Felldu tillögu um bólusetningar viktoría hermannsdóttir skrifar 18. mars 2015 07:15 Hildur Sverrisdóttir lagði tillöguna fram á fundi borgarstjórnar í gær. Fréttablaðið/Vilhelm Borgarstjóri segir tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að óbólusett börn fái ekki leikskólapláss í Reykjavík vera vanhugsaða og of róttæka. Þetta kom fram á borgarstjórnarfundi í gær, þar sem tillagan, sem lögð var fram af Hildi Sverrisdóttur borgarfulltrúa, var felld af meirihlutanum. Dagur sagði í umræðunni að hann væri talsmaður bólusetninga en það að banna óbólusettum börnum að ganga í leikskóla borgarinnar væri ekki rétt leið. Dagur vitnaði í svar sóttvarnalæknis við fyrirspurn Halldórs Auðar Svanssonar borgarfulltrúa um bólusetningar. Í svari hans kemur fram að um 2% foreldra barna í borginni kjósi að láta ekki bólusetja börn sín. Telur sóttvarnalæknir að vandinn hér á landi sé ekki jafn mikill og talað hefur verið um í fjölmiðlum og að Íslendingar séu á svipuðum stað varðandi bólusetningar og nágrannaþjóðir okkar. Aðrir borgarfulltrúar í meirihluta voru sammála Degi, tillagan væri sprottin af góðu en of róttæk. Taldi Dagur að borgin gæti farið í samráð við Landlæknisembættið um að bæta þátttöku með því að fræða foreldra og styrkja innköllunarkerfi heilsugæslunnar sem sér um bólusetningar. Í bókun borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks eftir fundinn kemur fram að þeir harmi að meirihlutinn hafi hafnað tillögu þeirra og ekki hafi verið hægt að koma til móts við sjónarmið tillögunnar að neinu leyti með því að leggja ekki til að skóla- og frístundaviði verði falið að skoða hvaða aðgerðir væru tækar. Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Fleiri fréttir Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Sjá meira
Borgarstjóri segir tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að óbólusett börn fái ekki leikskólapláss í Reykjavík vera vanhugsaða og of róttæka. Þetta kom fram á borgarstjórnarfundi í gær, þar sem tillagan, sem lögð var fram af Hildi Sverrisdóttur borgarfulltrúa, var felld af meirihlutanum. Dagur sagði í umræðunni að hann væri talsmaður bólusetninga en það að banna óbólusettum börnum að ganga í leikskóla borgarinnar væri ekki rétt leið. Dagur vitnaði í svar sóttvarnalæknis við fyrirspurn Halldórs Auðar Svanssonar borgarfulltrúa um bólusetningar. Í svari hans kemur fram að um 2% foreldra barna í borginni kjósi að láta ekki bólusetja börn sín. Telur sóttvarnalæknir að vandinn hér á landi sé ekki jafn mikill og talað hefur verið um í fjölmiðlum og að Íslendingar séu á svipuðum stað varðandi bólusetningar og nágrannaþjóðir okkar. Aðrir borgarfulltrúar í meirihluta voru sammála Degi, tillagan væri sprottin af góðu en of róttæk. Taldi Dagur að borgin gæti farið í samráð við Landlæknisembættið um að bæta þátttöku með því að fræða foreldra og styrkja innköllunarkerfi heilsugæslunnar sem sér um bólusetningar. Í bókun borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks eftir fundinn kemur fram að þeir harmi að meirihlutinn hafi hafnað tillögu þeirra og ekki hafi verið hægt að koma til móts við sjónarmið tillögunnar að neinu leyti með því að leggja ekki til að skóla- og frístundaviði verði falið að skoða hvaða aðgerðir væru tækar.
Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Fleiri fréttir Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Sjá meira