Barnið er ekki tryggt nema fyrir örorku eða dauða Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. júní 2015 21:15 Foreldrar á Selfossi eru mjög ósátt við þær tryggingar sem dagforeldrar í Sveitarfélaginu Árborg eru með eftir að tæplega tveggja ára dóttir þeirra brenndist illa. Svörin sem þau fá er að barnið sé ekki tryggt nema fyrir örorku eða dauða. Guðrún Birna Sveinbjörnsdóttir verður tveggja ára í haust. Hún var hjá dagforeldrum í vetur en 20. febrúar gerðist slysið, hún náði að toga pott af hellu, sem var sjóðandi heitur og fékk hluta af vatninu yfir sig og hlaut djúpan annars stigs bruna á 15 prósentum líkamans. „Hún var ekki gróinn fyrr en um miðjan maí, þannig að það er mjög hægur bati, en þetta er náttúrulega stórt svæði, en fyrir utan það hefur þetta gengið framar vonum,“ segir Bryndís Erlingsdóttir, móðir Guðrúnar Birnu. Foreldrar Guðrúnar Birnu eru mjög ósátt með hversu lélegar tryggingar dagforeldra eru. „Það er býsna mikið af hlutum sem betur hefðu mátt fara. Fyrir það fyrsta yfirumsjón með dagforeldrum, það örlar eitthvað lítið á henni. Svo bara tryggingamál, þessi trygging sem dagforeldrar eru með hér tryggir bara örorku eða dauða.“En hvað niðurstöðu vill Bryndís sjá í málinu? „Ég vill bara að barnið mitt fái einhverjar bætur, ég veit að þetta á eftir að draga einhvern dilk á eftir sér fyrir hana. Ég veit það alveg að peningar eru það ekki sem bjarga öllum, það í rauninni lagar ekki mikið fyrir hana en það er þá allavega eitthvað“, segir Bryndís. Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar segir dagforeldra sjálfstæða atvinnurekendur og því sé ekki við Árborg að sakast í þessu máli. „Þeir þurfa að leggja fram yfirlýsingu um að þeir hafi slysatryggingu þegar þeir fá leyfi til að starfa sem slíkir, sveitarfélagið gefur út slík leyfi og það er eitt af skilyrðunum að hafa þessa tryggingu,“ segir Ásta og bætir við. „Að sjálfsögðu geta dagforeldrar keypt sér víðtækari tryggingar ef þeir það kjósa og síðan er inn í heimilistryggingum hjá flestum einhverskonar slysatryggingar.En er við sveitarfélagið að sakast? „Sveitarfélagið getur ekki gert strangari kröfur en tilgreindar eru í reglugerðinni,“ segir framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar. Tengdar fréttir Sautján mánaða barn fékk pott af sjóðandi heitu vatni yfir sig "Bæturnar eru engar fyrir þjáningu barnsins,“ segir Bryndís Erlingsdóttir, móðir stúlkunnar. 25. júní 2015 15:30 Mest lesið Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Erlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Fleiri fréttir „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Agnes Johansen er látin Foreldrar hafi ekki haft önnur úrræði en að tilkynna sig til barnaverndar Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Brúin komin upp við Dugguvog Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Sjá meira
Foreldrar á Selfossi eru mjög ósátt við þær tryggingar sem dagforeldrar í Sveitarfélaginu Árborg eru með eftir að tæplega tveggja ára dóttir þeirra brenndist illa. Svörin sem þau fá er að barnið sé ekki tryggt nema fyrir örorku eða dauða. Guðrún Birna Sveinbjörnsdóttir verður tveggja ára í haust. Hún var hjá dagforeldrum í vetur en 20. febrúar gerðist slysið, hún náði að toga pott af hellu, sem var sjóðandi heitur og fékk hluta af vatninu yfir sig og hlaut djúpan annars stigs bruna á 15 prósentum líkamans. „Hún var ekki gróinn fyrr en um miðjan maí, þannig að það er mjög hægur bati, en þetta er náttúrulega stórt svæði, en fyrir utan það hefur þetta gengið framar vonum,“ segir Bryndís Erlingsdóttir, móðir Guðrúnar Birnu. Foreldrar Guðrúnar Birnu eru mjög ósátt með hversu lélegar tryggingar dagforeldra eru. „Það er býsna mikið af hlutum sem betur hefðu mátt fara. Fyrir það fyrsta yfirumsjón með dagforeldrum, það örlar eitthvað lítið á henni. Svo bara tryggingamál, þessi trygging sem dagforeldrar eru með hér tryggir bara örorku eða dauða.“En hvað niðurstöðu vill Bryndís sjá í málinu? „Ég vill bara að barnið mitt fái einhverjar bætur, ég veit að þetta á eftir að draga einhvern dilk á eftir sér fyrir hana. Ég veit það alveg að peningar eru það ekki sem bjarga öllum, það í rauninni lagar ekki mikið fyrir hana en það er þá allavega eitthvað“, segir Bryndís. Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar segir dagforeldra sjálfstæða atvinnurekendur og því sé ekki við Árborg að sakast í þessu máli. „Þeir þurfa að leggja fram yfirlýsingu um að þeir hafi slysatryggingu þegar þeir fá leyfi til að starfa sem slíkir, sveitarfélagið gefur út slík leyfi og það er eitt af skilyrðunum að hafa þessa tryggingu,“ segir Ásta og bætir við. „Að sjálfsögðu geta dagforeldrar keypt sér víðtækari tryggingar ef þeir það kjósa og síðan er inn í heimilistryggingum hjá flestum einhverskonar slysatryggingar.En er við sveitarfélagið að sakast? „Sveitarfélagið getur ekki gert strangari kröfur en tilgreindar eru í reglugerðinni,“ segir framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar.
Tengdar fréttir Sautján mánaða barn fékk pott af sjóðandi heitu vatni yfir sig "Bæturnar eru engar fyrir þjáningu barnsins,“ segir Bryndís Erlingsdóttir, móðir stúlkunnar. 25. júní 2015 15:30 Mest lesið Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Erlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Fleiri fréttir „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Agnes Johansen er látin Foreldrar hafi ekki haft önnur úrræði en að tilkynna sig til barnaverndar Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Brúin komin upp við Dugguvog Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Sjá meira
Sautján mánaða barn fékk pott af sjóðandi heitu vatni yfir sig "Bæturnar eru engar fyrir þjáningu barnsins,“ segir Bryndís Erlingsdóttir, móðir stúlkunnar. 25. júní 2015 15:30