Reykvíkingar nýttu sér sólina sem skein skært í dag og lögðu fjölmargir leið sína í miðbæinn. Á meðfylgjandi myndum sem að Andri Marinó, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, tók í dag má sjá stemninguna.
Nutu blíðunnar í miðbænum
Samúel Karl Ólason skrifar
