Láta hálfrar aldar gamlan draum rætast Hrund Þórsdóttir skrifar 25. júní 2015 20:00 Vinirnir Grétar Gústavsson og Karl Friðriksson fóru fyrst fimm ára gamlir saman í sveit á bænum Valdarási. Þangað kom einn daginn forláta Massey Ferguson traktor, af tegundinni 35X frá árinu 1963. Hann varð bæði vinnu- og leiktæki þeirra félaga og nú hjálpar hann þeim að láta hálfrar aldar gamlan draum rætast. „Traktorinn kom nýr á bæinn þegar við vorum tíu til tólf ára gamlir og þetta var náttúrulega eins og að fá Rolls Royce á planið. Ég sagði við Kalla: „Heyrðu, við förum á þessum hringinn“. Þá var þetta auðvitað fráleit hugmynd, því við hefðum aldrei fengið hann lánaðan, en svo hringdi Kalli í mig frá Kína löngu síðar og sagði: „Nú förum við!“, segir Grétar og Karl tekur undir. „Þetta blundaði alltaf með okkur, að við myndum láta vináttuna duga og gera þetta þegar við yrðum aðeins þroskaðri og eldri.“ Annar traktorinn nær aðeins tuttuguogníu kílómetra hraða svo ferðin tekur sinn tíma, eða um hálfan mánuð, en lögð er áhersla á að hafa öryggismálin í lagi. Þeir félagar vonast eftir stuðningi þar sem keyrt er fyrir gott málefni, eða Vináttu, sem er forvarnarverkefni Barnaheilla gegn einelti. Hægt er að styðja átakið um 500 krónur með því að hringja eða senda sms með textanum „gegn einelti“ í síma 904 1900. „Við teljum vináttu vera grundvöll fyrir góðri lífsferð fyrir alla,“ segir Karl. En hvað skyldi vekja mesta tilhlökkun fyrir ferðina? „Ætli það sé ekki bara að fara niður brekkurnar,“ segir Grétar að lokum, en sjá má þá félaga halda af stað í ferðina í meðfylgjandi sjónvarpsfrétt. Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Sjá meira
Vinirnir Grétar Gústavsson og Karl Friðriksson fóru fyrst fimm ára gamlir saman í sveit á bænum Valdarási. Þangað kom einn daginn forláta Massey Ferguson traktor, af tegundinni 35X frá árinu 1963. Hann varð bæði vinnu- og leiktæki þeirra félaga og nú hjálpar hann þeim að láta hálfrar aldar gamlan draum rætast. „Traktorinn kom nýr á bæinn þegar við vorum tíu til tólf ára gamlir og þetta var náttúrulega eins og að fá Rolls Royce á planið. Ég sagði við Kalla: „Heyrðu, við förum á þessum hringinn“. Þá var þetta auðvitað fráleit hugmynd, því við hefðum aldrei fengið hann lánaðan, en svo hringdi Kalli í mig frá Kína löngu síðar og sagði: „Nú förum við!“, segir Grétar og Karl tekur undir. „Þetta blundaði alltaf með okkur, að við myndum láta vináttuna duga og gera þetta þegar við yrðum aðeins þroskaðri og eldri.“ Annar traktorinn nær aðeins tuttuguogníu kílómetra hraða svo ferðin tekur sinn tíma, eða um hálfan mánuð, en lögð er áhersla á að hafa öryggismálin í lagi. Þeir félagar vonast eftir stuðningi þar sem keyrt er fyrir gott málefni, eða Vináttu, sem er forvarnarverkefni Barnaheilla gegn einelti. Hægt er að styðja átakið um 500 krónur með því að hringja eða senda sms með textanum „gegn einelti“ í síma 904 1900. „Við teljum vináttu vera grundvöll fyrir góðri lífsferð fyrir alla,“ segir Karl. En hvað skyldi vekja mesta tilhlökkun fyrir ferðina? „Ætli það sé ekki bara að fara niður brekkurnar,“ segir Grétar að lokum, en sjá má þá félaga halda af stað í ferðina í meðfylgjandi sjónvarpsfrétt.
Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Sjá meira