Enski boltinn

Chelsea fer á Brittania | Drátturinn í 4. umferð

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Mourinho fer með sína lærisveina á Brittania í næstu umferð.
Mourinho fer með sína lærisveina á Brittania í næstu umferð. vísir/getty
Búið er að draga í 4. umferð enska deildarbikarsins.

Chelsea er ríkjandi deildarbikarmeistari en liðið mætir Stoke City á útivelli.

Manchester United tekur á móti B-deildarliði Middlesbrough og Liverpool fær Bournemouth í heimsókn.

Leikirnir fara fram 27.-28. október næstkomandi.

Þessi lið mætast í 4. umferðinni:

Manchester City - Crystal Palace

Liverpool - Bournemouth

Manchester United - Middlesbrough

Everton - Norwich City

Southampton - Aston Villa

Sheffield Wednesday - Arsenal

Hull City - Leicester City

Stoke City - Chelsea


Tengdar fréttir

Flamini hetja Arsenal | Sjáðu mörkin

Mathieu Flamini var hetja Arsenal sem vann 1-2 sigur á erkifjendum sínum í Tottenham í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×