Auðvelt hjá Keflvíkingum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. október 2015 21:00 Keflavík er komið á blað í Domino's deildinni. vísir/þórdís Keflavík náði í sín fyrstu stig í Domino's deild kvenna með stórsigri á Hamri, 86-47, í TM-höllinni í kvöld. Tíu af 12 leikmönnum á skýrslu hjá Keflavík komust á blað í kvöld en sigur liðsins var afar öruggur. Melissa Zorning var stigahæst í liði Keflvíkinga með 22 stig. Þóranna Hodge-Carr kom næst með 12 stig og þá var fyrirliðinn Sandra Lind Þrastardóttir með 10 stig og 12 fráköst. Hinum megin var fátt um fína drætti en erlendur leikmaður liðsins, Suriya McGuire skoraði einungis eitt stig og misnotaði öll 10 skot sín utan af velli. Hvergerðingar töpuðu alls 28 boltum í kvöld og skotnýting liðsins var aðeins 26%. Salbjörg Sævarsdóttir var atkvæðamest hjá Hamri með 12 stig og átta fráköst en liðið hefur tapað báðum leikjum sínum í deildinni til þessa.Keflavík-Hamar 86-47 (22-12, 23-8, 17-18, 24-9)Keflavík: Melissa Zorning 22/5 fráköst, Þóranna Kika Hodge-Carr 12/9 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 11/7 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 10/5 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 10/12 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 8, Thelma Dís Ágústsdóttir 6/4 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 4/4 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 2, Elfa Falsdottir 1, Kristrún Björgvinsdóttir 0, Irena Sól Jónsdóttir 0.Hamar: Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 12/8 fráköst/3 varin skot, Nína Jenný Kristjánsdóttir 10/6 fráköst/3 varin skot, Heiða Björg Valdimarsdóttir 8/7 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 7/4 fráköst, Jenný Harðardóttir 2, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2/4 fráköst, Hrafnhildur Magnúsdóttir 2, Margrét Hrund Arnarsdóttir 2, Suriya McGuire 1/4 fráköst, Vilborg Óttarsdóttir 1, Helga Vala Ingvarsdóttir 0, Sóley Gíslína Guðgeirsdóttir 0. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Frazier frábær í öruggum sigri Grindavíkur Whitney Frazier fór á kostum þegar Grindavík vann öruggan 21 stigs sigur, 89-68, á Val í 2. umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta í dag. 17. október 2015 18:30 Sjáðu sigurkörfu Bryndísar | Myndband Landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir fór heldur betur vel af stað með nýja liðinu sínu, Snæfelli, í dag. 17. október 2015 23:15 Draumabyrjun Bryndísar með Snæfelli Landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir lék sinn fyrsta leik fyrir Snæfell þegar Íslandsmeistararnir báru sigurorð af Stjörnunni á heimavelli í dag, 95-93. 17. október 2015 17:11 Mest lesið Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Njarðvík | Úrslitaeinvígið hefst LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
Keflavík náði í sín fyrstu stig í Domino's deild kvenna með stórsigri á Hamri, 86-47, í TM-höllinni í kvöld. Tíu af 12 leikmönnum á skýrslu hjá Keflavík komust á blað í kvöld en sigur liðsins var afar öruggur. Melissa Zorning var stigahæst í liði Keflvíkinga með 22 stig. Þóranna Hodge-Carr kom næst með 12 stig og þá var fyrirliðinn Sandra Lind Þrastardóttir með 10 stig og 12 fráköst. Hinum megin var fátt um fína drætti en erlendur leikmaður liðsins, Suriya McGuire skoraði einungis eitt stig og misnotaði öll 10 skot sín utan af velli. Hvergerðingar töpuðu alls 28 boltum í kvöld og skotnýting liðsins var aðeins 26%. Salbjörg Sævarsdóttir var atkvæðamest hjá Hamri með 12 stig og átta fráköst en liðið hefur tapað báðum leikjum sínum í deildinni til þessa.Keflavík-Hamar 86-47 (22-12, 23-8, 17-18, 24-9)Keflavík: Melissa Zorning 22/5 fráköst, Þóranna Kika Hodge-Carr 12/9 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 11/7 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 10/5 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 10/12 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 8, Thelma Dís Ágústsdóttir 6/4 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 4/4 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 2, Elfa Falsdottir 1, Kristrún Björgvinsdóttir 0, Irena Sól Jónsdóttir 0.Hamar: Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 12/8 fráköst/3 varin skot, Nína Jenný Kristjánsdóttir 10/6 fráköst/3 varin skot, Heiða Björg Valdimarsdóttir 8/7 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 7/4 fráköst, Jenný Harðardóttir 2, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2/4 fráköst, Hrafnhildur Magnúsdóttir 2, Margrét Hrund Arnarsdóttir 2, Suriya McGuire 1/4 fráköst, Vilborg Óttarsdóttir 1, Helga Vala Ingvarsdóttir 0, Sóley Gíslína Guðgeirsdóttir 0.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Frazier frábær í öruggum sigri Grindavíkur Whitney Frazier fór á kostum þegar Grindavík vann öruggan 21 stigs sigur, 89-68, á Val í 2. umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta í dag. 17. október 2015 18:30 Sjáðu sigurkörfu Bryndísar | Myndband Landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir fór heldur betur vel af stað með nýja liðinu sínu, Snæfelli, í dag. 17. október 2015 23:15 Draumabyrjun Bryndísar með Snæfelli Landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir lék sinn fyrsta leik fyrir Snæfell þegar Íslandsmeistararnir báru sigurorð af Stjörnunni á heimavelli í dag, 95-93. 17. október 2015 17:11 Mest lesið Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Njarðvík | Úrslitaeinvígið hefst LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
Frazier frábær í öruggum sigri Grindavíkur Whitney Frazier fór á kostum þegar Grindavík vann öruggan 21 stigs sigur, 89-68, á Val í 2. umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta í dag. 17. október 2015 18:30
Sjáðu sigurkörfu Bryndísar | Myndband Landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir fór heldur betur vel af stað með nýja liðinu sínu, Snæfelli, í dag. 17. október 2015 23:15
Draumabyrjun Bryndísar með Snæfelli Landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir lék sinn fyrsta leik fyrir Snæfell þegar Íslandsmeistararnir báru sigurorð af Stjörnunni á heimavelli í dag, 95-93. 17. október 2015 17:11
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins