Einstakt tækifæri fyrir fjármálaráðherra Oddný Kristinsdóttir skrifar 6. júní 2015 07:00 Í ár er 100 ára kosningaafmæli kvenna, af því tilefni voru haldnir þemadagar um jafnrétti í Háteigsskóla. Unnið var með staðalmyndir og jafnrétti á ýmsan veg, s.s. kynbundið ofbeldi, misrétti í íslensku samfélagi og kynbundinn launamun. Þar var einnig stofnað fyrsta femínistafélag grunnskóla og félagsmiðstöðva og fékk Andrea Marel, forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar, hvatningarverðlaun fyrir framlag sitt til verkefnisins. Í kjölfarið sköpuðust miklar umræður á heimilinu þar sem drengir mínir tveir, 9 og 11 ára, veltu þessu viðfangsefni fyrir sér og fannst þeim með eindæmum óréttlátt að karlar fengju hærri laun en konur fyrir sambærilega vinnu. Ég er hjúkrunarfræðingur, ákaflega stolt af minni menntun og mínu framlagi til heilbrigðiskerfisins, en tek út fyrir það að skjólstæðingar mínir þurfi að líða fyrir kjarabaráttu okkar. Síðustu viku hef ég verið að vinna á barnadeild Barnaspítala Hringsins á undanþágulista undir miklu álagi og óvissu. Óvissu sem ég vona að ljúki sem fyrst. Kröfur hjúkrunarfræðinga um launahækkun eru ekki óraunhæfar. Við erum einfaldlega að biðja um leiðréttingu launa hjúkrunarfræðinga svo þau verði sambærileg launum annarra háskólamenntaðra ríkisstarfsmanna. Samanburður við aðrar háskólamenntaðar stéttir hjá hinu opinbera sýnir að laun hjúkrunarfræðinga eru 14-25% lægri en dagvinnulaun sambærilegra stétta. Eins og formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur margoft bent á virðist eina skýringin á þessum launamun vera að um kvennastétt er að ræða. Er það sanngjarnt? Það þykir sonum mínum ekki. Í ár höldum við íslenska þjóðin upp á 100 ára kosningaafmæli kvenna. Með kosningarétti kvenna var stórt skref stigið í jafnréttissögu Íslendinga. Á 100 ára afmælinu fær núverandi ríkisstjórn einstakt tækifæri til að taka annað stórt skref: Leiðrétta kynbundinn launamun með réttlátum kjarasamningi við stærstu heilbrigðis- og kvennastétt Íslands. Ég er í eðli mínu bjartsýn manneskja og hef fulla trú á því að fjármálaráðherra taki við hvatningarverðlaunum þetta árið fyrir framlag sitt til jafnréttis. Um leið gerir hann hjúkrun að vænlegri starfsvettvangi fyrir þá sem standa frammi fyrir vali á menntun og starfsframa, þar á meðal drengina mína. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hagur hluthafanna alltaf og undantekningarlaust í forgangi Jón Kaldal Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Tvöfalt heilbrigðiskerfi – það lakara fyrir konur Reynir Arngrímsson Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Skoðun Má berja blaðamenn? Sigríður Dögg Auðunsdóttir Skoðun Vonir um vopnahlé eins og hálmstrá Sveinn Rúnar Hauksson Skoðun „Oft er flagð undir fögru skinni“ Guðmunda G. Guðmundsdóttir Skoðun Að flokka hver vinnur og hver tapar Tryggvi Rúnar Brynjarsson Skoðun Halldór 05.07.2025 Halldór Baldursson Halldór Samfélagið innan samfélagsins Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Að flokka hver vinnur og hver tapar Tryggvi Rúnar Brynjarsson skrifar Skoðun Hagur hluthafanna alltaf og undantekningarlaust í forgangi Jón Kaldal skrifar Skoðun Má berja blaðamenn? Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Vonir um vopnahlé eins og hálmstrá Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Skoðun Samfélagið innan samfélagsins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Til hamingju Íslendingar með nýja Óperu Andri Björn Róbertsson skrifar Skoðun Hvers vegna hatar SFS smábáta? Svarið tengist veiðigjöldum Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun „Oft er flagð undir fögru skinni“ Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir skrifar Skoðun Fjögurra daga vinnuvika – nýr veruleiki? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ráðherra gengur fram án laga Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hagkvæmur kostur utan friðlands Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gagnsæi og inntak Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Sumargjöf Þórunn Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hannað fyrir miklu stærri markaði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grafarvogur framtíðar verður til Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Málþófið um veiðigjöldin vekur miskunnsama Samverja Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Menntastefna 2030 Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ágætu fyrrum samstarfsaðilar á Þjóðminjasafni Íslands Uggi Jónsson skrifar Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar Skoðun Laxaharmleikur Jóhannes Sturlaugsson skrifar Skoðun Lýðræðið í skötulíki! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar Skoðun Til varnar jafnlaunavottun Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Barnaræninginn Pútín Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Um þjóð og ríki Gauti Kristmannsson skrifar Sjá meira
Í ár er 100 ára kosningaafmæli kvenna, af því tilefni voru haldnir þemadagar um jafnrétti í Háteigsskóla. Unnið var með staðalmyndir og jafnrétti á ýmsan veg, s.s. kynbundið ofbeldi, misrétti í íslensku samfélagi og kynbundinn launamun. Þar var einnig stofnað fyrsta femínistafélag grunnskóla og félagsmiðstöðva og fékk Andrea Marel, forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar, hvatningarverðlaun fyrir framlag sitt til verkefnisins. Í kjölfarið sköpuðust miklar umræður á heimilinu þar sem drengir mínir tveir, 9 og 11 ára, veltu þessu viðfangsefni fyrir sér og fannst þeim með eindæmum óréttlátt að karlar fengju hærri laun en konur fyrir sambærilega vinnu. Ég er hjúkrunarfræðingur, ákaflega stolt af minni menntun og mínu framlagi til heilbrigðiskerfisins, en tek út fyrir það að skjólstæðingar mínir þurfi að líða fyrir kjarabaráttu okkar. Síðustu viku hef ég verið að vinna á barnadeild Barnaspítala Hringsins á undanþágulista undir miklu álagi og óvissu. Óvissu sem ég vona að ljúki sem fyrst. Kröfur hjúkrunarfræðinga um launahækkun eru ekki óraunhæfar. Við erum einfaldlega að biðja um leiðréttingu launa hjúkrunarfræðinga svo þau verði sambærileg launum annarra háskólamenntaðra ríkisstarfsmanna. Samanburður við aðrar háskólamenntaðar stéttir hjá hinu opinbera sýnir að laun hjúkrunarfræðinga eru 14-25% lægri en dagvinnulaun sambærilegra stétta. Eins og formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur margoft bent á virðist eina skýringin á þessum launamun vera að um kvennastétt er að ræða. Er það sanngjarnt? Það þykir sonum mínum ekki. Í ár höldum við íslenska þjóðin upp á 100 ára kosningaafmæli kvenna. Með kosningarétti kvenna var stórt skref stigið í jafnréttissögu Íslendinga. Á 100 ára afmælinu fær núverandi ríkisstjórn einstakt tækifæri til að taka annað stórt skref: Leiðrétta kynbundinn launamun með réttlátum kjarasamningi við stærstu heilbrigðis- og kvennastétt Íslands. Ég er í eðli mínu bjartsýn manneskja og hef fulla trú á því að fjármálaráðherra taki við hvatningarverðlaunum þetta árið fyrir framlag sitt til jafnréttis. Um leið gerir hann hjúkrun að vænlegri starfsvettvangi fyrir þá sem standa frammi fyrir vali á menntun og starfsframa, þar á meðal drengina mína.
Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Skoðun
Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar
Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar
Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar
Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar
Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Skoðun