Langþráður draumur orðinn að veruleika Guðrún Ansnes skrifar 6. júlí 2015 10:45 Laufey hefur aldrei litað á sér hárið og er stolt af þeim rauðhærðu sem standast freistinguna. mynd/aðsend „Ég er búin að bíða eftir þessu lengi, og hef ætlað að taka þátt síðan ég var lítil,“ segir Laufey Heiða Reynisdóttir, nýkjörinn rauðhærðasti Íslendingurinn á Írskum dögum sem fram fóru á Akranesi um liðna helgi. Er um að ræða árlegan viðburð í skemmtanahaldi þessarar bæjarhátíðar. „Ég titraði af spenningi þegar úrslitin voru lesin upp,“ segir Laufey, en fjölskyldan var saman komin alla leið frá Hólmavík til að styðja við bakið á henni, auk ættingja úr Reykjavík sem gerðu sér sérstaklega ferð á Skagann til að fylgjast með sinni konu. Ekki er nóg með að Laufey hafi þar með hreppt hnossið sem hún hefur haft augastað á síðan hún var lítið barn, heldur fékk hún utanlandsferð til Dublin á Írlandi í verðlaun. „Við mamma ætlum að fara saman í ferðina, við vorum búnar að ákveða það,“ útskýrir Laufey glöð í bragði, en mamma hennar er einmitt rauðhærð líka. „Það eru alveg nokkrir rauðhærðir í báðum ættum hjá mér, en við erum samt ekkert tengd Írlandi,“ segir hún og skellir upp úr. Segist Laufey ítrekað vera spurð út í hárið, og séu ferðamenn þar alveg sér á báti, en þeir virðast elska á henni hárið. „Svo var þarna einn karl á Hólmavík einu sinni, sem var frá Írlandi, hann var fullviss um að ég væri bara írsk,“ segir hún hressilega. Laufey segist aldrei hafa litað á sér hárið, og í raun verið bannað það, þar sem hárið þykir svo fallegt. „Ég er mjög stolt af öllum sem ekki lita hárið, sem fólk gerir af ýmsum ástæðum, og leyfir sér bara að vera með sinn lit." Tengdar fréttir Laufey Heiða valinn rauðhærðasti Íslendingurinn Sautján ára Hólmvíkingur bar sigur úr býtum á Akranesi í dag. 4. júlí 2015 17:25 Matti og Magni héldu uppi stuðinu í brekkusöngnum Hátt í fjögur þúsund manns mættu og tóku undir á Írskum dögum á Akranesi. 5. júlí 2015 10:30 Mest lesið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fárveik í París Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
„Ég er búin að bíða eftir þessu lengi, og hef ætlað að taka þátt síðan ég var lítil,“ segir Laufey Heiða Reynisdóttir, nýkjörinn rauðhærðasti Íslendingurinn á Írskum dögum sem fram fóru á Akranesi um liðna helgi. Er um að ræða árlegan viðburð í skemmtanahaldi þessarar bæjarhátíðar. „Ég titraði af spenningi þegar úrslitin voru lesin upp,“ segir Laufey, en fjölskyldan var saman komin alla leið frá Hólmavík til að styðja við bakið á henni, auk ættingja úr Reykjavík sem gerðu sér sérstaklega ferð á Skagann til að fylgjast með sinni konu. Ekki er nóg með að Laufey hafi þar með hreppt hnossið sem hún hefur haft augastað á síðan hún var lítið barn, heldur fékk hún utanlandsferð til Dublin á Írlandi í verðlaun. „Við mamma ætlum að fara saman í ferðina, við vorum búnar að ákveða það,“ útskýrir Laufey glöð í bragði, en mamma hennar er einmitt rauðhærð líka. „Það eru alveg nokkrir rauðhærðir í báðum ættum hjá mér, en við erum samt ekkert tengd Írlandi,“ segir hún og skellir upp úr. Segist Laufey ítrekað vera spurð út í hárið, og séu ferðamenn þar alveg sér á báti, en þeir virðast elska á henni hárið. „Svo var þarna einn karl á Hólmavík einu sinni, sem var frá Írlandi, hann var fullviss um að ég væri bara írsk,“ segir hún hressilega. Laufey segist aldrei hafa litað á sér hárið, og í raun verið bannað það, þar sem hárið þykir svo fallegt. „Ég er mjög stolt af öllum sem ekki lita hárið, sem fólk gerir af ýmsum ástæðum, og leyfir sér bara að vera með sinn lit."
Tengdar fréttir Laufey Heiða valinn rauðhærðasti Íslendingurinn Sautján ára Hólmvíkingur bar sigur úr býtum á Akranesi í dag. 4. júlí 2015 17:25 Matti og Magni héldu uppi stuðinu í brekkusöngnum Hátt í fjögur þúsund manns mættu og tóku undir á Írskum dögum á Akranesi. 5. júlí 2015 10:30 Mest lesið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fárveik í París Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Laufey Heiða valinn rauðhærðasti Íslendingurinn Sautján ára Hólmvíkingur bar sigur úr býtum á Akranesi í dag. 4. júlí 2015 17:25
Matti og Magni héldu uppi stuðinu í brekkusöngnum Hátt í fjögur þúsund manns mættu og tóku undir á Írskum dögum á Akranesi. 5. júlí 2015 10:30
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist