Segja Rammann ekki munu fara í gegn kolbeinn óttarsson proppé skrifar 22. maí 2015 07:00 Einar K. Guðfinsson og Valgerður Bjarnadóttir standa í ströngu á Alþingi þessa dagana. Fréttablaðið/Daníel Enn er allt í uppnámi á Alþingi og ekki er vitað hvenær þingi verður frestað fyrir sumarið. Samkvæmt starfsáætlun á að gera það eftir viku og Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segir að á meðan staðan sé jafn óviss og nú er treysti hann sér ekki til að segja til um hvort það standi. „Það er allt óbreytt og engin niðurstaða komin í neitt,“ segir Einar. Ljóst er að þolinmæði stjórnarliða er að minnka gagnvart ræðuhöldum stjórnarandstæðinga. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hætti í miðri ræðu, þar sem hann fékk ekki hljóð fyrir frammíköllum. „Jæja, haldið þið bara áfram að tala, ég skal ekki trufla frekari ræðuhöld hér um fundarstjórn forseta. Gjörið svo vel, ræðustóllinn er ykkar.“ Það er tillaga um rammaáætlun sem setur allt í uppnám og Helgi Hjörvar, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir rammaáætlun ekki munu fara í gegn: „Það vita allir að þetta mál er ekki að fara í gegn og er farið að spilla fyrir öllum sem að því standa. Í landinu eru miklu brýnni verkefni sem þingið þarf að taka á. Það er bara tímaspursmál hvenær ríkisstjórnin áttar sig á því,“ segir Helgi. „Það er útilokað að fallast á það að gengið sé gegn lögum um rammaáætlun og það er ljóst að það verður rætt lengi enn.“ Og miðað við orð flokkssystur Helga, Valgerðar Bjarnadóttur, í umræðunum í gær eru fleiri sama sinnis: „Ég er alveg til í að slá öll met í fjölda ræðna um fundarstjórn forseta ef það þarf til.“ Alþingi Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi slitið án niðurstöðu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira
Enn er allt í uppnámi á Alþingi og ekki er vitað hvenær þingi verður frestað fyrir sumarið. Samkvæmt starfsáætlun á að gera það eftir viku og Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segir að á meðan staðan sé jafn óviss og nú er treysti hann sér ekki til að segja til um hvort það standi. „Það er allt óbreytt og engin niðurstaða komin í neitt,“ segir Einar. Ljóst er að þolinmæði stjórnarliða er að minnka gagnvart ræðuhöldum stjórnarandstæðinga. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hætti í miðri ræðu, þar sem hann fékk ekki hljóð fyrir frammíköllum. „Jæja, haldið þið bara áfram að tala, ég skal ekki trufla frekari ræðuhöld hér um fundarstjórn forseta. Gjörið svo vel, ræðustóllinn er ykkar.“ Það er tillaga um rammaáætlun sem setur allt í uppnám og Helgi Hjörvar, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir rammaáætlun ekki munu fara í gegn: „Það vita allir að þetta mál er ekki að fara í gegn og er farið að spilla fyrir öllum sem að því standa. Í landinu eru miklu brýnni verkefni sem þingið þarf að taka á. Það er bara tímaspursmál hvenær ríkisstjórnin áttar sig á því,“ segir Helgi. „Það er útilokað að fallast á það að gengið sé gegn lögum um rammaáætlun og það er ljóst að það verður rætt lengi enn.“ Og miðað við orð flokkssystur Helga, Valgerðar Bjarnadóttur, í umræðunum í gær eru fleiri sama sinnis: „Ég er alveg til í að slá öll met í fjölda ræðna um fundarstjórn forseta ef það þarf til.“
Alþingi Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi slitið án niðurstöðu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira