Georg Prins stelur sviðsljósinu af mömmu sinni 8. júlí 2015 12:00 Fötin hans í skírn systur litlu systur þykja lík fötum föður hans sem hann klæddist í gamla daga. Mynd/Getty Í hvert skipti sem Kate Middleton klæðist flík þá selst hún upp nokkrum klukkustundum síðar. Það virðist sem það sama eigi við son hennar, Georg prins. Í hvert skipti sem að Georg sést opinberlega í krúttlegum fötum þá seljast þau upp á nokkrum klukkutímum, sama hverju hann klæðist. Hann sást um daginn klæðast Croc‘s skóm á góðgerðarsamkomu. Yfirmaður skódeildar Amazon.com sagði að eftir að myndirnar af litla prinsinum birtust í skónum hefði salan á ungbarna Crocs-skóm aukist um 1.500%.Crocs Eftir að Georg sást í Crocs-skóm jókst salan um 1.500% á Amazon.mynd/GettyÍ skírn systur sinnar á dögunum var hann í rauðum stuttbuxum og hvítri skyrtu sem líktist mjög því sem faðir hans klæddist þegar Harry, litli bróðir hans, var skírður. Stuttbuxurnar og skyrtan seldust upp á örfáum klukkutímum eftir skírnina. Settið var frá hönnuðinum Rachel Riley en Georg prins hefur svo sannarlega komið henni á kortið þar sem hann hefur áður klæðst fötum eftir hana sem seldust upp á svipstundu. Það verður gaman að sjá hvort litla systir hans, Charlotte Elisabeth Diana prinsessa, muni hafa sömu áhrif á fatamarkaðinn í Bretlandi í framtíðinni. Tengdar fréttir Nýr meðlimur konungsfjölskyldunnar væntanlegur á næstu dögum Öryggisgrindverk sett upp við St. Mary's sjúkrahúsið og fólk hefur þegar tekið sér stöðu til að bíða barnsins. 21. apríl 2015 14:26 Karlotta litla skírð í gær Dóttir Vilhjálms prins og Katrínar af Cambridge var skírð til kristni í gær. Litla stúlkan heitir Karlotta Elísabet Díana af Cambridge. Hún er yngra barn þeirra Vilhjálms og Katrínar, en Georg sonur þeirra er tveggja ára. 6. júlí 2015 07:00 Hvenær kemur barnið í heiminn og hvað mun það heita? Breska þjóðin bíður í ofvæni eftir að Kate Middleton, hertogaynja af Cambridge, eignist sitt annað barn 22. apríl 2015 14:08 Viðbúnaður vegna fæðingar barnsins Breska þjóðin bíður eftir fæðingu annars barns Kate Middleton og Vilhjálms Bretaprins. 29. apríl 2015 21:48 Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Sjá meira
Í hvert skipti sem Kate Middleton klæðist flík þá selst hún upp nokkrum klukkustundum síðar. Það virðist sem það sama eigi við son hennar, Georg prins. Í hvert skipti sem að Georg sést opinberlega í krúttlegum fötum þá seljast þau upp á nokkrum klukkutímum, sama hverju hann klæðist. Hann sást um daginn klæðast Croc‘s skóm á góðgerðarsamkomu. Yfirmaður skódeildar Amazon.com sagði að eftir að myndirnar af litla prinsinum birtust í skónum hefði salan á ungbarna Crocs-skóm aukist um 1.500%.Crocs Eftir að Georg sást í Crocs-skóm jókst salan um 1.500% á Amazon.mynd/GettyÍ skírn systur sinnar á dögunum var hann í rauðum stuttbuxum og hvítri skyrtu sem líktist mjög því sem faðir hans klæddist þegar Harry, litli bróðir hans, var skírður. Stuttbuxurnar og skyrtan seldust upp á örfáum klukkutímum eftir skírnina. Settið var frá hönnuðinum Rachel Riley en Georg prins hefur svo sannarlega komið henni á kortið þar sem hann hefur áður klæðst fötum eftir hana sem seldust upp á svipstundu. Það verður gaman að sjá hvort litla systir hans, Charlotte Elisabeth Diana prinsessa, muni hafa sömu áhrif á fatamarkaðinn í Bretlandi í framtíðinni.
Tengdar fréttir Nýr meðlimur konungsfjölskyldunnar væntanlegur á næstu dögum Öryggisgrindverk sett upp við St. Mary's sjúkrahúsið og fólk hefur þegar tekið sér stöðu til að bíða barnsins. 21. apríl 2015 14:26 Karlotta litla skírð í gær Dóttir Vilhjálms prins og Katrínar af Cambridge var skírð til kristni í gær. Litla stúlkan heitir Karlotta Elísabet Díana af Cambridge. Hún er yngra barn þeirra Vilhjálms og Katrínar, en Georg sonur þeirra er tveggja ára. 6. júlí 2015 07:00 Hvenær kemur barnið í heiminn og hvað mun það heita? Breska þjóðin bíður í ofvæni eftir að Kate Middleton, hertogaynja af Cambridge, eignist sitt annað barn 22. apríl 2015 14:08 Viðbúnaður vegna fæðingar barnsins Breska þjóðin bíður eftir fæðingu annars barns Kate Middleton og Vilhjálms Bretaprins. 29. apríl 2015 21:48 Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Sjá meira
Nýr meðlimur konungsfjölskyldunnar væntanlegur á næstu dögum Öryggisgrindverk sett upp við St. Mary's sjúkrahúsið og fólk hefur þegar tekið sér stöðu til að bíða barnsins. 21. apríl 2015 14:26
Karlotta litla skírð í gær Dóttir Vilhjálms prins og Katrínar af Cambridge var skírð til kristni í gær. Litla stúlkan heitir Karlotta Elísabet Díana af Cambridge. Hún er yngra barn þeirra Vilhjálms og Katrínar, en Georg sonur þeirra er tveggja ára. 6. júlí 2015 07:00
Hvenær kemur barnið í heiminn og hvað mun það heita? Breska þjóðin bíður í ofvæni eftir að Kate Middleton, hertogaynja af Cambridge, eignist sitt annað barn 22. apríl 2015 14:08
Viðbúnaður vegna fæðingar barnsins Breska þjóðin bíður eftir fæðingu annars barns Kate Middleton og Vilhjálms Bretaprins. 29. apríl 2015 21:48
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein