Bara miðaldra og eldri karlar við opnun laxveiðiáa Jakob Bjarnar skrifar 25. júní 2015 10:05 Gamlir karlar. Bubbi og Bó og milli þeirra er Einar Sigfússon sölustjóri veiðileyfa en hann fékk fyrsta laxinn í Norðurá á dögunum. visir/gva Bubbi Morthens tónlistarmaður, sem meðal annars er þekktur fyrir stangveiðiástríðu sína, er ómyrkur í máli á Facebooksíðu sinni nú í morgunsárið. „Sé myndir af opnun laxveiðiánna okkar og við erum allir miðaldra og gamlir kallar að opna þær. Yfir 96 prósent,“ skrifar Bubbi. Því miður, bætir hann við, þetta er sorglegt! Svo bætir hann broskalli við til að ydda oddinn af gagnrýni sinni, enda snýr hún að einhverju leyti að honum sjálfum, en hann og Bó Halldórsson voru fengnir til að opna Norðurá á dögunum, sem frægt er. Bubbi segir að þó konur sumar hverjar hafi sótt fram í veiðinni þá sé þetta karlastand við opnanir laxveiðiáa þess eðlis að þeim fari hratt fækkandi á ný. „Það er engin nýliðun í laxveiðinni,“ segir Bubbi. Tengdar fréttir Veiði hafin í Þverá og Kjarrá Þverá og Kjarrá opnuðu fyrir veiðimönnum á föstudaginn og í takt við opnun Norðurár er afraksturinn mun betri en menn þorðu að vona. 14. júní 2015 10:59 Fyrsti laxinn úr Norðurá kominn á land Dagurinn í dag er dagur sem veiðimenn hafa beðið spenntir eftir en laxveiðitímabilið hófst með opnun á þremur ám. 5. júní 2015 10:12 Sex laxar á land á fyrsta degi í Laxá í Leirársveit Laxá í Leirársveit opnaði í gær og þrátt fyrir að vatnsstaðan í ánni væri nokkuð há var nokkuð líf í ánni. 18. júní 2015 08:42 Góð opnun á urriðasvæðunum í Laxá Veiði er hafin á urriðasvæðunum í Laxá og þrátt fyrir morgunverk veiðimanna sem fólust í því að skafa snjó af bílunum var veiðin góð. 2. júní 2015 09:35 Bjarni Júlíussson og Eyrin í Norðurá Þegar ungir og upprennandi veiðimenn vilja sækja sér þekkingu og góðra ráða leita þeir til sér reyndari veiðimanna og það ætlum við líka að gera í sumar. 16. júní 2015 17:29 Líflegar opnanir gefa fyrirheit um gott laxasumar Það var mikil spenna í loftinu á föstudaginn þegar Norðurá, Blanda og Straumarnir opnuðu fyrir veiðimönnum. 7. júní 2015 10:35 Mikið vatn í Langá við opnun Mikið vatn er í flestum ánum á vesturlandi þar sem mikill snjór er að bráðna í hlýindum síðustu daga. 23. júní 2015 11:15 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sjá meira
Bubbi Morthens tónlistarmaður, sem meðal annars er þekktur fyrir stangveiðiástríðu sína, er ómyrkur í máli á Facebooksíðu sinni nú í morgunsárið. „Sé myndir af opnun laxveiðiánna okkar og við erum allir miðaldra og gamlir kallar að opna þær. Yfir 96 prósent,“ skrifar Bubbi. Því miður, bætir hann við, þetta er sorglegt! Svo bætir hann broskalli við til að ydda oddinn af gagnrýni sinni, enda snýr hún að einhverju leyti að honum sjálfum, en hann og Bó Halldórsson voru fengnir til að opna Norðurá á dögunum, sem frægt er. Bubbi segir að þó konur sumar hverjar hafi sótt fram í veiðinni þá sé þetta karlastand við opnanir laxveiðiáa þess eðlis að þeim fari hratt fækkandi á ný. „Það er engin nýliðun í laxveiðinni,“ segir Bubbi.
Tengdar fréttir Veiði hafin í Þverá og Kjarrá Þverá og Kjarrá opnuðu fyrir veiðimönnum á föstudaginn og í takt við opnun Norðurár er afraksturinn mun betri en menn þorðu að vona. 14. júní 2015 10:59 Fyrsti laxinn úr Norðurá kominn á land Dagurinn í dag er dagur sem veiðimenn hafa beðið spenntir eftir en laxveiðitímabilið hófst með opnun á þremur ám. 5. júní 2015 10:12 Sex laxar á land á fyrsta degi í Laxá í Leirársveit Laxá í Leirársveit opnaði í gær og þrátt fyrir að vatnsstaðan í ánni væri nokkuð há var nokkuð líf í ánni. 18. júní 2015 08:42 Góð opnun á urriðasvæðunum í Laxá Veiði er hafin á urriðasvæðunum í Laxá og þrátt fyrir morgunverk veiðimanna sem fólust í því að skafa snjó af bílunum var veiðin góð. 2. júní 2015 09:35 Bjarni Júlíussson og Eyrin í Norðurá Þegar ungir og upprennandi veiðimenn vilja sækja sér þekkingu og góðra ráða leita þeir til sér reyndari veiðimanna og það ætlum við líka að gera í sumar. 16. júní 2015 17:29 Líflegar opnanir gefa fyrirheit um gott laxasumar Það var mikil spenna í loftinu á föstudaginn þegar Norðurá, Blanda og Straumarnir opnuðu fyrir veiðimönnum. 7. júní 2015 10:35 Mikið vatn í Langá við opnun Mikið vatn er í flestum ánum á vesturlandi þar sem mikill snjór er að bráðna í hlýindum síðustu daga. 23. júní 2015 11:15 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sjá meira
Veiði hafin í Þverá og Kjarrá Þverá og Kjarrá opnuðu fyrir veiðimönnum á föstudaginn og í takt við opnun Norðurár er afraksturinn mun betri en menn þorðu að vona. 14. júní 2015 10:59
Fyrsti laxinn úr Norðurá kominn á land Dagurinn í dag er dagur sem veiðimenn hafa beðið spenntir eftir en laxveiðitímabilið hófst með opnun á þremur ám. 5. júní 2015 10:12
Sex laxar á land á fyrsta degi í Laxá í Leirársveit Laxá í Leirársveit opnaði í gær og þrátt fyrir að vatnsstaðan í ánni væri nokkuð há var nokkuð líf í ánni. 18. júní 2015 08:42
Góð opnun á urriðasvæðunum í Laxá Veiði er hafin á urriðasvæðunum í Laxá og þrátt fyrir morgunverk veiðimanna sem fólust í því að skafa snjó af bílunum var veiðin góð. 2. júní 2015 09:35
Bjarni Júlíussson og Eyrin í Norðurá Þegar ungir og upprennandi veiðimenn vilja sækja sér þekkingu og góðra ráða leita þeir til sér reyndari veiðimanna og það ætlum við líka að gera í sumar. 16. júní 2015 17:29
Líflegar opnanir gefa fyrirheit um gott laxasumar Það var mikil spenna í loftinu á föstudaginn þegar Norðurá, Blanda og Straumarnir opnuðu fyrir veiðimönnum. 7. júní 2015 10:35
Mikið vatn í Langá við opnun Mikið vatn er í flestum ánum á vesturlandi þar sem mikill snjór er að bráðna í hlýindum síðustu daga. 23. júní 2015 11:15