Landeigendur gerðu rjúpuna upptæka Jakob Bjarnar skrifar 28. október 2015 10:20 Rjúpveiðimenn leggja á sig ómælt erfiði, og fara oft langan og torfæran veg; því hefur það verið sárt að þurfa að afhenda bráð sína. visir/vilhelm Veiðimenn sem fóru vestur til rjúpna um síðustu helgi, þá fyrstu af fjórum sem rjúpnaveiði er leyfð, lentu í klóm landeigenda sem gerðu feng þeirra, 22 rjúpur, upptækar. Fæstir sem ekki þekkja til gera sér grein fyrir því hversu mikið er fyrir því haft að veiða rjúpu. Það er undirbúningur, að koma sér á staðinn og er oft um langan veg að fara og svo er gengið marga marga kílómetra.Settir afarkostir Þannig fór fyrir tveimur veiðimönnum sem Vísir heyrði af, sem höfðu farið vestur á fjall og heiði. Aðeins tvær leiðir eru þangað upp og eftir langan dag, þar sem gengið var um og veitt tóku landeigendurnir á móti þeim. Veiðimönnunum var gerð grein fyrir því að þeir væru þarna í leyfisleysi á einkalandi og ættu tvo kosti í stöðunni: Annað hvort yrði þetta kært til lögreglu, sem myndi þá væntanlega þýða að vopnin yrðu gerð upptæk, eða þeir létu bráðina af hendi. Veiðimennirnir þurftu ekki að hugsa sig um lengi og afhentu feng sinn sem voru 22 rjúpur. Heimildarmaður Vísis var ekki fáanlegur til að segja hvar þetta var, nákvæmlega en þetta mun hafa verið á Vestfjörðum.Dúi Landmark er formaður Skotvís.Dúi Landmark er formaður Skotvís og hann segir þetta í fyrsta skipti sem hann heyrir af öðru eins, á þessari vertíð. „Stefna Skotvís er sú að hvetja alla sem fara til veiða að virða sannanlegan rétt landeigenda þar sem hann er alveg skýr.“Landamörk oft óljós Skotvís hefur átt í deilum við landeigendur í Húnaþingi vestra, sem bændur þar vilja selja veiðimönnum aðgang að þjóðlendum, en það er önnur saga. Dúi ítrekar að þetta sé fyrsta tilfellið sem hann heyri af þetta árið, en uppákomur sem þessar eru þó vel þekktar. Dúi segir jafnframt að oftast þegar svona kemur uppá sé það á misskilningi byggt. „Veiðimenn eru að fara uppá háheiðar og síðan fylgja landamörk jarðanna einhverjum sérkennilegum línum, sem eru ekki alltaf rökréttar. Og oft er með þessar jarðir að það er margbúið að skipta jörðinni og margir sem eiga rétt, eða munnlegt leyfi hjá hinum og þessum – þetta er alla veganna vaxið.“ Svo bætist það við að menn geta hafa gengið langan veg, uppá fjöll og á leiðinni til baka fara þeir ef til vill yfir lönd í einkaeigu, en ekki er hægt að meina mönnum að fara um, þó vitaskuld sé hægt að banna veiðar á einkalandi. Tengdar fréttir Yfirlýsing frá Skotvís vegna rjúpnaveiða í Húnaþingi vestra Stjórn Skotvís hefur sent frá sér tilkynningu vegna fyrirhugaðrar gjaldtöku Húnaþings vestra á almenningi. 20. október 2015 09:56 Rjúpnaveiðin byrjar 23. október Það er stutt góðra daga á milli hjá þeim sem hafa ánægju af útivist og veiði en stangveiðitímabilið verður rétt að enda þegar rjúpnaveiðin hefst. 2. október 2015 12:00 Selja veiðileyfi á rjúpu á þjóðlendusvæðum Sveitarstjórn Húnaþings vestra meinar rjúpnaskyttum að veiða í almenningum og afréttum í almannaeigu innan marka sveitarfélagsins nema þeir greiði sveitarfélaginu 9.000 krónur í veiðileyfi. 20. október 2015 09:00 Ágæt rjúpnaveiði þrátt fyrir rysjótt veður Núna er fyrsta rjúpnahelgin að klárast og fyrstu fregnir frá veiðimönnum eru ágætar. 25. október 2015 16:50 Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Veiðimenn sem fóru vestur til rjúpna um síðustu helgi, þá fyrstu af fjórum sem rjúpnaveiði er leyfð, lentu í klóm landeigenda sem gerðu feng þeirra, 22 rjúpur, upptækar. Fæstir sem ekki þekkja til gera sér grein fyrir því hversu mikið er fyrir því haft að veiða rjúpu. Það er undirbúningur, að koma sér á staðinn og er oft um langan veg að fara og svo er gengið marga marga kílómetra.Settir afarkostir Þannig fór fyrir tveimur veiðimönnum sem Vísir heyrði af, sem höfðu farið vestur á fjall og heiði. Aðeins tvær leiðir eru þangað upp og eftir langan dag, þar sem gengið var um og veitt tóku landeigendurnir á móti þeim. Veiðimönnunum var gerð grein fyrir því að þeir væru þarna í leyfisleysi á einkalandi og ættu tvo kosti í stöðunni: Annað hvort yrði þetta kært til lögreglu, sem myndi þá væntanlega þýða að vopnin yrðu gerð upptæk, eða þeir létu bráðina af hendi. Veiðimennirnir þurftu ekki að hugsa sig um lengi og afhentu feng sinn sem voru 22 rjúpur. Heimildarmaður Vísis var ekki fáanlegur til að segja hvar þetta var, nákvæmlega en þetta mun hafa verið á Vestfjörðum.Dúi Landmark er formaður Skotvís.Dúi Landmark er formaður Skotvís og hann segir þetta í fyrsta skipti sem hann heyrir af öðru eins, á þessari vertíð. „Stefna Skotvís er sú að hvetja alla sem fara til veiða að virða sannanlegan rétt landeigenda þar sem hann er alveg skýr.“Landamörk oft óljós Skotvís hefur átt í deilum við landeigendur í Húnaþingi vestra, sem bændur þar vilja selja veiðimönnum aðgang að þjóðlendum, en það er önnur saga. Dúi ítrekar að þetta sé fyrsta tilfellið sem hann heyri af þetta árið, en uppákomur sem þessar eru þó vel þekktar. Dúi segir jafnframt að oftast þegar svona kemur uppá sé það á misskilningi byggt. „Veiðimenn eru að fara uppá háheiðar og síðan fylgja landamörk jarðanna einhverjum sérkennilegum línum, sem eru ekki alltaf rökréttar. Og oft er með þessar jarðir að það er margbúið að skipta jörðinni og margir sem eiga rétt, eða munnlegt leyfi hjá hinum og þessum – þetta er alla veganna vaxið.“ Svo bætist það við að menn geta hafa gengið langan veg, uppá fjöll og á leiðinni til baka fara þeir ef til vill yfir lönd í einkaeigu, en ekki er hægt að meina mönnum að fara um, þó vitaskuld sé hægt að banna veiðar á einkalandi.
Tengdar fréttir Yfirlýsing frá Skotvís vegna rjúpnaveiða í Húnaþingi vestra Stjórn Skotvís hefur sent frá sér tilkynningu vegna fyrirhugaðrar gjaldtöku Húnaþings vestra á almenningi. 20. október 2015 09:56 Rjúpnaveiðin byrjar 23. október Það er stutt góðra daga á milli hjá þeim sem hafa ánægju af útivist og veiði en stangveiðitímabilið verður rétt að enda þegar rjúpnaveiðin hefst. 2. október 2015 12:00 Selja veiðileyfi á rjúpu á þjóðlendusvæðum Sveitarstjórn Húnaþings vestra meinar rjúpnaskyttum að veiða í almenningum og afréttum í almannaeigu innan marka sveitarfélagsins nema þeir greiði sveitarfélaginu 9.000 krónur í veiðileyfi. 20. október 2015 09:00 Ágæt rjúpnaveiði þrátt fyrir rysjótt veður Núna er fyrsta rjúpnahelgin að klárast og fyrstu fregnir frá veiðimönnum eru ágætar. 25. október 2015 16:50 Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Yfirlýsing frá Skotvís vegna rjúpnaveiða í Húnaþingi vestra Stjórn Skotvís hefur sent frá sér tilkynningu vegna fyrirhugaðrar gjaldtöku Húnaþings vestra á almenningi. 20. október 2015 09:56
Rjúpnaveiðin byrjar 23. október Það er stutt góðra daga á milli hjá þeim sem hafa ánægju af útivist og veiði en stangveiðitímabilið verður rétt að enda þegar rjúpnaveiðin hefst. 2. október 2015 12:00
Selja veiðileyfi á rjúpu á þjóðlendusvæðum Sveitarstjórn Húnaþings vestra meinar rjúpnaskyttum að veiða í almenningum og afréttum í almannaeigu innan marka sveitarfélagsins nema þeir greiði sveitarfélaginu 9.000 krónur í veiðileyfi. 20. október 2015 09:00
Ágæt rjúpnaveiði þrátt fyrir rysjótt veður Núna er fyrsta rjúpnahelgin að klárast og fyrstu fregnir frá veiðimönnum eru ágætar. 25. október 2015 16:50
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent