MR reynir enn að fá undanþágu 30. apríl 2015 07:30 Rektor MR vill halda fjögurra ára námi. Fréttablaðið/Stefán „Við viljum halda okkar fjögurra ára kerfi. Það segir sig sjálft að lenging skólaársins um eina viku og niðurskurður námstíma um eitt ár á móti skilar sér í skerðingu náms, það viljum við ekki,“ segir Yngvi Pétursson, rektor Menntaskólans í Reykjavík. Mikil óánægja ríkir meðal nemenda, stjórnar og kennara MR með styttingu framhaldsskólanáms. Ekki lítur út fyrir að skólinn fái undanþágu. Stjórn skólans hefur þó ekki gefist upp „Við erum enn að leita leiða til að forðast styttinguna en menntamálaráðuneytið hefur til þessa neitað okkur um allar undanþágur,“ segir Yngvi. Skólinn hefur reynt að fá að taka inn nemendur úr níunda bekk í staðinn fyrir að stytta námið við MR en því hefur verið hafnað.Sjá einnig: „Ég ætla mér að stytta framhaldsskólana og mun gera það“ „Andi laganna 2008 var sá að forræði yfir námi var á höndum hvers skóla. Skólar áttu að hafa frumkvæði að því að skipuleggja eigið nám,“ segir Yngvi sem er þeirrar skoðunar að fjölbreytni skóla ætti að vera í fyrirrúmi. Hann segir vera svigrúm innan núverandi kerfis til þess að útskrifast á þremur árum ef viljinn er fyrir hendi, þá í skólum með áfangakerfi. MR vinnur nú að nýrri námskrá fyrir skólann sem miðast við þriggja ára nám. Flestir skólar á landinu munu bjóða upp á þriggja ára nám nú í haust en MR er ekki í þeirra hópi. Það mun í fyrsta lagi gerast haustið 2016. Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
„Við viljum halda okkar fjögurra ára kerfi. Það segir sig sjálft að lenging skólaársins um eina viku og niðurskurður námstíma um eitt ár á móti skilar sér í skerðingu náms, það viljum við ekki,“ segir Yngvi Pétursson, rektor Menntaskólans í Reykjavík. Mikil óánægja ríkir meðal nemenda, stjórnar og kennara MR með styttingu framhaldsskólanáms. Ekki lítur út fyrir að skólinn fái undanþágu. Stjórn skólans hefur þó ekki gefist upp „Við erum enn að leita leiða til að forðast styttinguna en menntamálaráðuneytið hefur til þessa neitað okkur um allar undanþágur,“ segir Yngvi. Skólinn hefur reynt að fá að taka inn nemendur úr níunda bekk í staðinn fyrir að stytta námið við MR en því hefur verið hafnað.Sjá einnig: „Ég ætla mér að stytta framhaldsskólana og mun gera það“ „Andi laganna 2008 var sá að forræði yfir námi var á höndum hvers skóla. Skólar áttu að hafa frumkvæði að því að skipuleggja eigið nám,“ segir Yngvi sem er þeirrar skoðunar að fjölbreytni skóla ætti að vera í fyrirrúmi. Hann segir vera svigrúm innan núverandi kerfis til þess að útskrifast á þremur árum ef viljinn er fyrir hendi, þá í skólum með áfangakerfi. MR vinnur nú að nýrri námskrá fyrir skólann sem miðast við þriggja ára nám. Flestir skólar á landinu munu bjóða upp á þriggja ára nám nú í haust en MR er ekki í þeirra hópi. Það mun í fyrsta lagi gerast haustið 2016.
Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira