Erfiður konudagur hjá Össuri: „Sjálfstraustið er í molum“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. febrúar 2015 15:15 "Átti ég að kaupa blóm eða ástarkökur frá MS?“ vísir/gva Össur Skarphéðinsson greip í tómt þegar hann ætlaði að heilla eiginkonu sína á konudaginn sem eins og allir karlmenn eru meðvitaðir um er í dag. Þingmaður Samfylkingarinnar og utanríkisráðherrann fyrrverandi greinir frá því að á heimili hans, þar sem finna má þrjár konur - eiginkonu hans auk dætra - hafi skapast töluverðar væntingar um tilþrif ábyrgs heimilisföður í aðdraganda konudagsins. „Í gær var ég ekki kominn að neinni niðurstöðu. Átti ég að kaupa blóm eða ástarkökur frá MS?“ velti Össur fyrir sér og lagðist til svefns í torkennilegu hugarástandi sem hafi verið eins konar blanda af frammistöðu- og valkvíða. Össur greinir frá því að hluti heimilismanna sé á fullu í Crossfit og því fylgi mataræði „sem kennt er við steinaldarmenn“ -paleo. Því hafi ástarkakan ekki passað í ár. En þegar hann kom heim með blómin greip hann í tómt. „Konurnar voru allar horfnar. Ein að læra, önnur að vinna og dr. Árný að syngja með Kvennakórnum langt fram á kvöld. Kettirnir líta afturámóti svo á að blómin séu ný tegund af lostætum kattamat eða nýtt leikfang.“ Dagurinn hafi því snúist upp í styrjöld við óargardýrin sem hafa stökkbreyst í jurtaætur. „Sjálfstraustið er í molum og ég er strax farinn að kvíða kvöldinu.“ Post by Össur Skarphéðinsson. Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Sjá meira
Össur Skarphéðinsson greip í tómt þegar hann ætlaði að heilla eiginkonu sína á konudaginn sem eins og allir karlmenn eru meðvitaðir um er í dag. Þingmaður Samfylkingarinnar og utanríkisráðherrann fyrrverandi greinir frá því að á heimili hans, þar sem finna má þrjár konur - eiginkonu hans auk dætra - hafi skapast töluverðar væntingar um tilþrif ábyrgs heimilisföður í aðdraganda konudagsins. „Í gær var ég ekki kominn að neinni niðurstöðu. Átti ég að kaupa blóm eða ástarkökur frá MS?“ velti Össur fyrir sér og lagðist til svefns í torkennilegu hugarástandi sem hafi verið eins konar blanda af frammistöðu- og valkvíða. Össur greinir frá því að hluti heimilismanna sé á fullu í Crossfit og því fylgi mataræði „sem kennt er við steinaldarmenn“ -paleo. Því hafi ástarkakan ekki passað í ár. En þegar hann kom heim með blómin greip hann í tómt. „Konurnar voru allar horfnar. Ein að læra, önnur að vinna og dr. Árný að syngja með Kvennakórnum langt fram á kvöld. Kettirnir líta afturámóti svo á að blómin séu ný tegund af lostætum kattamat eða nýtt leikfang.“ Dagurinn hafi því snúist upp í styrjöld við óargardýrin sem hafa stökkbreyst í jurtaætur. „Sjálfstraustið er í molum og ég er strax farinn að kvíða kvöldinu.“ Post by Össur Skarphéðinsson.
Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Sjá meira