íþróttaljósmyndari en hann hefur aðallega verið að mynda crossfit-íþróttamenn. Snorri vakti athygli á dögunum þegar snap-sögurnar hans slógu í gegn á meðan hann var á crossfit-leikunum í Los Angeles. Hann heldur uppi Instagram-aðganginum Berserkur þar sem hann birtir myndir af okkar fremstu íþróttakonum. „Þetta sameinar í raun helstu áhugamálin, crossfit og ljósmyndun. Ég fór til Mallorca í sumar þar sem þjálfari nokkurra þeirra Íslendinga sem voru að fara á heimsleikana bað mig um að fara með þeim út og mynda þau. Þetta var strangt prógramm hjá þeim en það voru æfingar fjórum sinnum á dag. Hann borgaði fyrir mig flugið og gistinguna en svo voru íþróttamennirnir sponsaðir af SciTec og borguðu undir mig í Bandaríkjunum í skiptum fyrir myndir,“ segir Snorri, en það sem hann hefur fram yfir aðra íþróttaljósmyndara var að hann bjó með þeim og náði einstökum myndum. Eftir leikana hefur Snorri náð að koma sér á framfæri erlendis og er hann með nokkur járn í eldinum eins og stendur. Snap-sögurnar hans Snorra vöktu mikla athygli fyrir að vera hnitmiðaðar, vel gerðar og spennandi. Á þessari einu helgi byrjuðu 3.800 manns að fylgja honum á Snapchat. „Ég var búinn að vera að sýna frá leikunum í einn dag þegar ég fékk tölvupóst frá Nova og þeir báðu mig um að sjá um aðganginn þeirra á lokadeginum. Það eina sem ég bað um í staðinn var 4G-inneign og batterípakki. Ég varð að hlaða símann tíu sinnum á dag.“ A photo posted by Icelandic berserkers (@berserkur) on Jul 30, 2015 at 4:50am PDT A photo posted by Icelandic berserkers (@berserkur) on Jul 8, 2015 at 11:56am PDT Mest lesið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Fleiri fréttir Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Sjá meira
Ljósmyndarinn Snorri Björnsson hefur verið að gera það gott sem íþróttaljósmyndari en hann hefur aðallega verið að mynda crossfit-íþróttamenn. Snorri vakti athygli á dögunum þegar snap-sögurnar hans slógu í gegn á meðan hann var á crossfit-leikunum í Los Angeles. Hann heldur uppi Instagram-aðganginum Berserkur þar sem hann birtir myndir af okkar fremstu íþróttakonum. „Þetta sameinar í raun helstu áhugamálin, crossfit og ljósmyndun. Ég fór til Mallorca í sumar þar sem þjálfari nokkurra þeirra Íslendinga sem voru að fara á heimsleikana bað mig um að fara með þeim út og mynda þau. Þetta var strangt prógramm hjá þeim en það voru æfingar fjórum sinnum á dag. Hann borgaði fyrir mig flugið og gistinguna en svo voru íþróttamennirnir sponsaðir af SciTec og borguðu undir mig í Bandaríkjunum í skiptum fyrir myndir,“ segir Snorri, en það sem hann hefur fram yfir aðra íþróttaljósmyndara var að hann bjó með þeim og náði einstökum myndum. Eftir leikana hefur Snorri náð að koma sér á framfæri erlendis og er hann með nokkur járn í eldinum eins og stendur. Snap-sögurnar hans Snorra vöktu mikla athygli fyrir að vera hnitmiðaðar, vel gerðar og spennandi. Á þessari einu helgi byrjuðu 3.800 manns að fylgja honum á Snapchat. „Ég var búinn að vera að sýna frá leikunum í einn dag þegar ég fékk tölvupóst frá Nova og þeir báðu mig um að sjá um aðganginn þeirra á lokadeginum. Það eina sem ég bað um í staðinn var 4G-inneign og batterípakki. Ég varð að hlaða símann tíu sinnum á dag.“ A photo posted by Icelandic berserkers (@berserkur) on Jul 30, 2015 at 4:50am PDT A photo posted by Icelandic berserkers (@berserkur) on Jul 8, 2015 at 11:56am PDT
Mest lesið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Fleiri fréttir Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein