Forsætisráðherra sér tækifæri í yfirtöku ríksins á Íslandsbanka Heimir Már Pétursson skrifar 25. október 2015 21:18 Forsætisráðherra segir það geta falið í sér mikil tækifæri við mótun og endurskipulagningu fjármálakerfisins að ríkið eignist Íslandsbanka. Til greina komi að almenningi verði færður hlutur í bönkunum. Hins vegar þurfi áður eða samhliða að koma á nýju vinnumarkaðslíkan og endurskipuleggja húsnæðiskerfið. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra ræddi meðal annars stöðu bankanna á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun og sagði berum orðum að þeir stunduðu vaxtaokur. Það væri óeðlilegt og óviðunandi að bankarnir leggðu fleiri prósenta vexti ofan á verðtryggingu sem ætlað væri að tryggja að sömu verðmæti og lánuð væru skiluðu sér með eðlilegum vöxtum. Ríkið á nú 98 prósent í Landsbankanum og miklar líkur á að það eignist jafnframt Íslandsbanka við uppgjör þrotabúa gömlu bankanna. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði á landsfundi Sjálfstæðisflokksins um helgina að til greina kæmi að almenningur eignaðist um 5 prósenta hlut í bönkunum. „Þetta eru ágætis hugmyndir. Menn hafa aðeins verið að velta þessum hlutum fyrir sér. Þetta er ein þeirra leiða sem koma til greinar. Með þessu væri verið að veita eigendum bankanna , almenningi, beinna hald á eignarhaldinu. Það er eitthvað sem er alveg þess virði að skoða,” segir Sigmundur. Forsætisráðherra vill hins vegar setja framtíð bankanna í samhengi við endurskoðun á fjármálakerfi þjóðarinnar, skipulag vinnumarkaðsmála og húsnæðiskerfisins. Innan ríkisstjórnarinnar hafi menn óformlega velt fyrir sér þeirri stöðu sem komin yrði upp þegar og ef ríkið eignaðist Íslandsbanka. „Ef framheldur sem horfir og menn ná að semja um nýtt vinnumarkaðslíkan, ég bind miklar vonir við það en það kemur í ljós fljótlega; ef það gengur og við náum þeim breytingum á húsnæðismarkaðnum sem stefnt er að – þá erum við komin í aðstöðu til að breyta fjármálakerfinu mjög til hins betra,“ segir forsætisráðherra. Ef ríkið eignaðist einnig Íslandsbanka og ætti þar með tvo af stærstu bönkunum væri það komið í betri stöðu til að endurskipuleggja fjármálakerfið. En margt benti til að eignarhald kröfuhafa föllnu bankanna á núverandi viðskiptabönkum hafi þrýst vaxtarstiginu í landinu upp. „Núna þegar þetta breytist og menn klára að gera upp þessi slitabú og ríkið endurmetur stefnu sýna í málefnum bankanna og þar með talið s.k. eigendastefnu sem er lýsing á því hvernig bankar þess eiga að starfa; þá felast vissulega í því mikil tækifæri. Tengdar fréttir Segir ríkisstjórnarflokkana eiga Íslandsmet í spillingu við sölu ríkisbanka Formaður Samfylkingarinnar sparar ekki stóru orðin á Alþingi. 20. október 2015 14:12 Mikilvægt að bankar séu ekki reknir eins og spilavíti Formaður efnahags- og viðskiptanefndar segir mikilvægt að bankarnir verði í íslenskri eigu og að þeir verði reknir fyrir samfélagið en ekki eins og spilavíti. 20. október 2015 12:52 Kröfuhafar vilja að Íslandsbanki fari að fullu til ríkisins Hópur kröfuhafa Glitnis hefur lagt fram tillögu um að ríkið eignist 95 prósenta hlut í Íslandsbanka með því að ISB holding afsali sér hlutnum í bankanum, sem hluta af stöðugleikaframlagi. 20. október 2015 06:51 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Fleiri fréttir „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Sjá meira
Forsætisráðherra segir það geta falið í sér mikil tækifæri við mótun og endurskipulagningu fjármálakerfisins að ríkið eignist Íslandsbanka. Til greina komi að almenningi verði færður hlutur í bönkunum. Hins vegar þurfi áður eða samhliða að koma á nýju vinnumarkaðslíkan og endurskipuleggja húsnæðiskerfið. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra ræddi meðal annars stöðu bankanna á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun og sagði berum orðum að þeir stunduðu vaxtaokur. Það væri óeðlilegt og óviðunandi að bankarnir leggðu fleiri prósenta vexti ofan á verðtryggingu sem ætlað væri að tryggja að sömu verðmæti og lánuð væru skiluðu sér með eðlilegum vöxtum. Ríkið á nú 98 prósent í Landsbankanum og miklar líkur á að það eignist jafnframt Íslandsbanka við uppgjör þrotabúa gömlu bankanna. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði á landsfundi Sjálfstæðisflokksins um helgina að til greina kæmi að almenningur eignaðist um 5 prósenta hlut í bönkunum. „Þetta eru ágætis hugmyndir. Menn hafa aðeins verið að velta þessum hlutum fyrir sér. Þetta er ein þeirra leiða sem koma til greinar. Með þessu væri verið að veita eigendum bankanna , almenningi, beinna hald á eignarhaldinu. Það er eitthvað sem er alveg þess virði að skoða,” segir Sigmundur. Forsætisráðherra vill hins vegar setja framtíð bankanna í samhengi við endurskoðun á fjármálakerfi þjóðarinnar, skipulag vinnumarkaðsmála og húsnæðiskerfisins. Innan ríkisstjórnarinnar hafi menn óformlega velt fyrir sér þeirri stöðu sem komin yrði upp þegar og ef ríkið eignaðist Íslandsbanka. „Ef framheldur sem horfir og menn ná að semja um nýtt vinnumarkaðslíkan, ég bind miklar vonir við það en það kemur í ljós fljótlega; ef það gengur og við náum þeim breytingum á húsnæðismarkaðnum sem stefnt er að – þá erum við komin í aðstöðu til að breyta fjármálakerfinu mjög til hins betra,“ segir forsætisráðherra. Ef ríkið eignaðist einnig Íslandsbanka og ætti þar með tvo af stærstu bönkunum væri það komið í betri stöðu til að endurskipuleggja fjármálakerfið. En margt benti til að eignarhald kröfuhafa föllnu bankanna á núverandi viðskiptabönkum hafi þrýst vaxtarstiginu í landinu upp. „Núna þegar þetta breytist og menn klára að gera upp þessi slitabú og ríkið endurmetur stefnu sýna í málefnum bankanna og þar með talið s.k. eigendastefnu sem er lýsing á því hvernig bankar þess eiga að starfa; þá felast vissulega í því mikil tækifæri.
Tengdar fréttir Segir ríkisstjórnarflokkana eiga Íslandsmet í spillingu við sölu ríkisbanka Formaður Samfylkingarinnar sparar ekki stóru orðin á Alþingi. 20. október 2015 14:12 Mikilvægt að bankar séu ekki reknir eins og spilavíti Formaður efnahags- og viðskiptanefndar segir mikilvægt að bankarnir verði í íslenskri eigu og að þeir verði reknir fyrir samfélagið en ekki eins og spilavíti. 20. október 2015 12:52 Kröfuhafar vilja að Íslandsbanki fari að fullu til ríkisins Hópur kröfuhafa Glitnis hefur lagt fram tillögu um að ríkið eignist 95 prósenta hlut í Íslandsbanka með því að ISB holding afsali sér hlutnum í bankanum, sem hluta af stöðugleikaframlagi. 20. október 2015 06:51 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Fleiri fréttir „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Sjá meira
Segir ríkisstjórnarflokkana eiga Íslandsmet í spillingu við sölu ríkisbanka Formaður Samfylkingarinnar sparar ekki stóru orðin á Alþingi. 20. október 2015 14:12
Mikilvægt að bankar séu ekki reknir eins og spilavíti Formaður efnahags- og viðskiptanefndar segir mikilvægt að bankarnir verði í íslenskri eigu og að þeir verði reknir fyrir samfélagið en ekki eins og spilavíti. 20. október 2015 12:52
Kröfuhafar vilja að Íslandsbanki fari að fullu til ríkisins Hópur kröfuhafa Glitnis hefur lagt fram tillögu um að ríkið eignist 95 prósenta hlut í Íslandsbanka með því að ISB holding afsali sér hlutnum í bankanum, sem hluta af stöðugleikaframlagi. 20. október 2015 06:51